Listi yfir lyf sem má vélskammta

Meðfylgjandi listi er birtur á grundvelli 3. málsgreinar 6. greinar reglugerðar nr. 850/2002 um skömmtun lyfja. Samkvæmt 2. grein reglugerðarinnar er vélskömmtun lyfja skilgreind sem skömmtun lyfja með þar til gerðri vél í viðurkenndar umbúðir.

Sérstök skylda er lögð á þann sem annast skömmtun að hann gangi úr skugga um að lyf henti til skömmtunar með tilliti til geymsluþols, lyfjafræðilegra og tæknilegra eiginleika lyfsins og milliverkana við önnur lyf.

Listi þessi er uppfærður mánaðarlega.

Listi: PDF skjal Excel skjal


Var efnið hjálplegt? Nei