Fréttir


Fréttir: apríl 2008

Pat O'Mahony stjórnarformaður EMEA gestur á fræðslufundi Lyfjastofnunar - 30.4.2008

Fræðslu- og kynningarfundur Lyfjastofnunar með starfsfólki fyrirtækja í lyfjaheildsölu og framleiðslu verður haldinn þriðjudaginn 20. maí nk. Lesa meira

Óhreinindi finnast í áfylltum Klexan sprautum - 23.4.2008

Fundist hafa óhreinindi í áfylltum sprautum af Klexan segavarnarlyfi sem selt hefur verið á Norðurlöndum þar á meðal Íslandi. Lesa meira

Lyfjastofnun samþykkir tvær klínískar lyfjarannsóknir - 11.4.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir 6 klínískum lyfjarannsóknum það sem af er þessu ári. Lesa meira

Ný lyf á markað 1. 4. 2008 - 4.4.2008

Samantekt um helstu ný lyf á markaði 1. apríl 2008. Heildarlista má finna hér Lesa meira

Grunur um að HIV-lyfið abacavir geti valdið blóðtappa í hjarta - 4.4.2008

Lyfjastofnun Evrópu, EMEA, rannsakar mögulega áhættu á blóðtappa í hjarta hjá sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með abacavir. Lesa meira

Afgreiðslutilhögun Botox - 1.4.2008

Lyfjastofnun hefur ákveðið að fresta um sinn gildistöku afnáms S‑merkingar Botox. Lesa meira