Fyrirspurnir

Hægt er að hafa samband við Lyfjastofnun með því að fylla út formið hér fyrir neðan.

Vinsamlega athugið að allar upplýsingar sem berast Lyfjastofnun eru skráðar í málakerfi stofnunarinnar. Skylt er að afhenda þær Þjóðskjalasafni til varðveislu skv. lögum um opinber skjalasöfn. Vinsamlegast takmarkið persónuupplýsingar við það sem nauðsynlegt er til þess að leysa úr erindinu.

Fyrirspurn þín verður send þeim starfsmanni sem best þekkir til efnisins.

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: