Aðrar upplýsingar

Ávísunarheimild fyrir lyf sem innihalda modafinil breytt

Frá 1. mars nk. verða lyf sem innihalda modafinil Z-merkt, þ.e. ávísun þeirra takmörkuð við sérfræðinga í geðlækningum og taugalækningum.

Sjá frétt 6.2.2015

Listi yfir lyf sem veitt hefur verið íslenskt markaðsleyfi en eru ekki markaðssett – Notkun í undanþágukerfinu

Listi 20.9.2018

Breytingar á lyfjalöggjöf Evrópusambandsins (des. 2005)

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur, í samvinnu við Lyfjastofnun unnið að innleiðingu nýrra gerða ESB á sviði lyfjamála í íslensk lög og reglugerðir.

Nánari upplýsingar

Uppsetning skráningargagna (CTD)

Skila skal umsóknum um markaðsleyfi fyrir mannalyf eftir staðlaðri uppsetningu, CTD (common technical document). Upplýsingar um CTD uppsetningu er að finna í Notice to Applicants, Volume 2B, incorporating the Common Technical Document (CTD) (June 2006)

Nánari upplýsingar: Vefslóð


Var efnið hjálplegt? Nei