Fréttir


Fréttir: mars 2008

Fundur um lyfjafalsanir - 27.3.2008

Frumtök, samtök framleiðenda frumlyfja og Lyfjafræðingafélag Íslands stóðu fyrir morgunfundi um lyfjafalsanir. Lesa meira

Lyfjastofnun samþykkir tvær klínískar lyfjarannsóknir - 18.3.2008

Lyfjastofnun hefur veitt samþykki sitt fyrir tveimur klínískum lyfjarannsóknum til viðbótar við þær tvær sem þegar hafa verið samþykktar á árinu. Lesa meira

Þekkingartorg á heilbrigðissviði formlega opnað - 7.3.2008

Heilbrigðisráðherra opnaði í gær, 6. mars, Þekkingartorg á heilbrigðisviði, aðgangsstýrt vefsvæði fyrir verkefna- og upplýsingamiðlun. Lesa meira

Samstarf við Svía - frétt í Läkemedelsvärlden - 3.3.2008

Läkemedelsvärlden birtir frétt um samstarf Svía og Íslendinga til að auka framboð lyfja á Íslandi. Lesa meira