Lyf með markaðsleyfi á Íslandi

Lyf með markaðsleyfi á Íslandi eru ekki alltaf á markaði hér.

Lyf eru sett misjafnlega fljótt á markað eftir að markaðsleyfi er útgefið og sum lyf fara aldrei á íslenskan markað.

Hér eru listar manna- , dýra- og jurtalyfja sem hefð er fyrir með markaðsleyfi á Íslandi (uppfærðir mánaðarlega). Sum þeirra hafa ekki verið markaðssett (merkt „nei” í reit markaðssett).

Lyf ætluð mönnum: PDF-skjal   Excel-skjal

Lyf ætluð dýrum: PDF- skjal    Excel-skjal

Jurtalyf sem hefð er fyrir: PDF-skjal    Excel-skjal


Var efnið hjálplegt? Nei