Skyldur heildsala til að sannprófa öryggisþætti og óvirkja einkvæmt auðkenni

Samkvæmt 2. gr. reglugerðar um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja, nr. 140/2019, ber lyfjaheildsölum hér á landi að sannprófa öryggisþætti og óvirkja einkvæmt auðkenni lyfja þegar þau eru afhent tilteknum aðilum sem hafa heimild til lyfjakaupa í heildsölu hér á landi. Er hér um að ræða innleiðingu á 23. gr. framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161.

Samkvæmt reglugerð nr. 140/2019 er um að ræða eftirtalda aðila:

  1. læknum og tannlæknum vegna lyfja til notkunar í starfi,
  2. dýralæknum vegna lyfja til notkunar í starfi og til sölu hjá lyfsölu dýralækna,
  3. háskólum og öðrum rannsóknarstofnunum sem vinna að rannsóknum á lyfjum,
  4. dvalar- og hjúkrunarheimilum sem tilheyra ekki rekstri heilbrigðisstofnunar,
  5. embætti landlæknis vegna kaupa á almennum bóluefnum auk inflúensubóluefnis.

Eftirtaldar stofnanir hafa heimild til lyfjakaupa í heildsölu og falla undir skilgreiningu d-liðs 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja, nr. 140/2019

Skoða töflu

Leyfisnúmer (E-númer)Stofnun Afhendingar-staður
0745Barmahlíð, dvalarheimili aldraða,
kt. 440787-2589
HK02-745
0631Brákarhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili,
kt. 130371-0109
HN01-0631
0625Dalbær, dvalarheimili aldraðra,
kt. 580178-0229
HK02-0625
0626 Droplaugarstaðir, hjúkrunarheimili,
kt. 661082-0469
HK02-0626
0627Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi,
kt. 620269-7009
HK02-0627
0632 Dvalarheimilið Ás,
kt. 430169-1229
HN01-0632
0669Eir, hjúkrunarheimili,
kt. 710890-2269
HH02-0669
0636 Fellaskjól, dvalarheimili,
kt. 570584-0309
HH02-0636
0628 Fellsendi, dvalar- og hjúkr.heimili,
kt. 520169-6019
HN01-0628
0649 Grenilundur, sambýli aldraðra,
kt. 550998-3439
HK02-0649
0639Grund, elli- og hjúkrunarheimili,
kt. 580169-1209
HH02-0639
0641 Hjallatún, dvalarheimili aldraðra,
kt. 490589-1559
HK02-0641
0671 Hjúkrunarheimilið Hamrar,
kt. 690413-0780
HE01-0671
0665 Hornbrekka, hjúkrunar- og dvalarheimili,
kt. 580706-0880
HK02-0665
0675 Hrafnista, dvalarheimili aldraðra - Hafnarfirði,
kt. 491177-0129
HN01-0675
0682 Hrafnista Garðabæ - Ísafold,
kt. 600117-1300
HN01-0682
0678 Hrafnista Reykjanesbæ - Nesvellir,
kt. 630114-1950
HN01-0678
0679 Hrafnista Reykjanesbæ - Hlévangur,
kt. 630114-1870
HN01-0679
0676 Hrafnista, dvalarheimili aldraðra - Reykjavík,
kt. 640169-7539
HN01-0676
0677 Hrafnista, dvalarheimili aldraðra - Kópavogi,
kt. 480210-2040
HN01-0677
0736 Hraunbúðir, Vestmannaeyjum,
kt. 640169-4869
HK02-0736
0615 Hulduhlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra,
kt. 660691-2199
HK02-0615
0644 Hvammur, heimili aldraðra,
kt. 700481-0189
HK02-0644
0646 Höfði, dvalarheimili,
kt. 500576-0229
HK02-0646
0666 Jaðar, dvalarheimili,
kt. 510694-2449
HK02-0666
0738 Kirkjuhvoll, dvalarheimili aldraðra,
kt. 630985-0569
HK02-0738
0737 Klausturhólar, hjúkrunar- og dvalarheimili,
kt. 440587-2599
HK02-0737
0637 Kópavogsbær - félagssvið - Roðasalir,
kt. 700895-3009
HK02-0637
0647Lundur, dvalarheimili,
kt. 440375-0149
HK02-0647
0746Mörk hjúkrunarheimili,
kt. 600510-0100
HN01-0746
0629 Naust, hjúkrunar- og dvalarheimili,
kt. 420369-1749
HK02-0629
0651 Seljahlíð, heimili aldraðra,
kt. 430486-1529
HK02-0651
0652 Silfurtún, dvalarheimili,
kt. 580483-0899
HK02-0652
0653 Sjálfsbjargarheimilið,
kt. 500573-0159
HN01-0653
0668 Skjól, hjúkrunarheimili,
kt. 440685-0569
HH02-0668
0740 Skógarbær, hjúkrunarheimili,
kt. 530596-2739
HH02-0740
0645 Sólvellir, dvalarheimili aldraðra,
kt. 591187-2529
HH02-0645
0660 Sólvangur, hjúkrunarheimili,
kt. 420106-1220
HH02-0660
0672 Sundabúð hjúkrunarheimili - Vopnafjarðarhreppur,
kt. 710269-5569
HK02-0672
0658 Sæborg, dvalarheimili aldraðra,
kt. 621087-5289
HK02-0658
0659Uppsalir, dvalar- og hjúkrunarheimili,
kt.440987-2739
HK02-0659
0674Vigdísarholt ehf. - Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili,
kt. 580214-1180
HE01-0674
0674 Vigdísarholt ehf. - Seltjörn, hjúkrunarheimili,
kt. 580214-1180
HE02-0674
0642Öldrunarheimili Akureyrar,
kt. 410169-6229
HK02-0642
0642 Hlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili,
kt. 410169-6229
HK03-0642
0642 Lögmannshlíð, hjúkrunarheimili,
kt. 410169-6229
HK04-0642
0743 Öldungur hf. - Sóltún, hjúkrunarheimili,
kt. 600300-5390
HD01-0743


Sjá nánar:

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/161

Reglugerð um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja, nr. 140/2019


Var efnið hjálplegt? Nei