Fréttir


Fréttir: október 2008

Vel heppnaður fræðslufundur með starfsfólki lyfjabúða - 29.10.2008

Í gærkvöldi hélt Lyfjastofnun árlegan fræðslufund með starfsfólki lyfjabúða. Lesa meira

Innköllun á Acomplia - 27.10.2008

Acomplia innkallað úr lyfjabúðum Lesa meira

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar - 27.10.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir 9 klínískum rannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Markaðsleyfi fyrir megrunarlyfið Acomplia afturkallað tímabundið - 24.10.2008

Lyfjastofnun Evrópu, EMEA, hefur afturkallað markaðsleyfi fyrir Acomplia tímabundið vegna geðrænna aukaverkana. Lesa meira

Dreifibréf til markaðsleyfishafa og umboðsmanna lyfja um fylgiseðla og áletranir umbúða - 21.10.2008

Lyfjastofnun hefur í dag 21.10.2008 sent út dreifibréf til markaðsleyfishafa og umboðsmanna lyfja um sýnishorn/hreinteikningar umbúða og fylgiseðla. Lesa meira

Innköllun á Pinex Junior 250 mg endaþarmsstílum vegna prentvillu í leiðbeiningum um skammta á umbúðum - 16.10.2008

Ástæða innköllunarinnar eru rangar leiðbeiningar um skömmtun á umbúðum lyfsins. Lesa meira

Dreifibréf Lyfjastofnunar - 8.10.2008

Lyfjastofnun hefur sent frá sér dreifibréf um breytt fyrirkomulag afgreiðslu lyfja með markaðsleyfi sem ekki hafa verið markaðssett. Lesa meira

Rafrænt fréttabréf Lyfjastofnunar - 7.10.2008

Rafrænt fréttabréf Lyfjastofnunar í október er komið út. Fréttabréfið er aðeins sent þeim sem eru á póstlista stofnunarinnar. Þeir sem áhuga hafa á að fá fréttabréfið sent í tölvupósti eru hvattir til að skrá sig á póstlista Lyfjastofnunar. Lesa meira

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar - 6.10.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir 8 klínískum rannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Breytingar á lyfjalögum - 2.10.2008

Breytingar á lyfjalögum tóku gildi 1. október 2008. Helstu breytingar tengjast ákveðnum lausasölulyfjum, leyfisveitingum, póstverslun og ákvörðun lyfjaverðs. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. október 2008 - 1.10.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. október 2008. Lesa meira