Fréttir


Fréttir: ágúst 2008

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar - 27.8.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir 7 klínískum rannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Lyfjaupplýsingar/Sérlyfjaskrá liggur niðri - 22.8.2008

Undanfarna daga hafa Lyfjaupplýsingar/Sérlyfjaskrá legið niðri öðru hverju. Stafar þetta af bilun í netþjóni og stöðugt er verið að vinna að viðgerð.

Við biðjum notendur afsökunar á óþægindum sem þeir verða fyrir af þessum sökum.

Rafrænt fréttabréf Lyfjastofnunar - 22.8.2008

Í maí hófst útgáfa á rafrænu fréttabréfi Lyfjastofnunar sem koma mun út mánaðarlega. Meðal þess sem birt verður í fréttabréfinu eru upplýsingar um ný lyf á markaði.

Fréttabréfið er aðeins sent þeim sem eru á póstlista stofnunarinnar. Þeir sem áhuga hafa á að fá fréttabréfið sent í tölvupósti eru hvattir til að skrá sig á póstlista Lyfjastofnunar.

Tysabri - Mikilvægi réttrar notkunar - alvarlegar aukaverkanir - 18.8.2008

Athugasemdir Lyfjastofnunar vegna umfjöllunar fjölmiðla um lyfið Tysabri að undanförnu. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu tilkynnir alvarlega aukaverkun af völdum Tysabri - 13.8.2008

Tvær tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir sem tengdar eru notkun á lyfinu Tysabri (natalizumab) hafa borist Lyfjastofnun Evrópu, EMEA. Lesa meira