Fréttir


Fréttir: júní 2008

Lyfjastofnun samþykkir framkvæmd klínískrar lyfjarannsóknar - 23.6.2008

Lyfjastofnun hefur nú veitt samþykki sitt fyrir 6 klínískum lyfjarannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Veldur insúlín til innöndunar lungnakrabbameini? - 18.6.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) mælir með að samantekt um eiginleika lyfsins (SPC) Exubera verði breytt með tilliti til nýrra upplýsinga um tilfelli lungnakrabbameins hjá sjúklingum sem fengið hafa lyfið. Lesa meira

Lyfjastofnun Evrópu mælir með að fylgst sé grannt með óhreinindum í heparín lyfjum. - 13.6.2008

Lyfjastofnun Evrópu hefur kannað áhættu af notkun heparín lyfja sem menguð eru með OSCS (oversulphated chondroitin sulphate). Lesa meira

Breytt geymsluskilyrði Neupro forðaplásturs - 5.6.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) leggur til að Neupro skuli geymt í kæli (2°C - 8°C) Lesa meira

Norsk samanburðarrannsókn á lyfjaverði - 3.6.2008

Norsk heilbrigðisyfirvöld hafa látið gera samanburðarrannsókn á lyfjaverði í Noregi og nokkrum löndum í Evrópu. Lesa meira

Íslendingar og Svíar auka samstarf sitt á lyfjasviði - 3.6.2008

Heilbrigðisráðherrar Íslands og Svíþjóðar undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf í lyfjamálum á ráðherrafundi sem haldinn var á Gotlandi í dag. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. 6. 2008 og breyting á afgreiðslutilhögun Lóritín - 2.6.2008

Stutt samantekt um ný lyf á markaði 1. júní 2008. Lesa meira