Lyf

Lög

Við eftirfarandi upptalningu verður að hafa þann fyrirvara að tenging er á vefsíðu Alþingis, þar sem birt eru gildandi lög með innfærðum breytingum.  Lyfjastofnun ber ekki ábyrgð á því að textinn sé réttur á hverjum tíma. 

Lyfjalög, nr. 93/1994 (gilda til 31. desember 2020)

Lyfjalög, nr. 100/2020 (gilda frá 1. janúar 2021)

Lyfsölulög, nr. 30/1963

Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974

Stjórnsýslulög, nr. 37/1993

Upplýsingalög, nr. 140/2012

 

Reglugerðir sem Lyfjastofnun starfar eftir eða hefur eftirlit með:

Varðandi eftirfarandi upptalningu verður að hafa þann fyrirvara að tengingar eru aðeins á frumútgáfu viðkomandi reglugerða eins og þær eru birtar á vefsíðunum reglugerdir.is eða stjornartidindi.is.  Á viðkomandi síðum má svo finna þær breytingar sem hugsanlega hafa verið gerðar, en þær eru ekki færðar inn í frumreglugerðina. Lyfjastofnun ber ekki ábyrgð á því að textinn sé réttur á hverjum tíma.

 

Reglugerðir sem settar hafa verið með stoð í lögum um ávana- og fíkniefni:

Reglugerðir og auglýsingar um gildistöku reglna Evrópusambandsins og alþjóðasamþykkta um lyfjamál með aðlögun vegna EES-samningsins og stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu.

Evrópsk lyfjalöggjöf


Var efnið hjálplegt? Nei