Rafrænar umsóknir (eSubmission)
eCTD (Electronic Common Technical Document)
Evrópustaðall fyrir grunnupplýsingar (Module 1) var gefinn út í júlí 2004. Staðall fyrir Module 2-5 (eCTD) er sameiginlegur fyrir EES, Bandaríkin, Kanada og Japan.
Varðandi eCTD umsóknir er vísað til upplýsinga á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.
Rafræn umsóknareyðublöð
Evrópustaðall fyrir rafræn umsóknareyðublöð var gefinn út í júlí 2004.
Lyfjastofnun fylgir Lyfjastofnun Evrópu varðandi tæknilegar kröfur fyrir Module 1 í eCTD umsóknum.
NeeS
Varðandi NeeS umsóknir er vísað til upplýsinga á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.
Dýralyf
Um rafræn umsóknargögn, sjá heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.