Lækningatæki

Fyrirvari varðandi eftirfarandi upptalningu.  

Lög eru með tengingu á vefsíðu Alþingis, þar sem birt eru gildandi lög með innfærðum breytingum.  Reglugerðir eru aðeins með tengingu á frumútgáfu viðkomandi reglugerðar eins og hún er birt á vefsíðunni reglugerð.is, en á þeim vef má finna tengingar á breytingar á viðkomandi reglugerð.

Lög

Lög um lækningatæki, nr. 16/2001

Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134/1995

Reglugerðir sem settar hafa verið með stoð í lögum um lækningatæki:

Reglugerð um lækningatæki nr. 934/2010

Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki nr. 320/2011

Reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi nr. 936/2011
sbr. breyting nr. 879/2012

Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki nr. 627/2013

Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (II) nr. 1296/2013

Reglugerðir sem settar hafa verið með stoð í lögum um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu:

Reglugerð um markaðseftirlit, faggildingu o.fl. nr. 566/2013

Evrópsk löggjöf um lækningatæki

Rammalöggjöf Evrópu um lækningatæki

Var efnið hjálplegt? Nei