Heilbrigðisstarfsmenn
Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er upplýsingagjöf til heilbrigðisstarfsmanna um lyf og ýmislegt sem þeim tengist svo þær hafi nýjar og óháðar upplýsingar með neytendavernd að leiðarljósi. Hér eru tenglar sem geta nýst heilbrigðisstarfsmönnum.