Skráning framleiðanda/ábyrgðaraðila

Lyfjastofnun skal halda skrá yfir þá aðila sem reka fyrirtæki með aðsetur á Íslandi og framleiða lækningatæki eða eru ábyrgir fyrir markaðssetningu slíkra tækja. Þegar tilkynna á aðila skal sækja tilgreint skráningareyðublað, fylla það út og senda sem viðhengi í tölvupósti á [email protected]jastofnun.is.


Var efnið hjálplegt? Nei