Lyf á biðlista
Lyf sem eru á markaði en af einhverjum orsökum eru ekki til hjá lyfjaheildverslunum, tímabundið, eru birt á biðlistum fyrirtækjanna.
Biðlisti lyfja hjá heildsölufyrirtækjum:
Sjúkratryggingar Íslands birta daglega sameiginlegan biðlista allra lyfjaheildverslana en þó ekki með öllum upplýsingum sem fram koma á biðlistum þeirra.