Fréttir


Fréttir: september 2008

EMEA mælir með uppfærslu á SPC og fylgiseðli fyrir Tysabri - 26.9.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) mælir með að samantekt um eiginleika (SPC) og fylgiseðli Tysabri verði breytt til að árétta hættu á sjaldgæfum heilasjúkdómi. Lesa meira

Sérlyfjaskrá komin í lag - 25.9.2008

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem notar upplýsingasíðu Lyfjastofnunar um lyf á Íslandi, Lyfjaupplýsingar/Sérlyfjaskrá, að síðan hefur verið í mesta ólagi undanfarinn mánuð. Svo virðist sem síðan sé nú loksins komin lag. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. september 2008 - 1.9.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. september 2008. Lesa meira

Rafrænar umsóknir - leiðbeiningar - 1.9.2008

Lyfjastofnun hefur birt á heimasíðu sinni leiðbeiningar um rafrænar umsóknir bæði á íslenska og enska hluta síðunnar.