Niðurfelling markaðsleyfis/brottfall úr lyfjaskrám
Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði?
Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Með niðurfellingu markaðsleyfis er átt við að það er fellt úr gildi og þar með er óheimilt að markaðssetja það lyf sem um ræðir.
Lesa meiraNiðurfelling markaðsleyfis/brottfall úr lyfjaskrám
Þegar markaðsleyfishafi óskar eftir niðurfellingu markaðsleyfis eða brottfalli upplýsinga úr lyfjaskrám þarf að senda Lyfjastofnun umsókn þess eðlis.
Lesa meira