Lög, reglugerðir og gjaldskrá
Öll lög og reglugerðir eru birtar með beinum tengingum á vefsíðu Alþingi.is, reglugerdir.is eða stjornartidindi.is. Breytingar á lögum eru innfærðar á vefsíðu Alþingis, en breytingar á reglugerðum eru ekki færðar inn í frumreglugerðirnar. Þær má hins vegar finna á tilvísuðum vefsíðum. Lyfjastofnun ber ekki ábyrgð á því að textinn sé réttur á hverjum tíma.
Fyrirvari um birtingu reglugerða
Lög og reglugerðir tengd lyfjum