Fréttir


Fréttir: janúar 2008

Dauðsfall af völdum Therma Power fæðubótarefnis með efedríni og koffeini - 29.1.2008

Danska lyfjastofnunin hefur sent frá sér tilkynningu um dauðsfall sem tengt er ólöglegu fæðubótarefni Therma Power sem inniheldur m.a. efedrín og koffein. Lesa meira

Fyrstu skref að sameiginlegum norrænum lyfjamarkaði - 25.1.2008

Ísland og Svíþjóð taka fyrstu skrefin að sameiginlegum norrænum lyfjamarkaði með tilraunaverkefni

Lesa meira

Fyrstu skref að sameiginlegum norrænum lyfjamarkaði - 25.1.2008

Ísland og Svíþjóð taka fyrstu skrefin að sameiginlegum norrænum lyfjamarkaði í tilraunaverkefni.

Lesa meira

Tilkynning til heilbrigðisstarfsfólks um tilvik ofnæmis af völdum beinþynningarlyfsins strontíumranelat - 25.1.2008

Tilvik „DRESS" heilkennis (Drug Rash with Eosinophilia and Systemic Symptoms), sem tengjastst notkun á beinþynningarlyfinu Protelos/Osseor. Lesa meira

Yfirlýsing EMEA um öryggi bóluefnis við leghálskrabbameini - 25.1.2008

Lyfjastofnun Evrópu hafa borist tilkynningar um dauðsföll kvenna sem fengið hafa bóluefnið Gardasil sem notað er til forvarnar leghálskrabbameini, rangvaxtarmeinsemdum í sköpum og kynfæravörtum. Lesa meira

Varnaðarorð og frábendingar vegna sykursýkislyfsins rosiglitazon - 25.1.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) leggur til breytingar á varnaðarorðum og frábendingum vegna sykursýkislyfsins rosiglitazon. Lesa meira

Varnaðarorð og frábendingar vegna rosiglitazon - 25.1.2008

Lyfjastofnun Evrópu (EMEA) leggur til breytingar á varnaðarorðum og frábendingum vegna sykursýkislyfsins rosiglitazon. Lesa meira

Nýtt netfang fyrir upplýsingar um rannsóknir hjá börnum (Paediatric Information) - 21.1.2008

Markaðsleyfishafar eiga að senda lyfjastofnunum evrópska efnahagssvæðisins upplýsingar um rannsóknir hjá börnum, þ.m.t. Lyfjastofnun, í samræmi við 45. og 46. grein reglugerðar Evrópusambandsins 1901/2006. Lesa meira

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja - 7.1.2008

Breytingar hafa verið gerðar á ATC-flokkum L04, G03 og N05. Lesa meira

Ný lyf á markað 1.1.2008 - 3.1.2008

Samantekt um helstu ný lyf á markaði 1. janúar 2008.

Lesa meira