Skoðunarhandbók - markaðseftirlit með lækningatækjum
Skoðunarhandbók Lyfjastofnunar sem notuð er af eftirlitsmönnum við markaðseftirlit á lækningatækjum. Skoðunarhandbókin er endurskoðuð eftir þörfum og að lágmarki á þriggja ára fresti. Ábendingar um viðbætur og breytingar má senda til [email protected].
Skoðunarhandbók lækningatækja
Hvaða lög gilda?
Lög nr. 16/2001 um lækningatæki