Fyrirtæki
Lyfjastofnun annast eftirlit með fyrirtækjum sem starfa í lyfjaiðnaðinum á Íslandi og má þar nefna:
- Lyfjaframleiðslufyrirtæki
- Fyrirtæki sem hafa heimild til lyfjainnflutnings og heildsöludreifingar lyfja á Íslandi
- Markaðsfyrirtæki/umboðsmenn lyfja á Íslandi.
Hér fyrir neðan má finna áhugaverða tengla fyrir fyrirtæki í lyfjaiðnaði.