Dýralæknar
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum lyfjasölum dýralækna. Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að veita dýralæknum nýjar óháðar upplýsingar um dýralyf. Hér fyrir neðan birtir Lyfjastofnun tengla sem nýtast dýralæknum í starfi.
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum lyfjasölum dýralækna. Meðal hlutverka Lyfjastofnunar er að veita dýralæknum nýjar óháðar upplýsingar um dýralyf. Hér fyrir neðan birtir Lyfjastofnun tengla sem nýtast dýralæknum í starfi.
Lyfjastofnun gefur út Dýralyfjafréttir, fréttabréf sem ætlað er að vekja athygli á ýmsu því sem varðar dýralyf og tengist Lyfjastofnun með einum eða öðrum hætti. Ekki er um reglulega útgáfu að ræða.
Lyf sem eru á markaði en af einhverjum orsökum eru ekki til hjá lyfjaheildverslunum, tímabundið, eru birt á biðlistum lyfjafyrirtækjanna.
Dýralæknar sem í starfi sínu kaupa og nota lyf sem falla undir reglugerð nr. 233/2001, um ávana- og fíkniefni og önnur eftirritunarskyld efni, skulu fylla út skýrslu um notkun sína á þessum efnum.
Hér má finna upplýsingar um lyf með markaðsleyfi á Íslandi. Listarnir eru uppfærðir mánaðarlega. Lyfin eru ekki öll markaðssett.
Lyfjastofnun afgreiðir undanþágubeiðnir vegna lyfja sem ekki eru markaðssett á Íslandi. Lyfjastofnun birtir ekki upplýsingar um þessi lyf en hefur tekið saman nokkra gagnlega tengla.
Lyfjastofnun gefur út lista með ýmsum upplýsingum um lyf líkt og lista vegna leyfisveitinga lyfja og vegna flokkunar jurta/efna.
Hér er hægt að tilkynna aukaverkun lyfs. Allir geta tilkynnt aukaverkun til Lyfjastofnunar og það nægir að grunur leiki á að um aukaverkun sé að ræða til þess að hún sé tilkynnt.