Fréttir


Fréttir: júlí 2008

Tilkynningar aukaverkana á fyrri helming ársins 2008 - 30.7.2008

Lyfjastofnun hefur móttekið 54 tilkynningar um aukaverkanir af völdum lyfja á Íslandi það sem af er árinu 2008. Lesa meira

Birtar hafa verið nýjar þýðingar staðaltexta - 24.7.2008

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt lagfærðar þýðingar á staðalformum lyfjatexta á heimasíðu sinni. Um er að ræða leiðréttingar og samræmingu texta. Lesa meira

Aukin umræða um aukaverkanir af lyfinu Champix (Varenicline) - 7.7.2008

Ný skýrsla frá óháðum amerískum samtökum, Institute for Safe Medication Practices, gefin út 21. maí á þessu ári, hefur vakið athygli og leitt til umræðu um aukaverkanir af lyfinu Champix. Lesa meira

Durbis Retard - ófáanlegt í pakkningum sem eru framleiddar fyrir íslenskan markað - 3.7.2008

Lyfjastofnun hefur heimilað tímabundna sölu lyfsins í öðrum pakkningum. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. júlí 2008 og breyting á nafni, Levonova verður Mirena - 1.7.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júlí 2008. Lesa meira