Afskráningar

Listi yfir afskráningar er birtur mánaðarlega. Í listanum er yfirlit yfir þau lyf, lyfjaform og styrkleika, raðað eftir árum, sem hafa verið tekin af markaði. Fyrirkomulaginu var breytt árið 2013 og er nú brottfelldra pakkninga einnig getið.


Var efnið hjálplegt? Nei