Fréttir


Fréttir: maí 2008

Rafrænt fréttabréf Lyfjastofnunar - 23.5.2008

Hafin er útgáfa rafræns fréttabréfs Lyfjastofnunar. Ætlunin er að gefa fréttabréfið út mánaðarlega. Meðal þess sem birt verður í fréttabréfinu eru upplýsingar um ný lyf á markaði.

Fréttabréfið er sent þeim sem eru á póstlista stofnunarinnar

Fjölmennur fræðslufundur Lyfjastofnunar - 21.5.2008

Árlegur fræðslufundur Lyfjastofnunar með starfsfólki í lyfjafyrirtækjum var haldinn á Hótel Loftleiðum 20. maí sl. Lesa meira

Actavis innkallar hjartalyf á Bandaríkjamarkaði - 14.5.2008

Actavis hefur innkallað lyfið Digitek (digoxin) í Bandaríkjunum af öryggisástæðum. Lesa meira

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2007 komin út - 13.5.2008

Skortur á lyfjum á litlum markaðssvæðum á Evrópska

efnahagssvæðinu, viðurkennt vandamál.

Lesa meira

Ný og krefjandi störf hjá Lyfjastofnun - 13.5.2008

Vegna aukinna verkefna óskar Lyfjastofnun eftir að ráða metnaðarfulla og drífandi einstaklinga til starfa. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. 5. 2008 - 2.5.2008

Samantekt um helstu ný lyf á markaði 1. maí 2008. Heildarlista má finna hér Lesa meira