Ábendingar - Kvartanir - Hrós

Hér er hægt senda tilkynningu um ábendingu, kvörtun eða hrós í ábendingarkerfi Lyfjastofnunar s.s. vegna annmarka á starfsemi innan lyfjamarkaðarins, endurgjöf um starfsemi stofnunarinnar o.s.frv. Unnið er úr öllum tilkynningum sem berast stofnunni.

Vinsamlega athugið að allar upplýsingar sem berast Lyfjastofnun eru skráðar í málakerfi stofnunarinnar. Skylt er að afhenda þær Þjóðskjalasafni til varðveislu skv. lögum um opinber skjalasöfn. Vinsamlegast takmarkið persónuupplýsingar við það sem nauðsynlegt er til þess að leysa úr erindinu.

Senda ábendingu, kvörtun eða hrós til Lyfjastofnunar


Var efnið hjálplegt? Nei