Lyfjaskortur árið 2020

Listinn inniheldur upplýsingar um lyfjaskort sem tilkynntur hefur verið til Lyfjastofnunar en lyfjafyrirtækjum ber að tilkynna skort á lyfjum sem hafa markaðsleyfi hér á landi. Sjá nánar skilgreiningu á lyfjaskorti.

Á listanum má finna upplýsingar um lyf sem tilkynnt hefur verið um að verði ófaánleg á markaði í lengri eða skemri tíma og muni skorta í apótekum.

Á listanum er einnig að finna, eins og við á, ráðleggingar Lyfjastofnunar til lyfjanotenda, lækna og apóteka í hverju tilfelli ásamt ástæðum skortsins sem gefnar eru af markaðsleyfishafa lyfsins. Í ákveðnum tilfellum hefur stofnunin að auki birt frétt um málið og er þá vísað í fréttina.

Athygli er vakin á að fyrirtæki tilkynna fyrirsjáanlegan lyfjaskort sem kemur fyrir að vari skemur eða lengur en áætlað er, og í ákveðnum tilvikum verður ekki af tilkynntum skorti. Listinn byggir þannig á þeim tilkynningum sem stofnuninni hafa borist frá markaðsleyfishöfum og /eða umboðsmönnum þeirra.

Listinn er uppfærður vikulega.

Síðast uppfært 23.10.2020.

Lyf Áætlað upphaf Áætluð lok Ráðleggingar Lyfjastofnunar
Opatanol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007921
 • ATC flokkur: S01GX09
 • Virkt innihaldsefni: Olopatadinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 5 ml, augndropar
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.10.202016.11.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en önnur lyf með sambærilega ábendingu eru fáanleg.

Oculac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 548563
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: Povidonum K25
 • Lyfjaform: 10 ml, augndropar
 • Styrkur: 0.05
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.10.2020Óvíst

Oculac án rotvarnar í skammtaíláti er fáanlegt

Pamidronatdinatrium Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 136180
 • ATC flokkur: M05BA03
 • Virkt innihaldsefni: Pamidronat dínatríum
 • Lyfjaform: 10 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 3 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer / Icepharma
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.10.202030.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Nevanac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 141063
 • ATC flokkur: S01BC10
 • Virkt innihaldsefni: Nepafenacum INN
 • Lyfjaform: 5 ml, augndropar, dreifa
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.10.202012.11.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Tamsulosin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 048797
 • ATC flokkur: G04CA02
 • Virkt innihaldsefni: Tamsulosin INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 90 stk, hart hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 0,4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.10.2020Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ziprasidon Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 538138
 • ATC flokkur: N05AE04
 • Virkt innihaldsefni: Ziprasidonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 56 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
09.10.20209.11.2020

Nokkrir pakkar eru fáanlegir í einhverjum apótekum. Ziprasidon actavis 60 mg er fáanlegt hjá heildsölu.

Vidisic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 560060
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: Carbomerum INN
 • Lyfjaform: 10g, augnhlaup, 1 túpa
 • Styrkur: 2 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.08.20202.11.2020

Aðrir augndropar og augnhlaup í sama ATC flokki á markaði og fáanlegir.

Xylocain dental adrenalin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009911
 • ATC flokkur: N01BB52
 • Virkt innihaldsefni: Adrenalinum bítartrat (Epinephrinum INN bítartrat) Lidocainum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 1.8 ml, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 20 mg/ml + 12.5mcg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: DENTSPLY DeTrey GmbH / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.10.202030.10.2020

Til skoðunar

Creon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 083053
 • ATC flokkur: A09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Pancreatinum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolin hörð hylki
 • Styrkur: 10000
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.10.2020Óvíst

Samhliða innflutt lyf á markaði og fáanlegt, vnr.039441 creon 10000(lyfjaver) magasýruþolin hylki, 100 stk.

Alecensa
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 371826
 • ATC flokkur: L01XE36
 • Virkt innihaldsefni: Alectinibum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 224 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche Registration GmbH / Icepharma hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.10.202023.10.2020

Til skoðunar

Kadcyla
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121104
 • ATC flokkur: L01XC14
 • Virkt innihaldsefni: Trastuzumabum INN
 • Lyfjaform: 1 hgl, Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 160 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.10.202023.10.2020

Til skoðunar

Kadcyla
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466278
 • ATC flokkur: L01XC14
 • Virkt innihaldsefni: Trastuzumabum INN
 • Lyfjaform: 1 hgl, Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.10.202023.10.2020

Til skoðunar

Estracyt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 199091
 • ATC flokkur: L01XX11
 • Virkt innihaldsefni: Estramustinum INN fosfat
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 140 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.10.2020Afskráning

Til skoðunar

Roactemra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577505
 • ATC flokkur: L04AC07
 • Virkt innihaldsefni: Tocilizumabum INN
 • Lyfjaform: 4 x 0.9ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
 • Styrkur: 162 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche Registration GmbH / Icepharma hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.10.202023.10.2020

Lyfið er fáanlegt í einhverjum apótekum. einnig eru til önnur lyfjaform á markaði og fáanleg. roactemra stl, lausn í áfylltri sprautu og innrennslisþykkni, lausn 20mg/ml.

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 102871
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras INN
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Ófáanlegt frá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.10.2020Óvíst

Samheitalyf í styrkleikanum 60mg á markaði og fáanlegt. fem-mono retard og ismo 60mg forðatöflur. töflurnar eru með deiliskoru og má skipta í jafna helminga.

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 409748
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras INN
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Ófáanlegt frá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.06.2020Óvíst

Samheitalyf í styrkleikanum 60mg á markaði og fáanlegt. fem-mono retard og ismo 60mg forðatöflur. töflurnar eru með deiliskoru og má skipta í jafna helminga.

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524215
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosobidi mononitras INN
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Ófáanlegt frá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.10.2020Óvíst

Samheitalyf í styrkleikanum 60 mg á markaði og fáanlegt. fem-mono retard og ismo 60mg forðatöflur. töflurnar eru með deiliskoru og má skipta í jafna helminga.

Metoprololsuccinat Hexal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 182416
 • ATC flokkur: C07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum Inn súkkínat
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan/ Sandoz
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.10.202023.10.2020

Samheitalyf er á markaði/ samheitalyf er fáanlegt

Carbocain Dental
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009900
 • ATC flokkur: N01BB03
 • Virkt innihaldsefni: Mepivacainum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 1,8 ml * 100 stk stungulyf lausn, rörlykja sjálfsogandi
 • Styrkur: 30 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.10.202026.10.2020

Önnur lyfjaform með sömu virku innihaldefnum eru fáanleg

Singulair
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 002328
 • ATC flokkur: R03DC03
 • Virkt innihaldsefni: Montelukastum INN natríum
 • Lyfjaform: 98 stk, tuggutöflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Ekki til hjá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.10.202030.11.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Quetiapine Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 459812
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum INN fúmarat
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.10.202029.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Simvastatin Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049579
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.09.202002.11.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Naso-ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 008959
 • ATC flokkur: R01AA07
 • Virkt innihaldsefni: Xylometazolinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 10 ml * 1, nefúði
 • Styrkur: Alvogen
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.09.202030.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Moclobemid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009117
 • ATC flokkur: N06AG02
 • Virkt innihaldsefni: Moclobemidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.10.202029.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 399904
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.06.2020Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Dexavit
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 517803
 • ATC flokkur: H02AB02
 • Virkt innihaldsefni: Dexamethasonum INN natríumfosfat
 • Lyfjaform: 1 ml * 3, stungulyf/innrennslislyf
 • Styrkur: 4 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.10.202012.10.2020

Sambærilegt óskráð lyf er fáanlegt.

Fungoral
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 452022
 • ATC flokkur: D01AC08
 • Virkt innihaldsefni: Ketoconazolum INN
 • Lyfjaform: 120 ml, hársápa
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.09.202029.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Signifor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049116
 • ATC flokkur: H01CB05
 • Virkt innihaldsefni: Pasireotidum INN pamoat
 • Lyfjaform: 2ml leysir í áfylltri sprautu, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.10.202028.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Enstilar
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 454650
 • ATC flokkur: D05AX52
 • Virkt innihaldsefni: Calcipotriolum INN og Betamethasonum INN díprópíónat
 • Lyfjaform: 60 g * 1, húðfroða
 • Styrkur: 50 mcg/ 0,5mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.10.202026.10.2020

Önnur lyfjaform með sömu virku innihaldefnum eru fáanleg

Enstilar
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 478163
 • ATC flokkur: D05AX52
 • Virkt innihaldsefni: Calcipotriolum INN og Betamethasonum INN díprópíónat
 • Lyfjaform: 60 g * 2, húðfroða
 • Styrkur: 50 mcg/ 0,5mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.10.202026.10.2020

Önnur lyfjaform með sömu virku innihaldefnum eru fáanleg

Natriumklorid Fresenius Kabi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 455171
 • ATC flokkur: B05BB01
 • Virkt innihaldsefni: Natrii chloridum
 • Lyfjaform: 100 ml * 40, innrennslislyf
 • Styrkur: 9 g/1000 ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.10.202002.11.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Softacort
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 402507
 • ATC flokkur: S01BA02
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum INN natríumfosfat
 • Lyfjaform: 0,4 ml * 30, augndropar
 • Styrkur: 3,35 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.10.202016.12.2020

Ekki til lyf með sama atc númeri en önnur lyf með sambærilega ábendingu eru fáanleg

Lixiana
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 056500
 • ATC flokkur: B01AF03
 • Virkt innihaldsefni: Edoxabanum INN tosilat
 • Lyfjaform: 10 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 15 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.10.202023.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkirleikar eru fáanlegir

Atozet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 405823
 • ATC flokkur: C10BA05
 • Virkt innihaldsefni: Ezetimibum INN og Atorvastatinum INN kalsíum
 • Lyfjaform: 90 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg/80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.10.202031.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Praxbind
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 450413
 • ATC flokkur: V03AB37
 • Virkt innihaldsefni: Idarucizumabum INN
 • Lyfjaform: 50 ml * 2 , stungulyf/ innrennslislyf
 • Styrkur: 2,5 mg/50 ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.10.202022.10.2020

Ekkert sambærilegt lyf fáanlegt í sama atc flokki

Prevenar 13
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 030170
 • ATC flokkur: J07AL02
 • Virkt innihaldsefni: blanda
 • Lyfjaform: 0,5 ml *1, stungulyf
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.10.202019.10.2020

Annað bóluefni með sömu ábendingu er fáanlegt.

Sertral
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 003950
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.10.202031.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sertral
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 003927
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.10.2020Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sumatriptan Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 193122
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN súkkínat
 • Lyfjaform: 12 stk töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.10.202022.11.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Oropram
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004667
 • ATC flokkur: N06AB04
 • Virkt innihaldsefni: Citalopramum INN brómíð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.10.2020Afskráning

Frumlyfið og samheitalyf á markaði og fáanleg.

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.10.202030.11.2020

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Vivelle dot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009489
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, forðaplástur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.10.202015.02.2021

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Neurontin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 101115
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: Gabapentinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 800 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.10.202022.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Gabapentin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023376
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: Gabapentinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma fyrir Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.10.202022.11.2020

Mörg samheitalyf til á markaði.

Simvastatin LYFIS
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 196106
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.09.2020Afskráning

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Simvastatin LYFIS
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 393248
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.06.2020Afskráning

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Nexplanon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 097847
 • ATC flokkur: G03AC08
 • Virkt innihaldsefni: Etonogestrelum INN
 • Lyfjaform: Vefjalíf, 1 stk
 • Styrkur: 68 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merck Sharp & Dohme B.V. / Vistor
 • Ástæða: Ekki til hjá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.10.202031.10.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en önnur lyfjaform til með sama virka innihaldsefni í blöndu með ethinylestradiolum inn, lyfin Nuvaring og Ornibel.

Venlafaxine Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 599883
 • ATC flokkur: N06AX16
 • Virkt innihaldsefni: Venlafaxinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, forðahylki
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.10.202025.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pentocur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 589888
 • ATC flokkur: N01AF03
 • Virkt innihaldsefni: Thiopentalum natricum INN
 • Lyfjaform: stungulyfsstofn, lausn 10 stk.
 • Styrkur: 0.5 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.09.202006.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Neurontin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 101106
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: Gabapentinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 600 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.10.202030.11.2020

Samheitalyfið gabapentin rtp 600mg fh.töflur fáanlegt.

Fiasp
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 448253
 • ATC flokkur: A10AB05
 • Virkt innihaldsefni: Insulinum aspartum INN
 • Lyfjaform: 10 ml x 1 hgl, stungulyf lausn
 • Styrkur: 100 ein/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novo Nordisk / Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.09.202019.10.2020

Samheitalyf á markaði og fáanlegt.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074484
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.10.202021.12.2020

Undanþágulyfið diazepam 2 mg 28 stk. töflur (vnr. 980343) er fáanlegt hjá heildsala.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539551
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.10.202011.1.2021

Undanþágulyfið diazepam 2 mg 28 stk. töflur (vnr. 980343) er fáanlegt hjá heildsala.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074492
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.202021.12.2020

Undanþágulyfið diazepam 2 mg 28 stk. töflur (vnr. 980343) er fáanlegt hjá heildsala.

Metylfenidat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 138687
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 18 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.202031.10.2020

Frumlyfið og samheitalyf á markaði og fáanleg.

Valcyte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 010182
 • ATC flokkur: J05AB14
 • Virkt innihaldsefni: Valganciclovirum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 450 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche / Icepharma
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Suprecur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 096768
 • ATC flokkur: L02AE01
 • Virkt innihaldsefni: Buserelinum INN acetat
 • Lyfjaform: 100 ml * 2, nefúði
 • Styrkur: 0,15 mg/skammtur
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.2020Afskráning

Undanþágulyfið suprecur (vnr. 983925) er fáanlegt hjá heildsala.

Soluprick SQ (Animal Hair & Dander)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 024644
 • ATC flokkur: V04CL
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: 2 ml hettuglas, húðstungupróf, lausn
 • Styrkur: 10 HEP
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.2020Afskráning

Ekkert sambærilegt lyf í sama ATC flokki er fáanlegt.

Oxikodon Depot Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 140330
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fosrenol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023080
 • ATC flokkur: V03AE03
 • Virkt innihaldsefni: Lanthanum karbónat
 • Lyfjaform: 90 stk, tuggutöflur
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.10.202010.12.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Medilax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 063661
 • ATC flokkur: A06AD11
 • Virkt innihaldsefni: 500 ml, mixtúra lausn
 • Lyfjaform: 500 ml, mixtúra lausn
 • Styrkur: 667mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
30.09.202011.10.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Tobi Podhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 586241
 • ATC flokkur: J01GB01
 • Virkt innihaldsefni: Tobramycinum INN
 • Lyfjaform: 56 stk * 4, hörð hylki innöndunarduft
 • Styrkur: 28 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.202015.10.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki og ekkert sambærilegt lyf er fáanlegt

Dexametason Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039413
 • ATC flokkur: H02AB02
 • Virkt innihaldsefni: Dexamethasonum INN
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Advanz Pharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.202031.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Isoptin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 579171
 • ATC flokkur: C08DA01
 • Virkt innihaldsefni: Verapamilum
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 240 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Duloxetine Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 411324
 • ATC flokkur: N06AX21
 • Virkt innihaldsefni: Duloxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hart hylki
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 193411
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 564892
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 599531
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Accord Healthcare B.V. / Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 590947
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Accord Healthcare B.V. / Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sumatriptan Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 498656
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN súkkínat
 • Lyfjaform: 18 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals AB / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.09.202018.10.2020

Aðrar pakkningastærðir á markaði. Einnig er frumlyfið og samheitalyf á markaði og fáanleg.

OxyContin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 453571
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma /Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.09.202001.12.2020

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539577
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.09.202011.01.2021

Undanþágulyfið diazepam 2 mg 28 stk. töflur (vnr. 980343) er fáanlegt hjá heildsala.

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074468
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Teva
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.08.202021.12.2020

Undanþágulyfið diazepam 2 mg 28 stk. töflur (vnr. 980343) er fáanlegt hjá heildsala.

Ziprasidon Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 536875
 • ATC flokkur: N05AE04
 • Virkt innihaldsefni: Ziprasidonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 56 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.08.202012.10.2020

Lyfið er fáanlegt á stuttfyrningalager (fyrnist 31.10.2020)

Fenemal Meda
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 131417
 • ATC flokkur: N03AA02
 • Virkt innihaldsefni: Phenobarbitalum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Lyfið hætt í framleiðslu hjá birgja.
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.01.2020Afskráning

Undanþágulyfið Aphenylbarbit Streuli 50 mg 100 töflur væntanlegt.

Omeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050679
 • ATC flokkur: A02BC01
 • Virkt innihaldsefni: Omeprazolum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolin hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.09.202016.11.2020

Frumlyfið á markaði og fáanlegt.

Octreoanne
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 540752
 • ATC flokkur: H01CB02
 • Virkt innihaldsefni: Octreotidum INN acetat
 • Lyfjaform: 1 hgl, stungulyfjastofn og leysir, forðadreifa
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.09.202015.10.2020

Frumlyfið á markaði og fáanlegt.

Neotigason
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 488767
 • ATC flokkur: D05BB02
 • Virkt innihaldsefni: Acitretinum INN
 • Lyfjaform: 50 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.09.202005.10.2020

Enn eru einhverjar birgðir til af lyfinu í apótekum landsins. einnig er á markaði og fáanlegt Neotigason 25mg

Metylfenidat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 083875
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: 30 stk, forðatöflur
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 36 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.08.202031.10.2020

Frumlyfið og samheitalyf á markaði og fáanleg.

Methylphenidate Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 496076
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.09.202031.10.2020

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Imigran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 441451
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN
 • Lyfjaform: 0,1 ml x 6 nefúði, lausn
 • Styrkur: 20 mg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.09.202002.10.2020

Enn eru einhverjar birgðir til af imigran nefúða í apótekum landsins. Einnig eru önnur lyfjaform á markaði og fáanleg.

Wellbutrin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 080542
 • ATC flokkur: N06AX12
 • Virkt innihaldsefni: Bupropionum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
25.09.202002.10.2020

Enn eru einhverjar birgðir til af Wellbutrin Retard 150 mg í apótekum landsins. Einnig er samheitalyfið Zyban er á markaði og fáanlegt.

Toctino
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 148374
 • ATC flokkur: D11AH04
 • Virkt innihaldsefni: Alitrentinoinum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, mjúk hylki
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.09.202007.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Ketoconazol ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 015910
 • ATC flokkur: D01AC08
 • Virkt innihaldsefni: Ketoconazolum INN
 • Lyfjaform: 100 ml, hársápa
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 445580
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Accord Healthcare B.V. / Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.09.2020Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Zarator
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 490821
 • ATC flokkur: C10AA05
 • Virkt innihaldsefni: Atorvastatinum INN kalsíum
 • Lyfjaform: filmuhúðuð tafla
 • Styrkur: 20 mg
 • Magn: 100 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Seinkun á sendingu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

16.09.2020

02.10.2020

Samheitalyf á markaði

Zarator
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 001239
 • ATC flokkur: C10AA05
 • Virkt innihaldsefni: Atorvastatinum INN kalsíum
 • Lyfjaform: filmuhúðuð tafla 100 stk, þynnupakkning
 • Styrkur: 80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Seinkun á sendingu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.09.2020 02.10.2020

Samheitalyf á markaði

Minirin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 104489
 • ATC flokkur: H01BA02
 • Virkt innihaldsefni: Desmopressinum INN acetat
 • Lyfjaform: Nefúði, lausn 5ml
 • Styrkur: 0.1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt).
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.07.2020 Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / Önnur lyfjaform eru fáanleg.

Zeldox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 499020
 • ATC flokkur: N05AE04
 • Virkt innihaldsefni: Ziprasidonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 56 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 80mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer Aps/Icepharma hf
 • Ástæða: Lyf ekki fáanlegt hjá birgja erlendis.
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2020 Óvíst

Samheitalyf á markaði og fáanlegt. vnr. 464335 Ziprasidon Actavis 80mg 56 hylki

Oxikodon Depot Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 422115
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.09.2020 30.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sumatriptan Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035722
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN súkkínat
 • Lyfjaform: 18 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals AB / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.09.2020 23.09.2020

Frumlyfið og samheitalyf á markaði og fáanleg.

Leucofeligen FelV/RCP
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 082523
 • ATC flokkur: QI06AH07
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: Frostþurrkað stl, dreifa 50 hgl
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Virbac S.A. / Vistor
 • Ástæða: Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar:
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
11.09.2020 31.10.2020

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er væntanlegt, vnr. 020619 Purevax RCP

Leucofeligen FelV/RCP
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr
 • VNR: 082512
 • ATC flokkur: QI06AH07
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: Frostþurrkað stl, dreifa 10 hgl
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Virbac S.A. / Vistor
 • Ástæða: Lyf ekki fáanlegt hjá birgja erlendis, ástæða ekki gefin upp.
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
11.09.2020 31.10.2020

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er væntanlegt, vnr. 020619 Purevax RCP

M-M-RVAXPRO
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 089077
 • ATC flokkur: J07BD52
 • Virkt innihaldsefni: Mislingaveira (veikluð)
  Hettusóttarveira (veikluð)
  Rauðir hundar, veira (veikluð)
 • Lyfjaform: stungulyfjastofn og leysir, dreifa 10 HGL
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD Vaccines/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.09.2020 24.09.2020

Til skoðunar

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007760
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Tolterodinum INN L-tartrat
 • Lyfjaform: 30 stk, forðahylki hörð
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
03.09.2020 30.09.2020

Til skoðunar

Octostim
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 436394
 • ATC flokkur: H01BA02
 • Virkt innihaldsefni: Desmopressinum INN acetat
 • Lyfjaform: 2,5 ml, 1 úðaílát.
 • Styrkur: 0.15 mg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S / Vistor
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.09.2020 01.01.2022

Til skoðunar

Sertral
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 011880
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.09.2020 21.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Klyx
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 371609
 • ATC flokkur: A06AG10
 • Virkt innihaldsefni: Docusatum natricum
 • Lyfjaform: 120 ml, glas
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.09.2020 Óvíst

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Stesolid Novum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 173955
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 2 ml * 10, stungulyf, fleyti
 • Styrkur: 5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.09.2020 18.01.2021

Sambærilegt undanþágulyf, diazepam (vnr. 976582), er fáanlegt hjá heildsala

Clarithromycin Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 464591
 • ATC flokkur: J01FA09
 • Virkt innihaldsefni: Clarithromycinum
 • Lyfjaform: 14 stk, filmuhúðar töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.09.2020 Afskráning

Skráð samheitalyf er á markaði og fáanlegt; vnr. 158860 clarithromycin krka 250 mg filmuhúðaðar töflur 14 stk.

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007505
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Tolterodinum INN L-tartrat
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð forðahylki
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

08.09.2020

02.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / Aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Tafil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 073841
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

07.09.2020

09.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / eru fáanlegir

Mildison Lipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 486750
 • ATC flokkur: D07AA02
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum INN
 • Lyfjaform: 15 g, krem
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

21.09.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Opnol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 091736
 • ATC flokkur: D07AA02
 • Virkt innihaldsefni: Dexamethasonum INN fosfat
 • Lyfjaform: 30 stk, augndropar lausn
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

21.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cypretyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 545176
 • ATC flokkur: G03HB01
 • Virkt innihaldsefni: Ethinylestradiolum INN og Cyproteronum INN acetat
 • Lyfjaform: 21 stk. * 3, húðaðar töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

01.10.2020

Frumlyfið Diane Mite er fáanlegt.

Synarela
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 166165
 • ATC flokkur: H01CA02
 • Virkt innihaldsefni: Nafarelinum INN acetat
 • Lyfjaform: 8 ml, nefúði lausn
 • Styrkur: 2 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

02.10.2020

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama ATC flokki

Xalatan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 583105
 • ATC flokkur: S01EE01
 • Virkt innihaldsefni: Latanoprostum INN
 • Lyfjaform: 2,5 ml augndropar lausn
 • Styrkur: 50 mcg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

07.09.2020

02.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Ketogan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497099
 • ATC flokkur: N02AG02
 • Virkt innihaldsefni: N.N-Dimethyl-4.4-Diphenyl-3-Butene-2-Amine klóríð
  Cetobemidonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg + 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já

04.09.2020

11.09.2020

Til skoðunar

Ketogan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 496950
 • ATC flokkur: N02AG02
 • Virkt innihaldsefni: N.N-Dimethyl-4.4-Diphenyl-3-Butene-2-Amine klóríð
  Cetobemidonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg + 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já

04.09.2020

11.09.2020

Til skoðunar

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007769
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Tolterodinum INN L-tartrat
 • Lyfjaform: 100 stk, hart forðahylki
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

30.09.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Xalcom
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007434
 • ATC flokkur: S01ED51
 • Virkt innihaldsefni: Latanoprostum INN
  Timololum INN maleat
 • Lyfjaform: 2,5 ml, augndropar lausn
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

13.11.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Temozolomide Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162872
 • ATC flokkur: L01AX03
 • Virkt innihaldsefni: Temozolomidum INN
 • Lyfjaform: 5 stk, hart hylki
 • Styrkur: 140 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Atrasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

14.09.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / eru fáanlegir

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466680
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphini sulfas
 • Lyfjaform: 25 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

03.09.2020

13.09.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / eru fáanlegar

Mianserin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039676
 • ATC flokkur: N06AX03
 • Virkt innihaldsefni: Mianserinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já

03.09.2020

19.10.2020

Annar styrkleiki á markaði og fáanlegur. vnr. 041898 mianserin mylan 10mg 90 filmuhúðaðar töflur.

Metformin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162863
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish / Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

31.08.2020

14.09.2020

Frumlyfið er á markaði og fáanlegt.

Sobril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 407981
 • ATC flokkur: N05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Oxazepamum INN
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

28.08.2020

11.09.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Zantac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416818
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 300 ml, mixtúra
 • Styrkur: 15 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Nexium mixtúrukyrni sambærilegt lyf er fáanlegt

Javlor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 026114
 • ATC flokkur: L01CA05
 • Virkt innihaldsefni: Vinorelbinum INN tvítartrat
 • Lyfjaform: 10 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 25 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: afskráning
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Aðrar pakkningastærðir og lyfjaform eru á markaði / aðrar pakkningastærðir og lyfjaform eru fáanleg

Javlor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 026101
 • ATC flokkur: L01CA05
 • Virkt innihaldsefni: Vinorelbinum INN tvítarat
 • Lyfjaform: 2 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 25 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Aðrar pakkningastærðir og lyfjaform eru á markaði / aðrar pakkningastærðir og lyfjaform eru fáanleg

Azilect
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 188479
 • ATC flokkur: N04BD02
 • Virkt innihaldsefni: Rasagilinum INN tvítartrat
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavís
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Glucosamin LYFIS
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 132494
 • ATC flokkur: M01AX05
 • Virkt innihaldsefni: Glucosamini sulfas natrii chloridum INN
 • Lyfjaform: 30 skammtar, mixtúruduft
 • Styrkur: 1178 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Til skoðunar

Durbis Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 053055
 • ATC flokkur: C01BA03
 • Virkt innihaldsefni: Disopyramidum INN fosfat
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

Afskráning

Undanþágulyfið Rythmodan LP 250 mg (vnr. 983983) er væntanlegt til landsins á næstu dögum.

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099485
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum INN fúmarat
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

02.09.2020

01.11.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amorolfin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113251
 • ATC flokkur: D01AE16
 • Virkt innihaldsefni: Amorolfinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 5 ml, lyfjalakk á neglur
 • Styrkur: 0.05
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

21.08.2020

14.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Opdivo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 479954
 • ATC flokkur: L01XC17
 • Virkt innihaldsefni: Nivolumabum INN
 • Lyfjaform: 24 ml, hettuglas innrennslisþykkni
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

11.09.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Prednisolone Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 451378
 • ATC flokkur: H02AB06
 • Virkt innihaldsefni: Prednisolonum
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

04.09.2020

02.11.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / eru fáanlegir

EpiPen Jr.
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 434837
 • ATC flokkur: C01CA24
 • Virkt innihaldsefni: Adrenalín
 • Lyfjaform: 1stk, stl
 • Styrkur: 150 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda AB* / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

30.08.2020

07.09.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt. Lyfið Jext inniheldur sama virka lyfjaefni.

Atozet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 405823
 • ATC flokkur: C10BA05
 • Virkt innihaldsefni: Ezetimibum INN og Atorvastatinum INN kalsíum
 • Lyfjaform: 90 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10/80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

29.08.2020

25.09.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / eru fáanlegir

Cefuroxim Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 045588
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum
 • Lyfjaform: 10 hgl, Stungulyfs-innrennslisstofn,lausn
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: VILLERTON Invest S.A. / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

30.08.2020

Afskráning

Frumlyfið er fáanlegt; vnr. 116046 zinacef 750 mg 5 hgl.

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 181255
 • ATC flokkur: G01AF02
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum INN
 • Lyfjaform: 50 g krem + 6 einnota stjökur
 • Styrkur: 10 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.09.2020

4.11.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

NeoRecormon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 510255
 • ATC flokkur: B03XA01
 • Virkt innihaldsefni: Epoetinum beta INN
 • Lyfjaform: 0,1ml x 10. Stungulyf, lausn í áf.spr.
 • Styrkur: 2000 a.e.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche Registration GmbH/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.06.2020

Afskráning

Aðrir styrkleikar á markaði.

Methotrexate Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 403856
 • ATC flokkur: L01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Methotrexatum INN
 • Lyfjaform: 0,1ml x 9 hgl. Innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.06.2020

Afskráning

Önnur pakkningastærð á markaði, vnr. 181750 methotrexate pfizer 100 mg/ml 10ml.

Methotrexate Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 189627
 • ATC flokkur: L01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Methotrexatum INN
 • Lyfjaform: 0.1ml x 8 hgl. Stungulyf, lausn.
 • Styrkur: 25 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.06.2020

Afskráning

Önnur lyfjaform og styrkleikar á markaði.

Keytruda
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 529787
 • ATC flokkur: L01XC18
 • Virkt innihaldsefni: Pembrolizumabum INN
 • Lyfjaform: 0,1ml x 6 hgl. Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merck Sharp & Dohme B.V / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.06.2020

Afskráning

Önnur pakkningastærð á markaði.

Simponi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 179157
 • ATC flokkur: L04AB06
 • Virkt innihaldsefni: Golimumabum
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Janssen Biologics / Vistor
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

01.08.2020

Afskráning

vnr. 195587 Simponi stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna / 50mg er fáanlegt.

Sobril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 407981
 • ATC flokkur: N05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Oxaxepamum INN
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.08.2020 11.9.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Fentanyl Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 159107
 • ATC flokkur: N02AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum
 • Lyfjaform: 5 stk, forðaplástur
 • Styrkur: 25 mcg/klst
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.08.2020 30.8.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Klyx
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 371617
 • ATC flokkur: A06AG10
 • Virkt innihaldsefni: Docusatum natricum
 • Lyfjaform: 120 ml, glas
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
26.08.2020 Óvíst

Ekki til lyf með í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Kyntheum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 588134
 • ATC flokkur: L04AC12
 • Virkt innihaldsefni: Brodalumab
 • Lyfjaform: 1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
 • Styrkur: 210 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LEO Pharma A/S* / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.08.2020 25.8.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt.

Cefotaxim Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 161592
 • ATC flokkur: J01DD01
 • Virkt innihaldsefni: Cefotaximum
 • Lyfjaform: 10 ml, hettuglös stungulyfsstofn
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: VILLERTON Invest S.A.
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
31.08.2020

31.08.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt.

Valaciclovir Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 152687
 • ATC flokkur: J05AB11
 • Virkt innihaldsefni: Valaciclovirum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 90 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.08.2020 22.11.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amorolfin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113251
 • ATC flokkur: D01AE16
 • Virkt innihaldsefni: Amorolfinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 5 ml, lyfjalakk á neglur
 • Styrkur: 5%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2020 14.9.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Yervoy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 199940
 • ATC flokkur: L01XC11
 • Virkt innihaldsefni: Ipilimumabum INN
 • Lyfjaform: 40 ml, hettuglas stungulyfsstofn
 • Styrkur: 5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2020 28.8.2020

Ekkert sambærilegt lyf til á markaði

Yervoy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 597433
 • ATC flokkur: L01XC11
 • Virkt innihaldsefni: Ipilimumabum INN
 • Lyfjaform: 10 ml, hettuglas stungulyfsstofn
 • Styrkur: 5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2020 28.8.2020

Ekkert sambærilegt lyf til á markaði

Buprenorphine ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116907
 • ATC flokkur: N02AE01
 • Virkt innihaldsefni: Buprenorphinum INN
 • Lyfjaform: 4 stk, forðaplástrar
 • Styrkur: 10 mcg/klst
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.08.2020 16.9.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amaryl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004586
 • ATC flokkur: A01BB12
 • Virkt innihaldsefni: Glimepiridum INN
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.08.2020 6.9.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Solifenacin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 146102
 • ATC flokkur: G04BD08
 • Virkt innihaldsefni: Solifenacinum INN súkkínat
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.08.2020 Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074468
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.08.2020 25.8.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Seromex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466029
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.08.2020 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Paratabs
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039837
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.08.2020 5.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Oropram
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004589
 • ATC flokkur: N06AB04
 • Virkt innihaldsefni: Citalopramum INN brómíð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
17.08.2020 31.12.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.10.2020 30.11.2020

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Lamotrigin Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 098423
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum
 • Lyfjaform: 100 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: ratiopharm GmbH* / Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.08.2020 25.8.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Daren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497297
 • ATC flokkur: C09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Enalaprilum
 • Lyfjaform: 100stk, töflur
 • Styrkur: 5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.08.2020 1.9.2020

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg.

Furix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 510553
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: Furosemidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda Pharma A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.08.2020 1.9.2020

Til skoðunar

Morphine Sulphate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 015929
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 1 mL x 10 lykjur, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 10mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ethypharma / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.08.2020 1.9.2020

Undanþágulyf vnr. 982969 morphine sulphate 10 mg/ml 10*1 ml er fáanlegt hjá heildsala.

Atomoxetin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 182569
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 80mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.08.2020 31.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Baraclude
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 025323
 • ATC flokkur: J05AF10
 • Virkt innihaldsefni: Entecavirum
 • Lyfjaform: 30stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 0,5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.08.2020 20.08.2020

Leitið ráða hjá ávísandi lækni ef rjúfa eða stöðva þarf lyfjameðferð vegna skortisins.

Cinryze
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 136121
 • ATC flokkur: B06AC01
 • Virkt innihaldsefni: C1 hemill framl. úr plasma úr mönnum
 • Lyfjaform: stungulyfjastofn og leysir
 • Styrkur: 500 a.e.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Services BVBA / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.08.2020 25.09.2020

Samheitalyfið berinert 500 a.e. vrn. 168119 er fáanlegt.

Risolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 144964
 • ATC flokkur: N05BA02
 • Virkt innihaldsefni: Chlordiazepoxidum
 • Lyfjaform: 24 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.08.2020 19.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Caverject Dual
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000784
 • ATC flokkur: G04BE01
 • Virkt innihaldsefni: Alprostadilum INN
 • Lyfjaform: 2 stk Stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 10 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer Aps/Icepharma hf
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.08.2020 21.08.2020

Undanþágulyfið bondil vnr. 003527 er í sama atc flokki. (distica)

Tadalafil Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 122133
 • ATC flokkur: G04BE08
 • Virkt innihaldsefni: Tadalafilum INN
 • Lyfjaform: 4 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.08.2020 Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Bupremyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 438428
 • ATC flokkur: N02AE01
 • Virkt innihaldsefni: Buprenorphinum INN
 • Lyfjaform: 4 stk, forðaplástrar
 • Styrkur: 5 mcg/klst
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.08.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

DuoResp Spiromax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 373239
 • ATC flokkur: R03AK07
 • Virkt innihaldsefni: Budesonidum INN og Formoterolum INN fúmarat
 • Lyfjaform: 60 skammtar, innöndunarduft * 1
 • Styrkur: 320/9 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.08.2020 22.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

DuoResp Spiromax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 470202
 • ATC flokkur: R03AK07
 • Virkt innihaldsefni: Budesonidum INN og Formoterolum INN fúmarat
 • Lyfjaform: 60 skammtar, innöndunarduft * 3
 • Styrkur: 320/9 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.08.2020 22.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Buccolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 491660
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 1,5 ml * 4, munnholslausn
 • Styrkur: 7,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Services BVBA / Vistor hf
 • Ástæða: Tafir vegna útflutningsleyfa
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 10.09.2020

Skráða lyfið buccolam 10mg vnr. 450537 er fáanlegt og hægt er að aðlaga að lægri skömmtum.

Buccolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 435882
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 1 ml * 4, munnholslausn
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Services BVBA / Vistor hf
 • Ástæða: Tafir vegna útflutningsleyfa
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 10.09.2020

Skráða lyfið buccolam 10mg vnr. 450537 er fáanlegt og hægt er að aðlaga að lægri skömmtum.

Buccolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: N05CD08
 • ATC flokkur: 003940
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 0,5 ml * 4, munnholslausn
 • Styrkur: 2,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Services BVBA / Vistor hf
 • Ástæða: Tafir vegna útflutningsleyfa
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 31.08.2020

Skráða lyfið buccolam 10mg vnr. 450537 er fáanlegt og hægt er að aðlaga að lægri skömmtum.

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469847
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 20 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 200mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
30.07.2020 15.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cypretyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 545176
 • ATC flokkur: G03HB01
 • Virkt innihaldsefni: Cyproteronum og estrógen
 • Lyfjaform: 63 stk, töflur
 • Styrkur: 2mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: ratiopharm GmbH / Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.07.2020 25.08.2020

Sending væntanleg í viku 35 (24-30. ágúst).

Yondelis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 015532
 • ATC flokkur: L01CX01
 • Virkt innihaldsefni: Trabectedinum
 • Lyfjaform: 1 hgl, Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 1mg/hgl
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pharma Mar S.A. / Lyfjaver
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.07.2020 Óvíst

Undanþágulyf með sama heiti er fáanlegt og hefur verið birt í undanþágulyfjaverðaskrá, vnr. 978033 yondelis innrennslisþykkni 1mg/hgl

Furix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 151532
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: Furosemidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda Pharma A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.08.2020 17.9.2020

Lyfið er enn fáanlegt í flestum apótekum.

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000299
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 250 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Mesasal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 418731
 • ATC flokkur: A07EC02
 • Virkt innihaldsefni: Mesalazinum INN
 • Lyfjaform: 60 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Valsartan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 410649
 • ATC flokkur: C09DA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN
 • Lyfjaform: 14 stk, filmuhúðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2018 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Valsartan/Hydrochlorothiazide ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 546722
 • ATC flokkur: C09DA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN og Hydrochlorothiazidum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 80/12,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.04.2018 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Valsartan/Hydrochlorothiazide ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 159295
 • ATC flokkur: C09DA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN og Hydrochlorothiazidum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 160/12,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.02.2018 Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Xylocain
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 013707
 • ATC flokkur: N01BB02
 • Virkt innihaldsefni: Lidocainum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 g, hlaup
 • Styrkur: 20 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
31.07.2020 Óvíst

Xylocain hlaup án rotvarnar (vnr. 197848) er fáanlegt. Einnig er Xylocain 30 g (vnr. 983769) í dönskum pakkningum fáanlegt á undanþágu.

Natriumbikarbonat Meda
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 129668
 • ATC flokkur: A02AH
 • Virkt innihaldsefni: Natrii hydrogenocarbonas
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.07.2020 27.8.2020

Ekkert sambærilegt lyf til á markaði

Cinacalcet Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 131155
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / Samheitalyf er fáanlegt

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 590497
 • ATC flokkur: D01AC01
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum INN
 • Lyfjaform: 20 g, krem
 • Styrkur: 10 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.06.2020 13.08.2020

Pevaryl krem 10 mg/g (vnr. 597567) er fáanlegt.

Vinorelbin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 029528
 • ATC flokkur: L01CA04
 • Virkt innihaldsefni: Vinorelbinum INN tvítarat
 • Lyfjaform: 5ml hettuglas, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
31.07.2020 10.08.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Remifentanil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 388278
 • ATC flokkur: N01AH06
 • Virkt innihaldsefni: Remifentanilum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 5 stk, stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.07.2020 Afskráning

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama ATC flokki

Paratabs
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 413988
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Innihaldsefni: Paracetamolum INN
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.08.2020 05.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Letrozol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 073708
 • ATC flokkur: L02BG04
 • Virkt innihaldsefni: Letrozolum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 2,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.08.2020 30.10.2020

Samheitalyf og frumlyf á markaði og fáanleg.

Procoralan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 041086
 • ATC flokkur: C01EB17
 • Virkt innihaldsefni: Ivabradinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Les Laboratoires Servier / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.08.2020 15.10.2020

Undanþágulyf vnr.983587 ivabradin 5mg 56 filmuhúðaðar töflur er fáanlegt hjá parlogis.

Oxybutynin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: G04BD04
 • ATC flokkur: G04BD04
 • Virkt innihaldsefni: Oxybutyninum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
26.07.2020 Afskráning

Undanþágulyfið Oxybutinin 5 mg 100 töflur (vnr. 983412) er fáanlegt.

Simvastatin Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 570272
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
31.07.2020 01.09.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Parkódín forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035495
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.05.2020 15.06.2020

Undanþágulyfið Co-dafalgan (vnr. 983371) er fáanlegt

Andolex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 484618
 • ATC flokkur: A01AD02
 • Virkt innihaldsefni: Benzydaminum
 • Lyfjaform: Munnskol
 • Styrkur: 1,5 mg/ml
 • Magn: 300 ml, munnskol
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
30.07.2020 Afskráning

Lyfið er eina lyfið í þessum ATC flokki. En til eru önnur skráð verkjalyf.

Nezeril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 054247
 • ATC flokkur: R01AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxymetazolinum
 • Lyfjaform: Nefdropar
 • Styrkur: 0,25 mg/ml
 • Magn: 20 stakskammtaílát, 0,1 ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Perrigo Sverige AB / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
29.07.2020 31.08.2020

Annar styrkleiki fáanlegur vnr.054403 Nezeril 0.5mg/ml nefdropar. Einnig er til sambærilegt lyf í sama ATC flokki.

Zebinix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 422860
 • ATC flokkur: N03AF04
 • Virkt innihaldsefni: Eslicarbazepinum
 • Lyfjaform: Töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Magn: 60 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bial - Portela & C. S.A./ Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
03.08.2020 21.08.2020

Annar styrkleiki fáanlegur, vnr.059767 Zebinix 800mg 30 töflur. Taflan er með deiliskoru og má skipta í jafna skammta.

Furix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 151532
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: Furosemidum
 • Lyfjaform: Töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Magn: 100 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda Pharma A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
22.07.2020 20.09.2020

Lyfið er enn fáanlegt í flestum apótekum.

Sprycel
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 052360
 • ATC flokkur: L01XE06
 • Virkt innihaldsefni: Dasatinibum
 • Lyfjaform: Filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 70 mg
 • Magn: 60 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
31.07.2020 20.08.2020

Undanþágulyf með sama heiti er væntanlegt 6.ágúst 2020

Eqvalan vet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): dýr
 • VNR: 453126
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: Ivermectinum
 • Lyfjaform: pasta til inntöku
 • Styrkur: 1,87%
 • Magn: 6,4 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Boehringer Ingelheim Animal Health SCS / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
10.02.2020 10.08.2020

Undanþágulyf með sama heiti er fáanlegt.

Tafil Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 062729
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum INN
 • Lyfjaform: Forðatöflur
 • Styrkur: 0,5 mg
 • Magn: 60 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
04.08.2020 5.10.2020 Samheitalyf eru á markaði og fáanleg
Valsartan/Hydrochlorothiazide ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 501225
 • ATC flokkur: C09DA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN og Hydrochlorothiazidum INN
 • Lyfjaform: filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 160/25 mg
 • Magn: 98 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning

01.08.2020

Afskráning

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 074484
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazapamum INN
 • Lyfjaform: 25 stk töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun

29.07.2020

17.08.2020

Aðrir styrkleikar (2 mg töflur) eru fáanlegir

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 074492
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazapamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun

28.02.2020

17.08.2020

Aðrir styrkleikar fáanlegir

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 007760
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Toterodinum IMM L-tartrat
 • Lyfjaform: 30 stk, hart forðahylki
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Annað

21.07.2020

27.07.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / Aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Salazopyrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 162354
 • ATC flokkur: A07EC01
 • Virkt innihaldsefni: Sulfasalzinium INN
 • Lyfjaform: 100stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)

29.07.2020

30.10.2020

Undanþágulyfið Salazopyrin vrn. 983917 er fáanlegt hjá heildsölu.

Lumigan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 085838
 • ATC flokkur: S01EE03
 • Virkt innihaldsefni: Bimaprostum INN
 • Lyfjaform: 3ml, augndropar
 • Styrkur: 0,1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun

09.06.2020

29.07.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf með sambærilega ábendingu er fáanlegt

Lumigan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 085849
 • ATC flokkur: S01EE03
 • Virkt innihaldsefni: Bimaprostum INN
 • Lyfjaform: 3ml x 3, augndropar
 • Styrkur: 0,1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun

19.07.2020

29.7.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf með sambærilega ábendingu er fáanlegt

Cardosin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 133302
 • ATC flokkur: C02CA04
 • Virkt innihaldsefni: Doxazosinum INN mesýlat
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun

03.08.2020

12.08.2020

Samheitalyf eru á markaði og fáanleg

Caverject Dual
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000784
 • ATC flokkur: G04BE01
 • Virkt innihaldsefni: Alprostadilum INN
 • Lyfjaform: 2 stk, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 10 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Aukin eftirspurn, aukin sala

20.7.2020

27.07.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf með sambærilega ábendingu í öðru lyfjaformi er fáanlegt

Vivelle Dot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009465
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, forðaplástur
 • Styrkur: 75 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu: Nei

17.07.2020

07.09.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg.

Vivelle Dot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 009443
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, forðaplástur
 • Styrkur: 50 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu, seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu: Nei

17.07.2020

05.10.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg.

Cinacalcet Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 502423
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu: Nei

17.07.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði/Samheitalyf er fáanlegt.

Aromasin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: L02BG06
 • ATC flokkur: L02BG06
 • Virkt innihaldsefni: Exemestanum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, húðaðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
13.07.2020 27.07.2020

Exemestan er til á stuttfyrningalager Distica (fyrnist 31.júlí)

Lanzo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 016946
 • ATC flokkur: A02BC03
 • Virkt innihaldsefni: Lanzoprazolum INN
 • Lyfjaform: 56 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 15 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
16.07.2020 31.08.2020

Lyf með sama virka innihaldsefni, Lansoprazol Krka 15 mg magasýruþolin hörð hylki, eru fáanleg í lausasölu.

Salazopyrin EN-tabs
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 107219
 • ATC flokkur: A07EC02
 • Virkt innihaldsefni: Sulfasalazinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.06.2020 01.11.2020

Undanþágulyfið Salazopyrin EN vrn 983222 er fáanlegt hjá heildsölu.

Pamidronatdinatrium Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 136180
 • ATC flokkur: M05BA03
 • Virkt innihaldsefni: 10 ml hettuglas, innrennslisþykkni
 • Lyfjaform: 10 ml hettuglas, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 3 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2020 20.08.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / Aðrir styrkleikar eru fáanlegir. Auk þess er lyfið fáanlegt hjá heildsala með knappri fyrningu.

Contalgin Uno
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 433318
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphini sulfas
 • Lyfjaform: 28 stk, hart forðahylki
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
02.06.2020 20.08.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 080568
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphini sulfas
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.07.2020 28.07.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466466
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphini sulfas
 • Lyfjaform: 25 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.06.2020 28.07.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Caverject Dual
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000748
 • ATC flokkur: G04BE01
 • Virkt innihaldsefni: Alprostadilum INN
 • Lyfjaform: 2 stk, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 20 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
26.05.2020 01.01.2021

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Metoprolol ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035528
 • ATC flokkur: Metoprololum
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 47,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2020 22.07.2020

Frumlyfið á markaði og fáanlegt.

Losatrix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 176835
 • ATC flokkur: C09CA01
 • Virkt innihaldsefni: Losartanum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2020 04.08.2020

Skráða lyfið losatrix 50 mg er fáanlegt. skipta má töflunni í tvo jafna helminga.

Oftagel
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 404426
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: Gervitár og aðrar óvirkar samsetningar
 • Lyfjaform: 10 ml, augnhlaup
 • Styrkur: 2,5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Santen / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.07.2020 01.09.2020

Önnur pakkning fáanleg, vnr. 022845 oftagel 2.5mg/g augnhlaup í stakskammtaíláti (0.5gx30stk).

Morphine Sulphate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 15929
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 1mL x 10 lykjur, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 10mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ethypharma / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2020 01.09.2020

Undanþágulyf vnr. 982969 morphine sulphate 10 mg/ml 10*1 ml er fáanlegt hjá heildsala.

Gaviscon Mixtúra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 149240
 • ATC flokkur: A02BX13
 • Virkt innihaldsefni: blanda
 • Lyfjaform: 400 ml, mixtúra dreifa
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.07.2020 02.09.2020

Til skoðunar

Sumatriptan Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 498656
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum
 • Lyfjaform: 18 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.07.2020 22.07.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg, vnr. 151873 sumatriptan bluefish 100mg 6 stk.

Pinex Comp Forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 045634
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.07.2020 Afskráning

Afskráning, Undanþágulyfið Paralgin Forte 400/30 mg er væntanlegt til landsins á næstunni.

Cetirizin-ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 008673
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetirizinum
 • Lyfjaform: 10 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Verið að skipta um markaðsleyfishafa
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.07.2020 01.09.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Wellbutrin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 080542
 • ATC flokkur: N06AX12
 • Virkt innihaldsefni: Bupropionum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
05.07.2020 23.07.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Modifenac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 518258
 • ATC flokkur: M01AB05
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN natríum
 • Lyfjaform: 100 stk, hart hylki
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.07.2020 31.12.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Darazíð
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 562014
 • ATC flokkur: C09BA02
 • Virkt innihaldsefni: Enalaprilum og þvagræsilyf
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 mg/ 12.5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
06.07.2020 20.07.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 457112
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC ehf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.04.2020 17.08.2020

Samheitalyf á markaði og fáanleg.

Cefuroxim Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 045599
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum
 • Lyfjaform: 10 hgl, Stungulyfs-innrennslisstofn,lausn
 • Styrkur: 1500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: VILLERTON Invest S.A. / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
28.06.2020 Afskráning

Frumlyfið fáanlegt; vnr 116004 Zinacef 1,5g 5 hgl.

Furix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 151532
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: Furosemidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda Pharma A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
03.07.2020 15.07.2020

Annar styrkleiki fáanlegur; vnr. 510553 furix 40mg 100 töflur. Deiliskora er á töflunum og því hægt að brjóta þær í tvo jafna helminga.

Afinitor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 044591
 • ATC flokkur: L01XE10
 • Virkt innihaldsefni: Everolimusum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.06.2020 20.07.2020

Annar styrkleiki fáanlegur; vnr. 044580 Afinitor 5mg 100 töflur.

Leponex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 030627
 • ATC flokkur: Clozapinum
 • Virkt innihaldsefni: Clozapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.12.2019 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Leponex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 030636
 • ATC flokkur: N05AH02
 • Virkt innihaldsefni: 100 stk, töflur
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.05.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celocurin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165993
 • ATC flokkur: M03AB01
 • Virkt innihaldsefni: Suxamethoninum chloride
 • Lyfjaform: 10 x 2 ml stungulyf
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icephama
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
26.06.2020 10.07.2020

Til skoðunar

Anafranil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 383672
 • ATC flokkur: Clomipraminum
 • Virkt innihaldsefni: Clomipraminum
 • Lyfjaform: 100 stk, húðaðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan/Sanoz
 • Ástæða: Ófáanlegt frá birgja
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.06.2020 04.08.2020

Samheitalyfið klomipramin mylan 25mg 100 töflur (vnr.164840) er á markaði og fáanlegt.

Modafinil Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 382940
 • ATC flokkur: N06BA07
 • Virkt innihaldsefni: Modafinilum INN
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals AB / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.07.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Medikinet CR
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR:
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.06.2020 20.08.2020

Medikinet CR 10 mg og 20 mg hylki eru fáanleg hjá heildsala.

Oculac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 548563
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: Povidonum K25
 • Lyfjaform: 10 ml, augndropar lausn
 • Styrkur: 0.05
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alcon Nordic A/S
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.06.2020 17.07.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Combisyn
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 432972
 • ATC flokkur: QJ01CR02
 • Virkt innihaldsefni: Amoxicillinum tríhýdrat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook Laboratories (Ireland) Limited/Icepharma
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.04.2020 18.09.2020

Sambærilegt lyf í sama ATC flokki er fáanlegt; vnr. 374941 Amoxibactin vet 50 mg 100 töflur

Combisyn
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 513758
 • ATC flokkur: QJ01CR02
 • Virkt innihaldsefni: Amoxicillinum tríhýdrat
 • Lyfjaform: 100 ml, dreifa
 • Styrkur: 14,0/3,5 % w/v
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook Laboratories (Ireland) Limited/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.03.2020 25.07.2020

Sambærilegt lyf í sama ATC flokki er fáanlegt; vnr. 534497 Vetrimoxin 150mg/ml stl

Propolipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 021647
 • ATC flokkur: N01AX10
 • Virkt innihaldsefni: Propofolum
 • Lyfjaform: 50 ml x 10, stungulyf/innrennslislyf
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB /Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei

24.06.2020

Óvíst

Annar styrkleiki fáanlegur. Nægar birgðir til af vnr. 081821 propolipid 10mg/ml 20ml x 5 glerlykjur

Baklofen Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 028387
 • ATC flokkur: M03AX01
 • Virkt innihaldsefni: Baclofenum INN
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.06.2020 26.07.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Colrefuz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 177937
 • ATC flokkur: M04AC01
 • Virkt innihaldsefni: Colchicine
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
11.06.2020 31.08.2020

Undanþágulyfið colchicine 500 mcg 100 töflur (vnr.975378) er fáanlegt hjá parlogis.

Ramipril ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019621
 • ATC flokkur: C09AA05
 • Virkt innihaldsefni: Ramiprilum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.06.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrigin Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 098405
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum
 • Lyfjaform: 100 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.06.2020 13.07.2020

Aðrir styrkleikar og samheitalyf eru á markaði / aðrir styrkleikar og samheitalyf eru fáanleg.

Opatanol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007921
 • ATC flokkur: S01GX09
 • Virkt innihaldsefni: Oloptadinum
 • Lyfjaform: 5 ml, augndropar, lausn
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Mistök varðandi pöntun á magni lyfs
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.06.2020 15.07.2020

Önnur lyf í sama atc flokki á markaði og fáanleg; livostin og zaditen.

Nevanac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 126949
 • ATC flokkur: S01BC10
 • Virkt innihaldsefni: Nebafenacum
 • Lyfjaform: 3 ml, augndropar, dreifa
 • Styrkur: 3 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Mistök varðandi pöntun á magni lyfs
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
09.06.2020 29.06.2020

Annar styrkleiki er á markaði. nægar birgðir til af vnr. 141063 nevanac 1 mg/ml x 5ml

Jakavi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 106390
 • ATC flokkur: Ruxolitinibum
 • Virkt innihaldsefni: Ruxolitinibum
 • Lyfjaform: 56 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.06.2020 29.06.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði. nægar birgðir til af vnr. 488468 jakavi 5 mg 56 stk, töflur.

Hydrokortison Orion
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049319
 • ATC flokkur: H02AB09
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: Óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.06.2020 31.07.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg, vnr.487361 Hydrokortison Orion 10mg 100 töflur.

Levaxin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 27656
 • ATC flokkur: H03AA01
 • Virkt innihaldsefni: Levothyroxinum natrium
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 0.1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda Pharma A/S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
15.06.2020 30.06.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Tradolan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 481534
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: tramadol
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: G.L. Pharma GmbH / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
11.06.2020 03.07.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Simvastatin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 038494
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals AB / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.06.2020 30.06.2020

Samheitalyfið simvastatin actavis 40 mg 100stk er fáanlegt.

Coversyl Novum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020992
 • ATC flokkur: C09AA04
 • Virkt innihaldsefni: Perindoprilum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Les Laboratoires Servier / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.06.2020 16.10.2020

Önnur lyf í sama atc flokki á markaði; captopril, daren, enalapril, ramil og ramipril.

Procoralan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 041105
 • ATC flokkur: C01EB17
 • Virkt innihaldsefni: Ivabradinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 7,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Les Laboratoires Servier / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.06.2020 15.10.2020

Einhverjar birgðir eru til af Procoralan 5 mg. Einnig er undanþágulyf vnr.983587 Ivabradin 5 mg 56 stk filmuhúðaðar töflur væntanlegar í sölu 1.ágúst

Tradolan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 399510
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: G.L.Pharma GmbH / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
10.06.2020 03.07.2020

Önnur pakkningastærð af tradolan er fáanleg og önnur samheitalyf í 100 stk pakkningu eru fáanleg.

Zoledronic Acid Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 182893
 • ATC flokkur: M05BA08
 • Virkt innihaldsefni: Zoledronic acid
 • Lyfjaform: Innrennslisþykkni
 • Styrkur: 4 mg/5 ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Accord/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
08.06.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði, zoledronic actavis

Losartan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163324
 • ATC flokkur: C09CA01
 • Virkt innihaldsefni: Losartanum INN kalíum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 12,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Acare
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.06.2020 30.06.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Xalcom
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007434
 • ATC flokkur: S01ED51
 • Virkt innihaldsefni: Latanoprostum INN og Timololum INN maleat
 • Lyfjaform: 2,5 ml, augndropar lausn
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer /Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 01.07.2020

Til skoðunar

Magnesia Medic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004687
 • ATC flokkur: A02AA04
 • Virkt innihaldsefni: Magnesii hydroxidum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.06.2020 21.06.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Rizatriptan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 528874
 • ATC flokkur: N02CC04
 • Virkt innihaldsefni: Rizatriptanum
 • Lyfjaform: 18 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.06.2020 31.07.2020

Rizatriptan alvogen 10mg 6 stk og maxalt smelt 10mg 10 stk er fáanlegt

Memantine ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 155033
 • ATC flokkur: N06DX01
 • Virkt innihaldsefni: Memantinum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.06.2020 Afskráning

Önnur pakkningastærð er fáanleg, memantine ratiopharm 10mg 100stk (vnr.463251) og önnur samheitalyf eru fáanleg.

Oxycodone Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563918
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.06.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 587112
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 200mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC ehf
 • Ástæða: x
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
24.06.2020 01.11.2020

Aðrar pakkningastærðir og samheitalyf eru á markaði og fáanleg.

Baytril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 508689
 • ATC flokkur: QJ01MA90
 • Virkt innihaldsefni: Enrofloxacinum
 • Lyfjaform: 50 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer Animal Health GmbH / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
21.05.2020 02.06.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Advocate fyrir ketti
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 015873
 • ATC flokkur: QP54AB52
 • Virkt innihaldsefni: Imidaclopridum og Moxidectinum
 • Lyfjaform: 0,4 ml, pípetta
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer Animal Health GmbH / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.05.2020 04.06.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Advocate fyrir ketti
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dýr
 • VNR: 015823
 • ATC flokkur: QP54AB52
 • Virkt innihaldsefni: Imidaclopridum og Moxidectinum
 • Lyfjaform: 0,8 ml, pípetta
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer Animal Health GmbH / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
04.05.2020 04.06.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Baraclude
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 025323
 • ATC flokkur: J05AF10
 • Virkt innihaldsefni: Entecavirum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 0.5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG / Icepharma
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.06.2020 30.06.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Valganciclovir Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 571526
 • ATC flokkur: J05AB14
 • Virkt innihaldsefni: Valganciclovirum
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 450 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.05.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pregabalin Krka
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 397353
 • ATC flokkur: N03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Pregabalinum
 • Lyfjaform: 100 stk, hart hylki
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Krka, d.d., Novo mesto / LYFIS
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 28.08.2020

Aðrar pakkningastærðir og samheitalyf eru á markaði

Diane mite
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 509577
 • ATC flokkur: G03HB01
 • Virkt innihaldsefni: Cyproteronum acetat og ethinylestradiolum
 • Lyfjaform: 63 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bauer AB* /Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.06.2020 15.09.2020

Samheitalyfið cypretyl vrn. 545176 fáanlegt.

Xarelto
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 178223
 • ATC flokkur: B01AF01
 • Virkt innihaldsefni: Rivaroxabanum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer AG / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
23.06.2020 01.07.2020

vnr.480750 xarelto 10mg filmuhúðaðar töflur 98 stk er fáanlegt ásamt fleiri pakkningastærðum.

Míron Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 192456
 • ATC flokkur: N06AX11
 • Virkt innihaldsefni: Mirtazapinum
 • Lyfjaform: 96 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 15 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
25.05.2020 15.06.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
27.05.2020 22.06.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116584
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.06.2020 17.08.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Metformin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162841
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Atrasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.06.2020 01.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Zantac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 077875
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum
 • Lyfjaform: 2 ml. *5, stungulyf lausn
 • Styrkur: 25mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.06.2020 Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki. lyfið er ófáanlegt vegna innköllunar.

Modafinil Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 382940
 • ATC flokkur: N06BA07
 • Virkt innihaldsefni: Modafinilum INN
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.05.2020 Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Parkódín forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 511263
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
22.05.2020 15.06.2020

Undanþágulyfið co-dafalgan (vnr. 983371) er fáanlegt

Cordarone
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 158098
 • ATC flokkur: C01BD01
 • Virkt innihaldsefni: Amiodaronum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 3 ml *6
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 30.06.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Caverject Dual
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000552
 • ATC flokkur: G04BE01
 • Virkt innihaldsefni: Alprostadilum INN
 • Lyfjaform: 2 stk lykkjur, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 20 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer ApS / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Caverject Dual
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000784
 • ATC flokkur: G04BE01
 • Virkt innihaldsefni: Alprostadilum INN
 • Lyfjaform: 2 stk lykkjur, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 10 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer ApS / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.06.2020 Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 409748
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Ástæða: Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar:
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
20.05.2020 15.07.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Losatrix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 198582
 • ATC flokkur: C09CA01
 • Virkt innihaldsefni: Losartanum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.05.2020 05.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Kestine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 396318
 • ATC flokkur: R06AX22
 • Virkt innihaldsefni: Ebastinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Almirall S.A.* / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.05.2020 25.05.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt.

Kestine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 029198
 • ATC flokkur: R06AX22
 • Virkt innihaldsefni: Ebastinum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Almirall S.A.* / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.05.2020 27.05.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt.

Kestine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 154480
 • ATC flokkur: R06AX22
 • Virkt innihaldsefni: Ebastinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Almirall S.A.* / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
18.05.2020 27.05.2020

Ekki til lyf í sama ATC flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt.

Calci kel vet Kela
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr
 • VNR: 117937
 • ATC flokkur: QA12AA03
 • Virkt innihaldsefni: Kalsíum glúkónat
 • Lyfjaform: 500 ml, innrennslislyf lausn
 • Styrkur: 20,8 mg Ca/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Kela Laboratoria NV / Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
18.05.2020 01.06.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt, vnr.117408 calcimag vet kela 500ml

Opnol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 91736
 • ATC flokkur: S01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Dexamethasonum fosfat
 • Lyfjaform: 30 stk, lausn
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Trimb Healthcare AB / Vistor
 • Ástæða: Nýr markaðsleyfishafi
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
15.05.2020 29.05.2020

Til skoðunar

Quetiapine Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 459812
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.05.2020 08.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ocrevus
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 533363
 • ATC flokkur: L04AA36
 • Virkt innihaldsefni: Ocrelizumab
 • Lyfjaform: Innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 300mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Roche Registration GmbH/Icepharma
 • Ástæða: Sérpantað fyrir LSH
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
14.05.2020 04.06.2020

Til skoðunar

Tradolan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 399510
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadolum INN hydróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.05.2020 03.07.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Metylfenidat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 138687
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 18 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
13.05.2020 29.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 192514
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 100 stk, hart hylki
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.05.2020 07.10.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lederspan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 594325
 • ATC flokkur: H02AB08
 • Virkt innihaldsefni: Triamcinolonum INN hexacetóníð
 • Lyfjaform: Stungulyf 1 ml * 12 Hettuglös, dreifa
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Meda
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.05.2020 03.01.2021

Undanþágulyfið Lederlon stl 20 mg/ml 10*1 (vnr. 971392) er fáanlegt.

Simvastatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039935
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
11.05.2020 25.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Levetiracetam Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 155415
 • ATC flokkur: N03AX14
 • Virkt innihaldsefni: Levetiracetamum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
07.05.2020 29.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pro-Epanutin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 529735
 • ATC flokkur: N03AB05
 • Virkt innihaldsefni: Fosphenytoinum INN dínatrium
 • Lyfjaform: 10 ml *10, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 50 mg FE/ ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer ApS / Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
29.04.2020 21.05.2020

Til eru tveir pakkar af lyfinu sem eru í eigu sóttvarnarlæknis. hægt er að fá þá pakka í neyðartilfellum.

Neotigason
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 488791
 • ATC flokkur: D05BB02
 • Virkt innihaldsefni: Acitretinum INN
 • Lyfjaform: 50 stk, hart hylki
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
03.04.2020 25.05.2020

Undanþágulyfið neotigason 25mg (vnr.456343) 100 hylki er fáanlegt

Tradolan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 481534
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadolum INN hydróklóríð
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
19.03.2020 27.05.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Diuramin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 032706
 • ATC flokkur: C03EA01
 • Virkt innihaldsefni: Amiloride og hydroclorothiazidum
 • Lyfjaform: Töflur
 • Styrkur: 5/50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Brottfall
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
12.03.2020 Afskráning

Nýtt vnr og heiti tók við: vnr. 084252 amloride HCT Alvogen 5 + 50 mg töflur 100 stk hefur verið birt í lyfjaverðskrá og er fáanlegt.

Amiloride/HCT Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 405076
 • ATC flokkur: C03EA01
 • Virkt innihaldsefni: Amiloridum hýdróklóríð og hydrochlorothiazidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2,5/25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
01.03.2020 22.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Venlafaxin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 154761
 • ATC flokkur: N06AX16
 • Virkt innihaldsefni: Venlafaxinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: hart hylki
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.04.2020
10.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fenemal Meda
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 131417
 • ATC flokkur:N03AA02
 • Virkt innihaldsefni: Phenobarbitalum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Ástæða: Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar:
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.05.2020
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Esbriet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 453560
 • ATC flokkur: L04AX05
 • Virkt innihaldsefni: Pirfenidonum INN
 • Lyfjaform: 63 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 267 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.04.2020
12.05.2020

Til skoðunar

Esbriet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567802
 • ATC flokkur: L04AX05
 • Virkt innihaldsefni: Pirfenidonum INN
 • Lyfjaform: 252 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 267 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.04.2020
12.05.2020

Til skoðunar

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524223
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan / Navamedic
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.04.2020
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Tenutex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 535773
 • ATC flokkur: P03AA54
 • Virkt innihaldsefni: Disulfiramum í blöndum
 • Lyfjaform: 100 g Túpa, húðfleyti
 • Styrkur: 20 mg/g + 225 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.05.2020
Óvíst

Ekkert lyf í sama atc flokki er á markaði, leitið ráða hjá lækni ef rjúfa eða breyta þarf lyfjameðferð

Warfarin Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 521273
 • ATC flokkur: B01AA03
 • Virkt innihaldsefni: Warfarinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: Actavis
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Já Já
 • 24.04.2020
01.04.2020

Annar styrkleiki er fáanlegur, vnr.599632 warfarin teva 1mg töflur 100stk.

Medikinet CR
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 431930
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: hart hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.02.2020
18.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Medikinet CR
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 077652
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.04.2020
18.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Medikinet CR
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 419828
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: hart hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020
18.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Ropinirole Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 094757
 • ATC flokkur: N04BC04
 • Virkt innihaldsefni: Ropinirolum
 • Lyfjaform: 84 stk, forðatöflur
 • Styrkur: Alvogen
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Afskráning, of lítil sala
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.04.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metoprolol radiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035528
 • ATC flokkur: C07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 47.5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.04.2020
27.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Memantine ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 380833
 • ATC flokkur: N06DX01
 • Virkt innihaldsefni: Memantinum
 • Lyfjaform: 20 mg
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.04.2020
Afskráning

Önnur pakkningastærð fáanleg, vnr. 186790 memantine ratiopharm 20mg filmuh.töflur 100 stk.

Allerzine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 566873
 • ATC flokkur: N05BB01
 • Virkt innihaldsefni: Hydroxyzinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 25mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Matever
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 081645
 • ATC flokkur: N03AX14
 • Virkt innihaldsefni: 250mg
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 250mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pregabalin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074608
 • ATC flokkur: N03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Pregabalinum
 • Lyfjaform: 56 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 300mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.03.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Propecia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 484238
 • ATC flokkur: Finasteridum
 • Virkt innihaldsefni: Finasteridum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merck Sharp & Dohme B.V. / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Rinexin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195776
 • ATC flokkur: R01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Phenylpropanolaminum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.03.2020
Afskráning

Undanþágulyf er fáanlegt vnr. 982795 rinexin 50mg forðatöflur 30stk.

Sinquan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 151928
 • ATC flokkur: N06AA12
 • Virkt innihaldsefni: Doxepinum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 25mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 19.02.2020
Afskráning

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Sinquan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 506972
 • ATC flokkur: N06AA12
 • Virkt innihaldsefni: Doxepinum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning, of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 08.04.2020

Afskráning

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Tracel
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 057422
 • ATC flokkur: B05XA31
 • Virkt innihaldsefni: Elektrólýtar í blöndum með öðrum efnum
 • Lyfjaform: innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.04.2020

Afskráning

Skráða lyfið peditrace (vnr.512608) er á markaði og undanþágulyfið addaven (vnr.973968) er fáanlegt hjá distica.

Tiacur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 430729
 • ATC flokkur: A11DA01
 • Virkt innihaldsefni: Thiaminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 2 ml *5
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.04.2020

Afskráning

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Tiacur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 502956
 • ATC flokkur: A11DA01
 • Virkt innihaldsefni: Thiaminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 2 ml *5
 • Styrkur: 25 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.04.2020

Afskráning

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Mogadon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 173088
 • ATC flokkur: N05CD02
 • Virkt innihaldsefni: Nitrazepamum INN
 • Lyfjaform: töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/ Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 05.05.2020
Afskráning

Undanþágulyf með sama heiti vnr. 981169 kemur í staðinn

Ibandronic acid WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: M05BA06
 • ATC flokkur: M05BA06
 • Virkt innihaldsefni: Acidum ibandonicum INN mónónatríum
 • Lyfjaform: 2 mg/2 ml inrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.04.2020
16.04.2020

Samheitalyf er á markaði t.d. bonviva einnig til önnur lyfjaform

Tamsulosin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 048797
 • ATC flokkur: G04CA02
 • Virkt innihaldsefni: Tamsulosinum
 • Lyfjaform: 90 stk, þynnupakkning
 • Styrkur: 0.4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma hf.
 • Ástæða: Samheitalyf hefur verið á bið sl. Mánuði
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.04.2020
05.07.2020

Til skoðunar

Madopar Quick
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 372151
 • ATC flokkur: N04BA02
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum og dópadekarboxýlasahemill
 • Lyfjaform: 100 stk, lausnartöflur
 • Styrkur: 100mg/25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.03.2020
27.04.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir / samheitalyf er fáanlegt

MabThera
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 494286
 • ATC flokkur: L01XC02
 • Virkt innihaldsefni: Rituximabum INN
 • Lyfjaform: Innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.03.2020
08.04.2020

Rituximab biosimilar er á markaði

Exemestan Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 153507
 • ATC flokkur: L02BG06
 • Virkt innihaldsefni: Exemestanum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já benda á stuttfyrningu?
 • 01.04.2020
21.07.2020

Exemestan Actavis er til á stuttfyrningalager Distica (fyrnist 31.júlí)

Imigran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 441451
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN
 • Lyfjaform: 0,1 ml x 6 nefúði lausn 20mg/skammt
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
17.04.2020

Annað lyfjaform er á markaði

Imigran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: N02CC01
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum INN
 • Lyfjaform: 0,1 ml x 6 nefúði lausn 20mg/skammt
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Lyfjapakkning hættir
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020
Óvíst

Nýtt vörunúmer 441451 tekur við

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 415338
 • ATC flokkur: NO5AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum INN maleat
 • Lyfjaform: 25 mg
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.09.2019

Óvíst

Undanþágulyf er fáanlegt vnr. 979867

Dupixent
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 1326333
 • ATC flokkur: D11AH05
 • Virkt innihaldsefni: Duplimabum INN
 • Lyfjaform: Stungulyf, lausn í áfylltri sprautu 2ml x 2
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020
13.04.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki

Klexane
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113704
 • ATC flokkur: B01AB05
 • Virkt innihaldsefni: Enoxaparinum natricum INN
 • Lyfjaform: stungulyf/lausn / áfyllt sprauta
 • Styrkur: 0,4 ml 4000 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020
14.04.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir / samheitalyf er fáanlegt

Telfast
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086108
 • ATC flokkur: R06AX26
 • Virkt innihaldsefni: Fexofenadinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 180 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Vistor
 • Ástæða: Tafir
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.03.2020
14.04.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir / samheitalyf er fáanlegt

Kavepenin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078568
 • ATC flokkur: J01CE02
 • Virkt innihaldsefni: phenoxymethylpenicillinum INN kalíum
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icephama
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.04.2020
Afskráning

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir / önnur lyfjafom

Levaxin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 027656
 • ATC flokkur: H03AA01
 • Virkt innihaldsefni: Levothyroxinum INN natríum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 0,1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor hf
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.04.2020
04.05.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir / samheitalyf er fáanlegt

Furix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 510553
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: Furosemidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.04.2020
20.04.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Histasin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 153080
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetrizinum INN díhýdróklóríð
 • Lyfjaform: 10 stk filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.04.2020
07.10.2020

Samheitalyf á markaði

Metformin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 405998
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 60 stk filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 10.04.2020
15.05.2020

Aðrir styrkleikar eru fáanlegir/ samheitalyf er fáanlegt

Mykofenolatmofetil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 062341
 • ATC flokkur: L04AA06
 • Virkt innihaldsefni: Mycophenolatum INN mofetil
 • Lyfjaform: 150 stk filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Lyfjapakkning hættir
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.04.2020
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / Aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar.

Elvanse Adult
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 174903
 • ATC flokkur: N06BA12
 • Virkt innihaldsefni: Lisdexamfetamine
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 70 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.04.2020
24.04.2020

Til skoðunar

Quetiapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 172723
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 10.03.2020
15.07.2020 Samheitalyf á markaði og fáanleg.
Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 109338
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 7 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 120 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.04.2020
03.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Trandate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 119394
 • ATC flokkur: C07AG01
 • Virkt innihaldsefni: Labetalolum
 • Lyfjaform: 50 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aspen /Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020
17.04.2020

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Imatinib Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 425282
 • ATC flokkur: L01XE01
 • Virkt innihaldsefni: Imatinibum
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
27.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Dicloxacillin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 396873
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum
 • Lyfjaform: 50 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
27.04.2020

Vnr.444285 dicloxacillin bluefish 500mg 30 hörð hylki og staklox 500mg er fáanlegt.

Dicloxacillin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 436199
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
27.04.2020

Vnr.444285 dicloxacillin bluefish 500mg 30 hörð hylki og staklox 500mg er fáanlegt.

Midodrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 594709
 • ATC flokkur: C01CA17
 • Virkt innihaldsefni: midodrine
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS / Parlogis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.03.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pemetrexed Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099959
 • ATC flokkur: L01BA04
 • Virkt innihaldsefni: Pemetrexedum INN dínatríum
 • Lyfjaform: hettuglas, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020
03.04.2020

Ekki til lyf með sama atc númer er fáanlegt

Simvastatin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 513195
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Diklofenak Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 158725
 • ATC flokkur: M01AB05
 • Virkt innihaldsefni:Diclofenacum INN natríum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.03.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Aurorix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466813
 • ATC flokkur: N06AG02
 • Virkt innihaldsefni: Moclobemidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.03.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 468103
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: Cinacalcetum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.03.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cefotaxim Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 161592
 • ATC flokkur: J01DD01
 • Virkt innihaldsefni: Cefotaximum
 • Lyfjaform: 10 ml x 10
 • Styrkur: 1 g Stungulyfsstofn
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan Hospital/Villerton / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020
15.04.2020

Sendingin kom fyrr en áætlað var og lyfið fór því aldrei á bið.

Montelukast ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 501950
 • ATC flokkur: R03DC03
 • Virkt innihaldsefni: Montelukastum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.04.2020
21.04.2020

Frumlyfið er á markaði og er fáanlegt. einnig er montelukast rtp 5mg fáanlegt.

Quetiapine Teva
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 459812
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
15.04.2020

Samheitalyf í styrkleikanum 25mg eru einnig ófáanleg. von er á lyfjunum aftur í viku 17-21 svk. biðlistum heildsala.

Liothyronin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 975849
 • ATC flokkur: H03AA02
 • Virkt innihaldsefni: Liothyronine sodium
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
17.04.2020

Til skoðunar

Zomig Rapimelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 976863
 • ATC flokkur: N02CC03
 • Virkt innihaldsefni: Zolmítriptan
 • Lyfjaform: 6 stk, töflur
 • Styrkur: 2,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020
17.04.2020

Aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru fáanleg

Condyline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 975831
 • ATC flokkur: D06BB04
 • Virkt innihaldsefni: Pódófýllótoxín
 • Lyfjaform: 3,5 ml
 • Styrkur: 5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
08.04.2020

Til skoðunar

Daren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497313
 • ATC flokkur: C09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Enalaprilum INN maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.04.2020
15.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Daren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125054
 • ATC flokkur: C09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Enalaprilum INN maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.04.2020
15.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Botox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 002853
 • ATC flokkur: M03AX01
 • Virkt innihaldsefni: Botulinum Toxin Type A
 • Lyfjaform: Stungulyfsstofn, lausn
 • Styrkur: 100 allergan ein.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.04.2020
06.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tegretol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 168971
 • ATC flokkur: N03AF01
 • Virkt innihaldsefni: Carbamazepinum INN
 • Lyfjaform: 200 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
03.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Coxerit
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527685
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.03.2020
31.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Synjardy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 060581
 • ATC flokkur: A10BD20
 • Virkt innihaldsefni: Empagliflozinum INN og Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 180 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 12,5 mg/ 1000mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
08.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Inegy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 385238
 • ATC flokkur: C10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN og Ezetimibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 10/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
01.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Inegy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 439594
 • ATC flokkur: C10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN og Ezetimibum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 10/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
17.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

NuvaRing
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007852
 • ATC flokkur: G02BB01
 • Virkt innihaldsefni: Etonogestrelum INN og Ethinylestradiolum INN
 • Lyfjaform: 3 stk, skeiðarinnlegg
 • Styrkur: 0,120 mg/0,015mg /24 klst.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.04.2020
31.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 011271
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
17.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 011207
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.03.2020
17.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 114440
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.04.2020
29.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

RoActemra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170062
 • ATC flokkur: L04AC07
 • Virkt innihaldsefni: Tocilizumbum INN
 • Lyfjaform: 4 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
08.04.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

RoActemra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170085
 • ATC flokkur: L04AC07
 • Virkt innihaldsefni: Tocilizumbum INN
 • Lyfjaform: 10 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
08.04.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

RoActemra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170107
 • ATC flokkur: L04AC07
 • Virkt innihaldsefni: Tocilizumbum INN
 • Lyfjaform: 20 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
08.04.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Mildison Lipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 486750
 • ATC flokkur: D07AA02
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum INN
 • Lyfjaform: 15 g, krem
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.03.2020
13.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Atrovent
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 129817
 • ATC flokkur: R03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Ipratropii bromidum INN
 • Lyfjaform: 2 ml * 60, lausn í eimgjafa
 • Styrkur: 0,25 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020
14.04.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Albuman
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113414
 • ATC flokkur: B05AA01
 • Virkt innihaldsefni: Human Albumin
 • Lyfjaform: 100 ml, innrennslislyf
 • Styrkur: 40 g/l
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.03.2020
04.03.2022

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Omnic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 374348
 • ATC flokkur: G04CA02
 • Virkt innihaldsefni: Tasmsulosinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 0,4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Astellas/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.03.2020
10.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Orudis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 117424
 • ATC flokkur: M01AE03
 • Virkt innihaldsefni: Ketoprofenum INN
 • Lyfjaform: 100 stk Forðahylki
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi/Vistor hf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
10.04.2020

Ekkert lyf í sama atc flokki en ýmis önnur lyf til við gigt.

Lyxumia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 404997
 • ATC flokkur: A10BJ03
 • Virkt innihaldsefni: Lixisenatidum INN
 • Lyfjaform: 3ml x 2 Stungulyf, lausn
 • Styrkur: 10 míkróg + 20 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor hf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.03.2020
Til skoðunar

Til skoðunar

Nanogam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018726
 • ATC flokkur: J06BA06
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna gefin í æð
 • Lyfjaform: 20 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
01.04.2022

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nanogam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019221
 • ATC flokkur: J06BA05
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna gefin í æð
 • Lyfjaform: 50 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2020
01.04.2022

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nanogam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019098
 • ATC flokkur: J06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna gefin í æð
 • Lyfjaform: 400 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.03.2020
01.04.2022

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nanogam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019214
 • ATC flokkur: J06BA03
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna gefin í æð
 • Lyfjaform: 100 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2020
01.04.2022

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nanogam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019150
 • ATC flokkur: J06BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna gefin í æð
 • Lyfjaform: 200 ml hettuglas
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
01.04.2022

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metojectpen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 114275
 • ATC flokkur: L04AX03
 • Virkt innihaldsefni: Methotrexatum
 • Lyfjaform: 0,5 ml 6 x áfylltur lyfjapenni
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.02.2020
11.02.2022

Önnur pakkningastærð fáanleg / aðrir styrkleikar til og fáanlegir

Levodopa + Carbidopa + Entacapona WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 575919
 • ATC flokkur: N04BA03
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum og dekarboxýlasahemill og COMT-hemill
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðuð tafla
 • Styrkur: 150 mg /37,5 mg/200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Utanmarka niðurstöður gæðaprófun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.12.2019
01.07.2020

Annar styrkleiki er fáanlegur (vnr. 134920) / frumlyf til á markaði og fáanlegt.

Coxerit
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 430458
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 98 stk filmuhúðuð tafla, þynnupakkning
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.02.2020
31.05.2020

Eftirfarandi samheitalyf eru fáanleg; vnr.568478 coxient 90mg filmuh.töflur 28stk og vnr. 167753 etoricoxib krka 90mg filmuh.töflur 30 stk

Coxerit
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065468
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 98 stk filmuhúðuð tafla, þynnupakkning
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.02.2020
31.05.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Ceftriaxona Normon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 592068
 • ATC flokkur: J01DD04
 • Virkt innihaldsefni: Ceftriaxonum
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.02.2020
31.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ceftriaxona Normon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 040977
 • ATC flokkur: J01DD04
 • Virkt innihaldsefni: Ceftriaxonum
 • Lyfjaform: 100 stk, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.02.2020
31.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tadalafil Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567837
 • ATC flokkur: G04BE08
 • Virkt innihaldsefni: Tadalafilum
 • Lyfjaform: Filmuhúðuð tafla 28 stk, þynnupakkning
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.09.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Postafen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165787
 • ATC flokkur: R06AE05
 • Virkt innihaldsefni: Meclozinum
 • Lyfjaform: 10 stk, töflur
 • Styrkur: 25mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Campus Pharma/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.02.2020
31.07.2020

Undanþágulyfið postafen 25mg 100 töflur (vnr. 981953) fáanlegt hjá distica.

Plenadren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 424199
 • ATC flokkur: H02AB09
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur með breyttum losunarhraða
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Services BVBA / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.03.2020
16.04.2020

Annar styrkleiki er fáanlegur; plenadren 5mg töflur með breyttan losunarhraða.

Nitroglycerin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050292
 • ATC flokkur: C01DA02
 • Virkt innihaldsefni: Glyceryli trinitras
 • Lyfjaform: 100 stk, tungurótartöflur
 • Styrkur: 0,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
06.04.2020

Önnur pakkningastærð er á markaði og fáanleg (vnr. 428089)

Nitroglycerin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 537866
 • ATC flokkur: C01DA02
 • Virkt innihaldsefni: Glyceryli trinitras
 • Lyfjaform: 25 stk, tungurótartöflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
06.04.2020

Önnur pakkningastærð er á markaði og fáanleg (vnr. 191045)

Ropinirole Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 382162
 • ATC flokkur: N04BC04
 • Virkt innihaldsefni: Ropinirolum
 • Lyfjaform: 84 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir, ásamt samheitalyfi.

Braltus
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 424973
 • ATC flokkur: R03BB04
 • Virkt innihaldsefni: Tiotropii bromidum
 • Lyfjaform: 30 stk x 3, hörð hylki, innöndunarduft
 • Styrkur: 10 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.01.2020
13.04.2020

Vnr. 429358 braltus 10mcg 30 stk, hörð hylki, innöndunarduft fáanlegt.

Voriconazole Accord
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 375275
 • ATC flokkur: J02AC03
 • Virkt innihaldsefni: Voriconazolum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.03.2020
31.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Midazolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 551867
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 1mL x 10 lykjur, stl/irl, lausn
 • Styrkur: 5mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.08.2019

Afskráning

Nýtt vnr. 574395 af skráða lyfinu Midazolam 5mg/ml 1mlx10 lykjur er væntanlegt í sölu 1.júní.

Midazolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 097053
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 10mL x 10 lykjur, stl/irl, lausn
 • Styrkur: 5mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.08.2019

Afskráning

Nýtt vnr.536179 midazolam 5mg/ml 10ml x 10 lykjur, stl/irl, lausn er fáanlegt

Midazolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 428298
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 5mL x 10 lykjur, stl/irl, lausn
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.11.2019

Afskráning

Nýtt vnr.398181 midazolam 1mg/ml 5ml x 10 lykjur, stl/irl, lausn er væntanlegt 24.apríl 2020.

Midazolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 536179
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 10mL x 10 lykjur, stl/irl, lausn
 • Styrkur: 5mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.03.2020
01.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Midazolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 398181
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 5mL x 10 lykjur, stl/irl, lausn
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
24.04.2020

Annar styrkleiki er á markaði og fáanlegur

Cloxacillin Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 022050
 • ATC flokkur: J01CF02
 • Virkt innihaldsefni: Cloxacillinum
 • Lyfjaform: 1 hgl x 10, stl/irs, lausn
 • Styrkur: 1g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan Hospital/Villerton / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.04.2020
Óvíst

Undanþágulyfið cloxacillin normon 1g efg 100 amp (vnr.971409) er fáanlegt.

Rabeprazol Krka
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 434576
 • ATC flokkur: A02BC04
 • Virkt innihaldsefni: Rabeprazolum
 • Lyfjaform: 98 stk, Magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.02.2020
24.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Mometason Apofri
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 390439
 • ATC flokkur: R01AD09
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 140 skammtar, nefúði, dreifa
 • Styrkur: 50 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
24.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Medikinet CR
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 077633
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki með breyttan losunarhraða
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.03.2020
24.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Matever
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 043345
 • ATC flokkur: N03AX14
 • Virkt innihaldsefni: Levetiracetamum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.03.2020

Afskráning

Samheitalyf og aðrir styrkleikar á markaði og fáanlegt.

Levetiracetam STADA
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 408927
 • ATC flokkur: N03AX14
 • Virkt innihaldsefni: Levetiracetamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.01.2020
28.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Duloxetin Krka
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 569514
 • ATC flokkur: N06AX21
 • Virkt innihaldsefni: Duloxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk. Magasýruþolið hart hylki Þynnupakkning
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
30.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Doxycyklin EQL Pharma
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 060930
 • ATC flokkur: J01AA02
 • Virkt innihaldsefni: Doxycyclinum INN
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.01.2020
30.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Clozapin Medical
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195518
 • ATC flokkur: N05AH02
 • Virkt innihaldsefni: Clozapinum INN
 • Lyfjaform: Töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.03.2020
30.04.2020

Skráða lyfið clozapine actavis 100mg 500 töflur (vnr.003880) er fáanlegt hjá heildsala.

Celecoxib Medical
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 570775
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum INN
 • Lyfjaform: 100 stk. Hart hylki Þynnupakkning
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celecoxib Medical
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 046188
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum INN
 • Lyfjaform: 100 stk. Hart hylki Þynnupakkning
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Carvedilol STADA
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018442
 • ATC flokkur: C07A02
 • Virkt innihaldsefni: Carvedilolum INN
 • Lyfjaform: 100 stk. Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.03.2020
20.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Attentin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 027017
 • ATC flokkur: N06BA02
 • Virkt innihaldsefni: Dexamfetaminum INN súlfat
 • Lyfjaform: 30 stk. Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
30.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Brintellix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 499920
 • ATC flokkur: N06AX26
 • Virkt innihaldsefni: Vortioxetinum INN brómíð
 • Lyfjaform: 28 stk. Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
27.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Valaciclovir Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 152675
 • ATC flokkur: J05AB11
 • Virkt innihaldsefni: Valaciclovirum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 42 stk. Filmuhúðuð tafla
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.04.2020
01.01.2021

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Simvastatin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170309
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk. Filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.02.2020
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sotalol Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 047159
 • ATC flokkur: C07AA07
 • Virkt innihaldsefni: Sotalolum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk. Tafla
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.04.2019
03.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nefoxef
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 028112
 • ATC flokkur: R06AX26
 • Virkt innihaldsefni: Fexofenadinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 120 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.08.2019
02.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Tafil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 073841
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk. Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.03.2020
14.04.2020

Skráða lyfið alprazolam 0,25mg 100 stk (vnr.052331) er nú fáanlegt hjá heildsala.

Naproxen Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 486779
 • ATC flokkur: M01AE02
 • Virkt innihaldsefni: Naproxenum INN
 • Lyfjaform: 20 stk Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.10.2019
01.07.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

LYRICA
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 016318
 • ATC flokkur: N03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Pregabalinum INN
 • Lyfjaform: 14 stk. Hart hylki Þynnupakkning
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Annað
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.03.2020
14.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Lopid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469346
 • ATC flokkur: C10AB04
 • Virkt innihaldsefni: Gemfibrozilum INN
 • Lyfjaform: 98 stk. Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 600 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.02.2020
14.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 000299
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 250 stk Hart hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cefuroxim Villerton
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 045588
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroxime sodium
 • Lyfjaform: 10 stk. Hettuglös Stungulyfsstofn, lausn/dreifa
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan Hospital (Villerton)
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.07.2019
26.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Trileptal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004014
 • ATC flokkur: N03AF02
 • Virkt innihaldsefni: Oxcarbazepinum INN
 • Lyfjaform: Mixtúra, dreifa 250 ml Glas
 • Styrkur: 60 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.03.2020
30.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Tobradex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 033251
 • ATC flokkur: S01CA01
 • Virkt innihaldsefni: Dexamethasonum og sýkingalyf
 • Lyfjaform: Augndropar, dreifa Dropaílát
 • Styrkur: 5 ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.02.2020
30.03.2020

Til skoðunar

Onbrez Breezhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 075075
 • ATC flokkur: R03AC18
 • Virkt innihaldsefni: Indacaterolum INN meleat
 • Lyfjaform: 90 stk hart hylki Innöndunarduft, Þynnupakkning
 • Styrkur: 300 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
30.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Onbrez Breezhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 075042
 • ATC flokkur: R03AC18
 • Virkt innihaldsefni: Indacaterolum INN meleat
 • Lyfjaform: 90 stk. hart hylki Innöndunarduft, Þynnupakkning
 • Styrkur: 150 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.02.2020
30.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Atenolol Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195040
 • ATC flokkur: C07AB03
 • Virkt innihaldsefni: Atenololum INN
 • Lyfjaform: 250 stk. Filmuhúðuð tafla Skömmtunarpakkning
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.01.2020
19.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Sertralin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 034796
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk. Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.11.2018
01.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Jakavi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 106390
 • ATC flokkur: L01XE18
 • Virkt innihaldsefni: Ruxolitinibum INN fostat
 • Lyfjaform: 56 stk Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.03.2020
27.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Eplerenon Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 579972
 • ATC flokkur: C03DA04
 • Virkt innihaldsefni: Eplerenonum INN
 • Lyfjaform: 100 stk Filmuhúðuð tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
29.07.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Afinitor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 044580
 • ATC flokkur: L01XE10
 • Virkt innihaldsefni: Everolimusum INN
 • Lyfjaform: 30 stk. Tafla Þynnupakkning
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis Europharm Ltd/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.02.2020
27.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Fortum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086207
 • ATC flokkur: J01DD02
 • Virkt innihaldsefni: Ceftazidimum INN
 • Lyfjaform: 5 hgl lausn
 • Styrkur: 1 g Stungulyfsstofn
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.03.2020
01.01.2021

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Benlysta
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 146082
 • ATC flokkur: L04AA26
 • Virkt innihaldsefni: Belimumabum INN
 • Lyfjaform: Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn 120 mg Hettuglas
 • Styrkur: 120 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 08.04.2020
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Kivexa
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019938
 • ATC flokkur: J05AR02
 • Virkt innihaldsefni: Lamivudinum og abacavirum
 • Lyfjaform: 30 stk Filmuhúðuð tafla. Þynnupakkning
 • Styrkur: 600 mg / 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.03.2020

Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 419952
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: Clobetasolum INN própíónat
 • Lyfjaform: 100 ml glas
 • Styrkur: 0,5 mg/ml Húðlausn
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.03.2020

Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567461
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 100 g Túpa Smyrsli
 • Styrkur: 5e-05
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020

Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Ventoline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 149203
 • ATC flokkur: R03AC02
 • Virkt innihaldsefni: Salbutamolum INN súlfat
 • Lyfjaform: 200 skammtar, dreifa 1 úðaílát
 • Styrkur: 0,1 mg/skammt Innúðalyf
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
06.04.2020

Til skoðunar

Tivicay
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 485764
 • ATC flokkur: J05AX12
 • Virkt innihaldsefni: Dolutegravírum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.04.2020
24.04.2020

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Ventoline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085407
 • ATC flokkur: R03AC02
 • Virkt innihaldsefni: Salbutamolum INN súlfat
 • Lyfjaform: 2,5 ml * 20, lausn í eimgjafa
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.04.2020

Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Ventoline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 124347
 • ATC flokkur: R03AC02
 • Virkt innihaldsefni: Salbutamolum INN súlfat
 • Lyfjaform: 60 skammtar, innöndunarduft
 • Styrkur: 200 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
06.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 161596
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 60 skammtar, innöndunarduft
 • Styrkur: 250 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020

Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162933
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 120 skammtar, innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 50 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.03.2020
06.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Imovax Polio
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 042549
 • ATC flokkur: J07BF03
 • Virkt innihaldsefni: Poliovirus inactivated type 1, Poliovirus inactivated type 3 og Poliovirus inactivated type 2
 • Lyfjaform: 0,5 ml *1, stungulyf
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
03.04.2020

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Surmontil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 494013
 • ATC flokkur: N06AA06
 • Virkt innihaldsefni: Trimipraminum INN maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
05.05.2020

Undanþágulyfið trimipramin neuraxpharm (vnr. 979693) er fáanlegt hjá distica.

Vallergan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 598094
 • ATC flokkur: R06AD01
 • Virkt innihaldsefni: Alimemazinum INN tartrat
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra
 • Styrkur: 5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
08.06.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Plaquenil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 166157
 • ATC flokkur: P01BA02
 • Virkt innihaldsefni: Hydroxychloroquinum INN súlfat
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020

Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki og ekkert sambærilegt lyf er fáanlegt

Mozobil
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 048505
 • ATC flokkur: L03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Plerixaforum INN
 • Lyfjaform: 1,2 ml, stungulyf
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
04.05.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki og ekkert sambærilegt lyf er fáanlegt

OxyContin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 014679
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
12.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Stamaril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 028351
 • ATC flokkur: J07BL01
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: Stungulyfsstofn og leysir, dreifa
 • Styrkur: 0.5 ml 10 Hettuglas
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 08.05.2020
31.07.2020

Til skoðunar

Seretide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 373365
 • ATC flokkur: R03AK06
 • Virkt innihaldsefni: Salmeterolum og fluticasonum
 • Lyfjaform: 60 skammtar Innöndunarduft /Innöndunartæki
 • Styrkur: 50/500 míkróg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.03.2020
17.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163493
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 120 skammtar Úðaílát, Innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 125 míkróg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
30.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Paracet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 454819
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: paracetamolum
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.04.2020
05.10.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Daivobet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 006637
 • ATC flokkur: D05AX52
 • Virkt innihaldsefni: Calcipotriolum í blöndum
 • Lyfjaform: 120 g Túpa smyrsli
 • Styrkur: 50 míkrog/g og 0,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
05.05.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Atrovent
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005390
 • ATC flokkur: R03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Ipratropii bromidum INN
 • Lyfjaform: Innúðalyf, lausn 200 skammtar Úðaílát
 • Styrkur: 20 míkróg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
07.04.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en lyf með sömu ábendingu er fáanlegt

Tamiflu
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 106006
 • ATC flokkur: J05AH02
 • Virkt innihaldsefni: Oseltamivirum Inn phosphate
 • Lyfjaform: Hart hylki 10 stk þynnupakkning
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
30.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Lederspan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 551572
 • ATC flokkur: H02AB08
 • Virkt innihaldsefni: Triamcinolonum INN hexacetóníð
 • Lyfjaform: Stungulyf dreifa 1 ml 1 Hettuglas
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Meda
 • Ástæða: Undanþágulyfið Lederlon stl 20 mg/ml 10*1 (vnr. 971392) er fáanlegt.
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.03.2020
03.01.2021

Undanþágulyfið Lederlon stl 20 mg/ml 10*1 (vnr. 971392) er fáanlegt.

Amoxicillin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019786
 • ATC flokkur: J01CA04
 • Virkt innihaldsefni: Amoxicillinum INN tríhýdrat
 • Lyfjaform: 20 stk hart hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020

04.08.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amoxicillin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019968
 • ATC flokkur: J01CA04
 • Virkt innihaldsefni: Amoxicillinum INN tríhýdrat
 • Lyfjaform: 30 stk hart hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020

04.08.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tobi Podhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 586241
 • ATC flokkur: J01GB01
 • Virkt innihaldsefni: Tobramycinum INN
 • Lyfjaform: 56 stk hart hylki (4 þynnur) + 5 innöndunartæki
 • Styrkur: 28 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma f.h. Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.03.2020
04.04.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki og ekkert sambærilegt lyf er fáanlegt

Tramól-L
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 008301
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadolum INN hydróklóríð
 • Lyfjaform: 20 stk forðatöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC ehf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.04.2020
30.04.2020

Samheitalyf á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Femanor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389106
 • ATC flokkur: G03FA01
 • Virkt innihaldsefni: Norethisteronum INN acetat og estradiolum INN
 • Lyfjaform: 84 stk, töflur
 • Styrkur: 2 + 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
01.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Femanest
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389155
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum
 • Lyfjaform: 84 st, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.06.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Kavepenin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 036517
 • ATC flokkur: J01CE02
 • Virkt innihaldsefni: Phenoxymethylpenicillinum
 • Lyfjaform: Mixtúrukyrni, dreifa 60 ml Glas
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.03.2020
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Kavepenin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 036616
 • ATC flokkur: J01CE02
 • Virkt innihaldsefni: Phenoxymethylpenicillinum
 • Lyfjaform: Mixtúrukyrni, dreifa 125 ml Glas
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.03.2020
24.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Vidaza
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170997
 • ATC flokkur: L01BC07
 • Virkt innihaldsefni: Azacitidium
 • Lyfjaform: 100 mg 1 hgl
 • Styrkur: 25 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Celegene Europe B.V /Palogis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2020
Óvíst

Til skoðunar

Gracial
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469422
 • ATC flokkur: G03AB05
 • Virkt innihaldsefni: Ethinylestradiolum INN og desogestrelum INN
 • Lyfjaform: 3*22 stk, töflur
 • Styrkur: 125/40 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aspen /Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
26.05.2020

Búið er að útvega undanþágulyfið gracial vnr. 982349

Keppra
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 003112
 • ATC flokkur: N03AX14
 • Virkt innihaldsefni: Levetiracetamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
27.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Pentasa
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 104760
 • ATC flokkur: A07EC02
 • Virkt innihaldsefni: Mesalazinum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, eþ-stílar
 • Styrkur: 1g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020
01.05.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Moxalole
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 133508
 • ATC flokkur: A06AD65
 • Virkt innihaldsefni: Macrogolum í blöndum
 • Lyfjaform: 8 stk, mixtúruduft, lausn
 • Styrkur: 13.125g/350.7mg/178,5mg/46,6mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.02.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Kalium-Natrium-Glucose Fresenius Kabi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 042405
 • ATC flokkur: B05BB02
 • Virkt innihaldsefni: Elektrólýtar í blöndum með kolvetnum
 • Lyfjaform: 1000ml x 10, innrennslislyf, lausn
 • Styrkur: Na 40mmól/l og K 20mmól/l
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB / Vistor
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.02.2020

Afskráning

Ekki til lyf í sama atc flokki en lyf með sömu ábendingu er fáanlegt

Escitalopram Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 047764
 • ATC flokkur: N06AB10
 • Virkt innihaldsefni: Escitalopramum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals AB / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.12.2019

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Constella
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 132546
 • ATC flokkur: A06AX04
 • Virkt innihaldsefni: Linaclotidum INN
 • Lyfjaform: 28 stk hylki
 • Styrkur: 290 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.02.2020
23.04.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en lyf með sömu ábendingu er fáanlegt

Constella
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 161824
 • ATC flokkur: A06AX04
 • Virkt innihaldsefni: Linaclotidum INN
 • Lyfjaform: 90 stk hylki
 • Styrkur: 290 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.03.2020
23.04.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en lyf með sömu ábendingu er fáanlegt

Streptocillin vet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr
 • VNR: 522003
 • ATC flokkur: QJ51RC23
 • Virkt innihaldsefni: Prókaínpenicillín í blöndum með öðrum sýklalyfjum
 • Lyfjaform: Spenalyf, smyrsli
 • Styrkur: 8g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Boehringer Ingelheim Animal Health Nordics A/S / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.02.2020

Afskráning

Ekki til lyf í sama atc flokki en lyf með sömu ábendingu er fáanlegt

Chloromycetin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 191916
 • ATC flokkur: S01AA01
 • Virkt innihaldsefni: Chloramphenicolum
 • Lyfjaform: 4g, túpa
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020

Afskráning

Skráða lyfið oftan chlora augnsmyrsli 10mg/g (vnr.550111) er fáanlegt.

Pinex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 196551
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN
 • Lyfjaform: 100 ml, mixtúra
 • Styrkur: 24 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pektólín
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 400101
 • ATC flokkur: R06AA02
 • Virkt innihaldsefni: Diphenhydraminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra
 • Styrkur: 3 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Donepezil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 027305
 • ATC flokkur: N06DA02
 • Virkt innihaldsefni: donepezilum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2020
31.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Olanzapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 118076
 • ATC flokkur: N05AH03
 • Virkt innihaldsefni: Olanzapinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.04.2020
01.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
08.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Epistatus Buccal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 229746
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midzolam
 • Lyfjaform: x
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.03.2020
Óvíst

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki annað en stungulyf

Buccolam
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 450537
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 2 ml * 4, munnholslausn
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020

Óvíst

Undanþágulyfin Buccolam 10mg (vnr. 982985) og 2,5mg (vnr. 982993) munnhlaup eru fáanleg.

Seloken ZOC
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 001291
 • ATC flokkur: C07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololoum INN súkkínat
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 23,75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.03.2020
18.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pethidine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 016021
 • ATC flokkur: N02AB02
 • Virkt innihaldsefni: Pethidinum
 • Lyfjaform: 1 ml x 10 lykjur, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 50 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Macarthys Laboratories Ltd T/A Martindale Pharmaceuticals / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.03.2020
28.06.2020

Undanþágulyfið petidin stl 50mg/ml 1ml x 10 (vnr.978439) verður fáanlegt þegar skráða lyfið fer í skort.

EpiPen Jr.
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 434837
 • ATC flokkur: C01CA24
 • Virkt innihaldsefni: Adrenalinum
 • Lyfjaform: 1 stk, á fylltur lyfjapenni
 • Styrkur: 150 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.03.2020
15.04.2020

Annað sambærilegt lyf fáanlegt

Femanest
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389171
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum
 • Lyfjaform: 84 st, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.03.2020
Óvíst

Vnr.154377 estrofem 1mg filmuh.töflur 28stk er væntanlegt á markað 1.maí 2020.

Tambocor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 068445
 • ATC flokkur: C01BC04
 • Virkt innihaldsefni: Flecainidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.02.2020
20.03.2020

Til skoðunar

Pneumovax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 373611
 • ATC flokkur: J07AL01
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: 0,5 ml *1, stungulyf
 • Styrkur: 25 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
07.04.2020

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Elvanse Adult
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078674
 • ATC flokkur: N06BA12
 • Virkt innihaldsefni: Lisdexamfetamine Dimesylate
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Sweden AB / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
12.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði og fáanlegir

Xagrid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 021999
 • ATC flokkur: L01XX35
 • Virkt innihaldsefni: Anagrelidum
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 0,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Shire Pharmaceuticals Ireland Limited / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.04.2020
20.04.2020

Undanþágulyf vnr.982844 anagrelide aop 0.5mg hylki 100 stk er fáanlegt.

Orfiril Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 526376
 • ATC flokkur: N03AG01
 • Virkt innihaldsefni: Natrii valproas
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Desitin /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
13.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Parkódín forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 429815
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 200 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.03.2020
15.06.2020

Undanþágulyfið Co-Dafalgan (vnr. 983371) er fáanlegt

Parkódín forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 084866
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 40 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.04.2020
15.06.2020

Undanþágulyfið Co-Dafalgan (vnr. 983371) er fáanlegt

Parkódín forte
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 579796
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum INN og Codeini phosphas hemihydricus
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500/30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
15.06.2020

Undanþágulyfið Co-Dafalgan (vnr. 983371) er fáanlegt

Nyxoid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 461563
 • ATC flokkur: V03AB15
 • Virkt innihaldsefni: Naloxonum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 0,1 ml * 2
 • Styrkur: 1,8 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
04.03.2020

Vegna verðurs urðu tafir á flutningum á lyfinu til landsins

Grazax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 025736
 • ATC flokkur: V01AA02
 • Virkt innihaldsefni: Phleum pratense
 • Lyfjaform: 100 stk, frostþurkaðar töflur
 • Styrkur: 75000 SQ-T
 • Mlh./Ubm./Heilds.: ALK Abelló / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.02.2020
05.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Furadantin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 156528
 • ATC flokkur: J01XE01
 • Virkt innihaldsefni: nitrofuratoinum
 • Lyfjaform: 15stk
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.10.2018
10.6.2020

Undanþágulyfið Uro-tablinen 50 mg 50 töflur (vnr.982456) er fáanlegt

Furadantin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 026682
 • ATC flokkur: J01XE01
 • Virkt innihaldsefni: nitrofuratoinum
 • Lyfjaform: 100stk
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.10.2018
1.2.2021

Skráða lyfið Furadantin 50 mg 15 stk er fáanlegt hjá heildsala.

Octaplex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 399482
 • ATC flokkur: B02BD01
 • Virkt innihaldsefni: blanda
 • Lyfjaform: innrennslisstofn og leysir, lausn
 • Styrkur: 1000 i.e.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Octapharma AB / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.03.2020
02.04.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Latanoprost/ timolol Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 483711
 • ATC flokkur: S01ED51
 • Virkt innihaldsefni: Latanoprostum INN og Timololum INN maleat
 • Lyfjaform: 2,5 ml
 • Styrkur: 0,05 /5,0 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.04.2020

Afskráning

Frumlyfið er á markaði og er fáanlegt

Fenantoin Meda
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 131334
 • ATC flokkur: N03AB02
 • Virkt innihaldsefni: Phenytoinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.01.2020

Afskráning

Óskráða lyfið phenhydran (vnr. 972176) er fáanlegt á undanþágulyfsseðil

Sinemet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 024018
 • ATC flokkur: N04BA02
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum INN og Carbidopum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, tölfur
 • Styrkur: 25/100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Orgalutran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 110421
 • ATC flokkur: H01CC01
 • Virkt innihaldsefni: Ganirelixum
 • Lyfjaform: 0,5 ml * 5
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Ekkert sambærilegt lyf er til í sama atc flokki

Nexplanon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 097847
 • ATC flokkur: G03AC08
 • Virkt innihaldsefni: Etonogestrelum INN
 • Lyfjaform: 1 stk.
 • Styrkur: 68 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg en ekki í sama atc flokki

Nasonex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 379158
 • ATC flokkur: R01AD09
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: 140 skammtar, nefúði
 • Styrkur: 50 mcg/skammtur
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Maxalt Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527132
 • ATC flokkur: N02CC04
 • Virkt innihaldsefni: Rizatriptanum
 • Lyfjaform: 18 stk, frostþurrkaðar töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
14.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Januvia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 076024
 • ATC flokkur: A10BH01
 • Virkt innihaldsefni: Sitagliptinum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
14.04.2020

Önnur pakkningastærð er á markaði og fáanlegt, vnr. 076033 januvia 100mg 98 stk filmuhúðaðar töflur

Januvia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 076052
 • ATC flokkur: A10BH01
 • Virkt innihaldsefni: Sitagliptinum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
14.04.2020

Samhliða innflutt lyf er fáanlegt, vnr.378801 januvia (lyfjaver) 50mg 98stk filmuhúðaðar töflur

OxyContin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 014679
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma /Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
14.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Janumet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 143631
 • ATC flokkur: A10BD07
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum og sitagliptinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50/1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Janumet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 028121
 • ATC flokkur: A10BD07
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum og sitagliptinum
 • Lyfjaform: 196 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50/1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Inegy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 439594
 • ATC flokkur: C10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum og ezetimibum
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 10/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
27.03.2020

Samheitalyf á markaði og fáanlegt, vnr.418714 ezetimib/simvastatin krka 10/40mg 100 töflur

Diproderm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 383428
 • ATC flokkur: D07AC01
 • Virkt innihaldsefni: Betamethasonum
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 0.5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020

Afskráning

Undanþágulyfið Diprosone krem 0,64 mg/g 100g túpa (vnr.983074) er fáanlegt hjá heildsala.

Bridion
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 450201
 • ATC flokkur: V03AB35
 • Virkt innihaldsefni: Sugammadexum
 • Lyfjaform: 2ml x 5 hettuglös, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
10.03.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg vnr.461641 bridion 100mg/ml 5ml x 10 hgl.

Cozaar
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 006928
 • ATC flokkur: C09CA01
 • Virkt innihaldsefni: Losartanum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Bridion
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 450201
 • ATC flokkur: V03AB35
 • Virkt innihaldsefni: Sugammadexum
 • Lyfjaform: 2ml x 5 hettuglös, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.03.2020
10.03.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg vnr.461641 bridion 100mg/ml 5ml x 10 hgl.

Atozet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 192644
 • ATC flokkur: C10BA05
 • Virkt innihaldsefni: Atorvastatin and ezetimibe
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10mg/ 80mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
31.03.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg vnr.405823 atozet 10mg/80mg filmuh.töflur 90 stk.

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 011271
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
30.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 011207
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Arcoxia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 114440
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
10.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Risolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165175
 • ATC flokkur: N05BA02
 • Virkt innihaldsefni: Chlordiazepoxidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.02.2020
31.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Risolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 153553
 • ATC flokkur: N05BA02
 • Virkt innihaldsefni: Chlordiazepoxidum INN
 • Lyfjaform: 24 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.02.2020
Afskráning

Afskráning, nýtt vnr. er væntanlegt.

Rilutek
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 123992
 • ATC flokkur: N07XX02
 • Virkt innihaldsefni: Riluzolum
 • Lyfjaform: 56 stk, töflur
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aventis Pharma/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.02.2020
28.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sufenta
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 072751
 • ATC flokkur: N01AH03
 • Virkt innihaldsefni: Sufentanilum
 • Lyfjaform: 2ml x 5 lykjur, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 5 mcg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Piramal Critical Care B.V / Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.11.2019
01.09.2020

Undanþágulyfið sufentanil hameln (vnr.982399) er væntanlegt í sölu í viku 15.

Tradolan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 481534
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 20 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: G.L. Pharma GmbH / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.03.2020
30.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Nexplanon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 097847
 • ATC flokkur: G03AC08
 • Virkt innihaldsefni: Etonogestrelum
 • Lyfjaform: 1 stk, vefjalyf
 • Styrkur: 68 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.02.2020
27.02.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 463861
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 100 g, smyrsli, túpa
 • Styrkur: 0.001
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.02.2020
01.05.2020

Önnur lyfjaform af samheitalyfi eru á markaði og fáanleg

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195618
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 30 g, smyrsli, túpa
 • Styrkur: 0.001
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.02.2020
31.03.2020

Önnur lyfjaform af samheitalyfi eru á markaði og fáanleg

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 378535
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 100 ml, krem, túpa
 • Styrkur: 0.001
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.02.2020
01.05.2020

Samheitalyf er á markaði og fáanlegt, vnr.528418 ovixan 1mg/g 100g.

Elocon 0.1%
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 082548
 • ATC flokkur: D07AC13
 • Virkt innihaldsefni: Mometasonum
 • Lyfjaform: 30 ml, krem, túpa
 • Styrkur: 0.001
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.02.2020
01.05.2020

Samheitalyf er á markaði og fáanlegt, vnr.481208 ovixan 1mg/g 30g.

Oxikodon Depot Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 186713
 • ATC flokkur: N02AA05
 • Virkt innihaldsefni: Oxycodonum
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.02.2020
29.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004855
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum
 • Lyfjaform: 24 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020
29.02.2020

Til í öðrum styrkleika. metronidazol actavis 500mg töflur. töflurnar eru með deiliskoru og má skipta þeim í tvo jafna helminga.

Impugan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 016317
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: furosemid
 • Lyfjaform: 1000 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.01.2020
31.05.2020

Skráða lyfið Furix er einnig á bið, en einhverjar birgðir eru til af Furix 20mg í apótekum landsins.

Impugan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 148411
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: furosemid
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.01.2020
31.05.2020

Skráða lyfið Furix er einnig á bið, en einhverjar birgðir eru til af Furix 20mg í apótekum landsins.

Impugan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019372
 • ATC flokkur: C03CA01
 • Virkt innihaldsefni: furosemid
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.03.2020
31.05.2020

Skráða lyfið Furix er einnig á bið, en einhverjar birgðir eru til af Furix 20mg í apótekum landsins.

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis/Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.02.2020
Óvíst

Önnur samheitalyf á markaði / önnur samheitalyf fáanleg

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis/Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020
06.03.2020

Önnur samheitalyf á markaði / önnur samheitalyf fáanleg

Abilify
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 032523
 • ATC flokkur: N05AX12
 • Virkt innihaldsefni: Aripiprazolum
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra, lausn
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Otsuka Pharmaceutical Netherlands B.V. / Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.02.2020
19.02.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Atenolol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 373857
 • ATC flokkur: C07AB03
 • Virkt innihaldsefni: Atenololum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 25mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.03.2020
Afskráning

Skráða lyfið atenolol mylan 25mg 98 töflur (vnr. 039698) er fáanlegt.

Proctosedyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165019
 • ATC flokkur: C05AA01
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 1 túpa, endaþarmssmyrsli /
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.02.2020
04.05.2020

Sambærilegt undanþágulyf er fáanlegt, xyloproct 20g endaþarmskrem (vnr.980377) .

Rinexin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 471550
 • ATC flokkur: R01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Phenylpropanolaminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.03.2020

Afskráning

Undanþágulyfið rinexin (vnr. 982795) er fáanlegt hjá parlogis

Optinate Septimum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497290
 • ATC flokkur: M05BA07
 • Virkt innihaldsefni: Rísedrónsýru
 • Lyfjaform: 12 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 35 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC ehf / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020

Afskráning

Undanþágulyfið risedronat (vnr.981812) 35mg filmuh.töflur 12 stk er fáanlegt hjá parlogis

Diprospan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 477631
 • ATC flokkur: H02AB01
 • Virkt innihaldsefni: Betamethasonum
 • Lyfjaform: 1ml lykja, Stungulyf, dreifa
 • Styrkur: 5 + 2 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD /Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020

Afskráning

Undanþágulyfið celeston chronodose (vnr. 981854) 6mg/ml 1mlx 5hgl er fáanlegt hjá parlogis.

Inegy
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 385238
 • ATC flokkur: C10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum og ezetimibum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 10/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.02.2020
01.05.2020

Önnur pakkningastærð er fáanleg vnr.439594 inegy 10/40mg 98 stk

Pinex smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527112
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum
 • Lyfjaform: 20 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.02.2020

Afskráning

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Remifentanil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 388278
 • ATC flokkur: N01AH06
 • Virkt innihaldsefni: Remifentanilum
 • Lyfjaform: 5 stk, stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.01.2020
25.03.2020

Undanþágulyfið remifentanilo (vnr.978471) 2 mg hgl x 5 er fáanlegt hjá parlogis

Vancomycin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 554721
 • ATC flokkur: J01XA01
 • Virkt innihaldsefni: Vancomycinum
 • Lyfjaform: 1 stk, stofn fyrir innrennslisþykkni,lausn
 • Styrkur: 1000 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já þegar fer í skort.
 • 17.02.2020

Afskráning

Undanþágulyfið vangomycin alvogen (vnr.982357) sts/irþ 1000mg 1stk er fáanlegt hjá parlogis.

Valaciclovir Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 459926
 • ATC flokkur: J05AB11
 • Virkt innihaldsefni: Valaciclovirum
 • Lyfjaform: 10 stk töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.02.2020
19.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099476
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: x
 • Lyfjaform: 100 stk töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.11.2019
15.07.2020

Samheitalyf í styrkleikanum 25 mg eru einnig ófáanleg þann 7. apríl 2020. Von er á lyfjunum aftur í viku 17-21 samkvæmt biðlistum.

Imurel
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 075009
 • ATC flokkur: L04AX01
 • Virkt innihaldsefni: Azathioprinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Aspen /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020
30.05.2020

Til í öðrum styrkleika, imurel 25mg (vnr.073947) 50 stk.

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443903
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluxotininum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 100 stk hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020

Afskráning

Samheita lyf á markaði

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443861
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluxotininum INN hýdróklórið
 • Lyfjaform: 30 stk hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020

Afskráning

Samheita lyf á markaði

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469847
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.01.2020
16.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Histasin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 153288
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetirizinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.07.2019
07.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Histasin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 153197
 • ATC flokkur: R06AE07
 • Virkt innihaldsefni: Cetirizinum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.07.2019
07.10.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Calcium Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 193821
 • ATC flokkur: A12AA06
 • Virkt innihaldsefni: Kalsíum-Calcii lacto gluconas
 • Lyfjaform: Freyðitafla 20 stk
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.09.2018
01.06.2020

Undanþágulyfið calcium forte (vnr.982414) 500mg 20 freyðitöflur er væntanlegt í sölu hjá parlogis í viku 8.

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanilum INN cítrat
 • Lyfjaform: stungulyf, lausn
 • Styrkur: 50 mcg/ml 10 ml x 5 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.10.2019
Óvíst

Til leptanal Hameln - ýtt á að það verði skráð

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121792
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanilum INN cítrat
 • Lyfjaform: stungulyf, lausn
 • Styrkur: 50 mcg/ml 2 ml x 5 stk
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.10.2019
Óvíst

Til leptanal Hameln - ýtt á að það verði skráð

Suboxone
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 520546
 • ATC flokkur: N07BC51
 • Virkt innihaldsefni: Burprnorphinum/Naloxone
 • Lyfjaform: 28 stk Tungurótartöflur þynnupakkning
 • Styrkur: 8mg/2mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já væntanlega
 • 04.02.2020
17.02.2020

Aðrir styrkleikar fáanlegir

Atrovent
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 104593
 • ATC flokkur: R03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Ipratropii bromidum
 • Lyfjaform: 15 mL x 180 skammtar, nefúði lausn.
 • Styrkur: 21 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.02.2020
05.03.2020

Til skoðunar

Orfiril
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 437767
 • ATC flokkur: N03AG01
 • Virkt innihaldsefni: Acidum valproicum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Desitin /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020
27.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Zovir
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 106567
 • ATC flokkur: J05AB01
 • Virkt innihaldsefni: Aciclovirum INN
 • Lyfjaform: 5 stk.
 • Styrkur: 500 mg/hgl.
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.02.2020
06.04.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Zinacef
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116046
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum INN natríum
 • Lyfjaform: 5 stk.
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.01.2020
14.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Zinacef
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 116004
 • ATC flokkur: J01DC02
 • Virkt innihaldsefni: Cefuroximum INN natríum
 • Lyfjaform: 1 * 5 stk.
 • Styrkur: 1,5 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.01.2020
14.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Volibris
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 119984
 • ATC flokkur: C02KX02
 • Virkt innihaldsefni: Ambrisentanum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.01.2020
07.02.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Volibris
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 120007
 • ATC flokkur: C02KX02
 • Virkt innihaldsefni: Ambrisentanum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.12.2019
14.02.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Trelegy Ellipta
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 154147
 • ATC flokkur: R03AL08
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN fúróat, Umeclidinii bromidum INN og Vilanterolum INN trífenatat
 • Lyfjaform: 30 skammtar, innöndunarduft
 • Styrkur: 92/55/22 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.01.2020
14.02.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Requip Depot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037287
 • ATC flokkur: N04BC04
 • Virkt innihaldsefni: Ropinirolum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 84 stk, forðatafla
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.02.2020
05.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567461
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: smyrsli, túpa
 • Styrkur: 5e-05
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.03.2019
05.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: krem, túpa
 • Styrkur: 0.0005
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.02.2020
05.03.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162933
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 120 skammtar, innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 50 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.01.2020
02.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Flixotide
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163493
 • ATC flokkur: R03BA05
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 120 skammtar, innúðalyf, dreifa
 • Styrkur: 125 mcg/skammt
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.01.2020
07.02.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 419952
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: Clobetasolum
 • Lyfjaform: 100 ml, Húðlausn
 • Styrkur: 0.5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2020
05.03.2020

Til skoðunar

Omeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050691
 • ATC flokkur: A02BC01
 • Virkt innihaldsefni: Omeprazolum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolið hart hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.01.2020
31.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Neotigason
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 488767
 • ATC flokkur: D05BB02
 • Virkt innihaldsefni: Acitretinum
 • Lyfjaform: 50 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.01.2020
29.02.2020

Undanþágulyfið neotigason 25mg 100stk. til í öðrum styrkleika, undanþágulyfið neotigason 25mg (vnr.456343) 100 hylki

Miron
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 100428
 • ATC flokkur: N06AX11
 • Virkt innihaldsefni: Mirtazapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 15 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.02.2020
31.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Kaleroid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037846
 • ATC flokkur: A12BA01
 • Virkt innihaldsefni: Kalíum-Kalii chloridum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 750 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma AB /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.01.2020
07.01.2020

Lyfjastofnun hefur veit undanþágu til sölu á vnr.037853 kaleroid 750mg 250 forðatöflum án is áletrunar á ytri og innri umbúðum, en íslenskur fylgiseðill skal fylgja hverri pakkningu. lyfjastofnun heimilar sölu á 250 stk pakkningu til almennings á meðan skortur er á 100 stk pakkningu.

Ibandronic acid WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 195999
 • ATC flokkur: M05BA06
 • Virkt innihaldsefni: Ibandronate sodium Monohydrate
 • Lyfjaform: 3 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.01.2020
01.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Boostrix Polio
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020244
 • ATC flokkur: J07CA02
 • Virkt innihaldsefni: blanda
 • Lyfjaform: 0,5ml * 10, áfyllt sprauta
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.01.2020
24.03.2020

Ekkert sambærielgt fáanlegt

Eqvalan vet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr
 • VNR: 453126
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: Ivermectinum
 • Lyfjaform: 6.4g, dæla, pasta til inntöku
 • Styrkur: 0.0187
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merial S.A.S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.02.2020
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Eqvalan Duo vet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr
 • VNR: 020770
 • ATC flokkur: QP54AA51
 • Virkt innihaldsefni: Ivermectinum í blöndum
 • Lyfjaform: 1 sprauta, pasta til inntöku
 • Styrkur: 7,74 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merial S.A.S / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
Óvíst

Undanþágulyfið ivomec comp er fáanlegt hjá distica.

Elvanse Adult
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078674
 • ATC flokkur: N06BA12
 • Virkt innihaldsefni: Lisdexamfetamine Dimesylate
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.01.2020
12.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Augmentin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 012880
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: amoxicillin and beta-lactamase inhibitor
 • Lyfjaform: 80 ml, mixtúruduft,dreifa
 • Styrkur: 50mg+12,5mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.01.2020
01.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Fortum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086207
 • ATC flokkur: J01DD02
 • Virkt innihaldsefni: Ceflazidmum INN
 • Lyfjaform: stungulyf, innrennslisstofn
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 24.01.2020
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fortum
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086231
 • ATC flokkur: J01DD02
 • Virkt innihaldsefni: Ceflazidmum INN
 • Lyfjaform: stungulyf, innrennslisstofn
 • Styrkur: 2 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.01.2020
26.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 469847
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 20 stk, hylki
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2020
15.05.2020

Lyfið er fáanlegt í 100 mg 100stk, sem og önnur samehitalyf

Celecoxib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 587112
 • ATC flokkur: M01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Celecoxibum
 • Lyfjaform: 100 stk, hylki
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2020
31.01.2020

Lyfið er fáanlegt í 100 mg 100stk, sem og önnur samehitalyf

Haiprex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 142323
 • ATC flokkur: J01XX05
 • Virkt innihaldsefni: Methenaminum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 1 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.01.2020
07.08.2020

Undanþágulyfið hiprex (vnr.982258) sem inniheldur sama virka efni og haiprex er ófáanlegt hjá parlogis, en er væntanlegt aftur í lok mars.

Kaleroid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 037853
 • ATC flokkur: A12BA01
 • Virkt innihaldsefni: Kalíum-Kalii chloridum
 • Lyfjaform: 250 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 750 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma AB/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.01.2020
Óvíst

Lyfjastofnun hefur veitt undanþágu til þess að selja kaleroid 750 250stk í dönskum umbúðum til stærri skömmtunarfyrirtækja.

Senokot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 042755
 • ATC flokkur: A06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Senna
 • Lyfjaform: 500 stk, töflur
 • Styrkur: 7,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.12.2019

Afskráning

Undanþágulyfin senokot 60 töflur (vnr.980533) og senokot 500 töflur (vnr.980541) er fáanlega hjá parlogis.

Vanquin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 145607
 • ATC flokkur: P02CX01
 • Virkt innihaldsefni: Pyrvinum
 • Lyfjaform: 8 stk, húðaðar töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 14.02.2020
Óvíst

Á markaði er til annað lyf við Njálg, lyfið Vermox (Mebendazolum) 100 mg töflur og Vermox mixtúra/dreifa 20 mg/ml. Athugið að lyfið Vermox er lyfseðilsskylt.

Colrefuz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 177937
 • ATC flokkur: M04AC01
 • Virkt innihaldsefni: colchicine
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis / Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.12.2019
28.01.2020

Undanþágulyfið colchicine (vnr.975378) 500 mcg töflur, 100 stk er fáanlegt hjá parlogis.

Cyclogyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 120022
 • ATC flokkur: S01FA04
 • Virkt innihaldsefni: Cýklópentólat
 • Lyfjaform: 10 ml, augndropar, lausn
 • Styrkur: 1% , 10mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alcon Nordic A/S / Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.11.2019
Óvíst

Undanþágulyf vnr.979346 Cyclopentolate Minims 1% augndropar er fáanlegt.

Ritalin Uno
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 091345
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, hart hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 07.01.2020
10.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ritalin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163089
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidatum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.01.2020
24.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Eucreas
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 113394
 • ATC flokkur: A10BD08
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum og vildagliptinum
 • Lyfjaform: 60 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 50mg/850 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.01.2020
23.03.2020

Annar styrkleiki er fáanlegur af lyfinu, eucreas 50mg/1000mg (vnr.113412)

TOBI Podhaler
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 586241
 • ATC flokkur: J01GB01
 • Virkt innihaldsefni: tobramycin
 • Lyfjaform: 56 stk x 4, Innöndunarduft, hart hylki
  (+5 innöndunartæki (fjölpakkning fyrir einn mánuð))
 • Styrkur: 28 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan / Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.01.2020
21.01.2020

Til skoðunar

Gammanorm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 096178
 • ATC flokkur: J06BA01
 • Virkt innihaldsefni: Ónæmisglóbúlín normal manna sem ekki eru gefin í æð
 • Lyfjaform: 10 ml x 10, Stungulyf ,lausn
 • Styrkur: 165 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Octapharma AB / Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.02.2020
09.04.2020

Sambærilegt lyf væntanlegt í sölu þegar gammanorm verður afskráð.

Treo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 482457
 • ATC flokkur: N02BA51
 • Virkt innihaldsefni: Acidum acetylsalicylicum í blöndum þó ekki með geðlyfjum
 • Lyfjaform: 20 stk, Freyðitöflur
 • Styrkur: 50 mg/ 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.01.2020
30.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Mycamine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 158619
 • ATC flokkur: J02AX05
 • Virkt innihaldsefni: Micafunginum
 • Lyfjaform: innrennslisstofn, lausn
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Astellas/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.01.2020
17.01.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Tracel
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 057422
 • ATC flokkur: B05XA31
 • Virkt innihaldsefni: Elektrólýtar í blöndum með öðrum efnum
 • Lyfjaform: 10 ml x 20, innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB /Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.04.2020

Afskráning

Undanþágulyfið addaven irþ 10ml x 30 (vnr.973968) er fáanlegt.

Bricanyl
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 579110
 • ATC flokkur: R03CC03
 • Virkt innihaldsefni: Terbutalinum
 • Lyfjaform: 1 ml x 10 stungulyf, lausn
 • Styrkur: 0,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: AstraZeneca A/S / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.02.2020

Afskráning

Undanþágulyf væntanlegt í sölu þegar lyfið fer í skort.

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085068
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
24.03.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443358
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 90 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.09.2019
24.03.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Orencia
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086434
 • ATC flokkur: L04AA24
 • Virkt innihaldsefni: Abataceptum
 • Lyfjaform: 250 mg
 • Styrkur: 250 mg/hgl
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor/ Bristorl-Myers Squibb
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.01.2020
06.02.2020

Til skoðunar

Marvelon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 048447
 • ATC flokkur: G03AA09
 • Virkt innihaldsefni: Desogestrelum og ethinylestradiolum
 • Lyfjaform: 63 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mcg/30 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.01.2020
24.01.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærileg lyf eru fáanleg

Logimax
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 439489
 • ATC flokkur: C07FB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum og Felodipinum
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5 mg + 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Recordati AB /Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020
01.05.2020

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052286
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020
30.04.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052297
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan /Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020
23.05.2020

Skráða lyfið alprazolam 0,25mg 100 stk (vnr.052331) er nú fáanlegt hjá heildsala.

Voltaren Optha
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389395
 • ATC flokkur: S01BC03
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN
 • Lyfjaform: 10 stk, 0.3mL
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.01.2020
Óvíst

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Voltaren Optha
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 034934
 • ATC flokkur: S01BC03
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN
 • Lyfjaform: 20 stk, 0.3mL
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.01.2020
Óvíst

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Voltaren Optha
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 034983
 • ATC flokkur: S01BC03
 • Virkt innihaldsefni: Diclofenacum INN
 • Lyfjaform: 40 stk, 0.3mL
 • Styrkur: 1mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.01.2020
Óvíst

Ekki til lyf með sama atc númer en sambærilegt lyf í sama flokki er fáanlegt

Seromex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 466029
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 08.01.2020
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Magnesia Medic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004676
 • ATC flokkur: A02AA04
 • Virkt innihaldsefni: Magnesíum hýdroxíð
 • Lyfjaform: 200 stk, Filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma /Meda
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2020
28.02.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Gabapentin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023376
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: Gabapentinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 400mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma / Mylan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.01.2020
22.05.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tadalafil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125661
 • ATC flokkur: G04BE08
 • Virkt innihaldsefni: Tadalafilum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.12.2019

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Simvastatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 039935
 • ATC flokkur: C10AA01
 • Virkt innihaldsefni: Simvastatinum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2020
01.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Valsartan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020156
 • ATC flokkur: C09CA03
 • Virkt innihaldsefni: Valsartanum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 160 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.02.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Rizatriptan ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 528874
 • ATC flokkur: N02CC04
 • Virkt innihaldsefni: Ritzatriptanum INN benzóat
 • Lyfjaform: 18 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.12.2019
31.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ramipril ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 019669
 • ATC flokkur: C09AA05
 • Virkt innihaldsefni: Ramiprilum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2,5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.03.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Immex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 465848
 • ATC flokkur: A07DA03
 • Virkt innihaldsefni: loperamidum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Dilmin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 020156
 • ATC flokkur: C08DB01
 • Virkt innihaldsefni: Diltiazemum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.02.2020

Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 568478
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 90 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.12.2019
20.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Coxient
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 478993
 • ATC flokkur: M01AH05
 • Virkt innihaldsefni: Etoricoxibum INN
 • Lyfjaform: 28 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.12.2019
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Tramadol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 095748
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.02.2020
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Tramadol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 483996
 • ATC flokkur: N02AX02
 • Virkt innihaldsefni: Tramadól
 • Lyfjaform: 20 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 50mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.11.2019
01.11.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Rosuvastatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 173284
 • ATC flokkur: C10AA07
 • Virkt innihaldsefni: Rosuvastatinum
 • Lyfjaform: 98 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.01.2020
18.03.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Parkodin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577021
 • ATC flokkur: N02AJ06
 • Virkt innihaldsefni: codeine and paracetamol
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 500mg / 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.12.2019
05.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Omeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050702
 • ATC flokkur: A02BC01
 • Virkt innihaldsefni: Omeprazolum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolin hylki
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.12.2019
08.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Afipran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 064840
 • ATC flokkur: A03FA01
 • Virkt innihaldsefni: Metoclopramide
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Takeda /vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.01.2020
30.01.2020

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Fenylefrin Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 163429
 • ATC flokkur: C01CA06
 • Virkt innihaldsefni: Phenylephrine
 • Lyfjaform: 10 x 5 ml stungulyf, lausn
 • Styrkur: 0,1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
31.01.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Noradrenalin Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 182502
 • ATC flokkur: C01CA03
 • Virkt innihaldsefni: Noradrenalin tartrate
 • Lyfjaform: 10 x 5 ml innrennslisþykkni, lausn
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
31.01.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Methadon Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 502888
 • ATC flokkur: N07BC02
 • Virkt innihaldsefni: Metahadone hydrochloride
 • Lyfjaform: 100 stk töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.11.2019
31.01.2020

Til skoðunar

Methadon Abcur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 506176
 • ATC flokkur: N07BC02
 • Virkt innihaldsefni: Metahadone hydrochloride
 • Lyfjaform: 20 stk töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Abcur AB
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.10.2019
29.02.2020

Til skoðunar

Tegretol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 168740
 • ATC flokkur: N03AF01
 • Virkt innihaldsefni: Carbamazepinum
 • Lyfjaform: 200 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Novartis/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.12.2019
02.03.2020

Vnr. 168971 tegretol retard 400mg forðatöflur eru fáanlegar. brjóta má töflurnar í tvo jafna helminga.

Olanzapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 118484
 • ATC flokkur: N05AH03
 • Virkt innihaldsefni: Olanzapinum
 • Lyfjaform: 56 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 7.5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.12.2019
27.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Metformin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 478119
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum
 • Lyfjaform: 100 stk, filmuhúðaðar töflur
 • Styrkur: 500mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.12.2019
30.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Esomeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 194672
 • ATC flokkur: A02BC05
 • Virkt innihaldsefni: Esomeprazolum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolnar töflur
 • Styrkur: 40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.12.2019
14.01.2020

Aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru á markaði / aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru fáanleg

Tússól
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005576
 • ATC flokkur: R05CA03
 • Virkt innihaldsefni: guaifenesin
 • Lyfjaform: 150 ml, mixtúra
 • Styrkur: 5,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Pharmaceuticals Iceland ehf/Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.12.2019

Afskráning

Til skoðunar

Contalgin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563502
 • ATC flokkur: N02AA01
 • Virkt innihaldsefni: Morphinum
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Tafir vegna Brexit
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 13.01.2020
20.05.2020

Undanþágulyfið dolocontin 5mg hylki (vnr.981911) er væntanlegt í sölu hjá distica síðar í janúar.

Flecainid STADA
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 067215
 • ATC flokkur: C01BC04
 • Virkt innihaldsefni: Flecainidum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: STADA/LYFIS/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2020

Afskráning

Frumlyf er á markaði/ frumlyf er fáanlegt

Bicalutamid LYFIS
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 159341
 • ATC flokkur: L02BB03
 • Virkt innihaldsefni: Bicalutamidum
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: LYFIS/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020

Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Creon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 083053
 • ATC flokkur: A09AA02
 • Virkt innihaldsefni: Pancreatinum
 • Lyfjaform: 100 stk, magasýruþolið hart hylki
 • Styrkur: 10000
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan Aps /Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.11.2019
27.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Detrusitol Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007505
 • ATC flokkur: G04BD07
 • Virkt innihaldsefni: Tolterodinum INN-tartra
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð forðahylki
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer ApS / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.12.2019
01.04.2020

Heildsala getur útvegað detrusitol 2mg (ekki retard) ef þarf.

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099476
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.11.2019
24.03.2020

Samheitalyf í styrkleikanum 25mg eru einnig ófáanleg þann 7.apríl 2020. von er á lyfjunum aftur í viku 17-21 svk. biðlistum heildsala.

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085542
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 5 hettuglös, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 75 a.e + 75 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020
Óvíst

Ekkert annað lyf í sama atc flokki

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086368
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 1 hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: 600 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020
Óvíst

Ekkert annað lyf í sama atc flokki

Menopur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 086380
 • ATC flokkur: G03GA02
 • Virkt innihaldsefni: Menotrophin HP
 • Lyfjaform: 1 hettuglas, stungulyfjastofn og leysir
 • Styrkur: 1200 a.e
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring Lægemidler A/S/ Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020
Óvíst

Ekkert annað lyf í sama atc flokki

Xiapex
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 090547
 • ATC flokkur: M09AB02
 • Virkt innihaldsefni: collagenase clostridium histolyticum
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyfjastofn + leysir (3mL)
 • Styrkur: 0.9 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Swedish Orphan Biovitrum AB (publ)/Lyfjaver
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.12.2019
Afskráning

Til skoðunar

Staklox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005178
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum
 • Lyfjaform: 30 stk, hylki
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.12.2019
Afskráning

Aðrir styrkleikar og samheitalyf er á markaði / aðrir styrkleikar og samheitalyf er fáanlegt

Noromectin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 377134
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: Ivermectinum
 • Lyfjaform: 250 ml hettuglas, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 1% w/v
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook Laboratories (Ireland) Limited/Icepharma
 • Ástæða: Gæðavandamál eftir framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.12.2019
15.02.2020

Frumlyf er á markaði/ frumlyf er fáanlegt

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052320
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum
 • Lyfjaform: 50 stk, töflur
 • Styrkur: 0.5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan AB/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
Óvíst

Vnr.052309 alprazolam mylan 0.5 mg 20 töflur er fáanlegt.

Gardasil 9
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 508634
 • ATC flokkur: J07BM03
 • Virkt innihaldsefni: papillomavirus (human types 6, 11, 16, 18, 31, 33, 45, 52, 58)
 • Lyfjaform: 1 áfyllt sprauta, stungulyf
 • Styrkur: 0.5ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD Vaccins/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.02.2020
Óvíst

Vnr. 062987 cervarix 0.5mlx1 er fáanlegt.

Quetiapin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099494
 • ATC flokkur: N05AH04
 • Virkt innihaldsefni: Quetiapinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.11.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Postafen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 192558
 • ATC flokkur: R06AE05
 • Virkt innihaldsefni: Meclozinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Gen. Orph / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.11.2019
Óvíst

Undanþágulyfið postafen 25mg 100 töflur (vnr. 981953) fáanlegt hjá distica.

Postafen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552481
 • ATC flokkur: R06AE05
 • Virkt innihaldsefni: Meclozinum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Gen. Orph / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.11.2019
Óvíst

Undanþágulyfið postafen 25mg 100 töflur (vnr. 981953) fáanlegt hjá distica.

Amoksiklav
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 184192
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: Acidum clavulanicum INN kalíum og Amoxicillinum INN tríhýdrat
 • Lyfjaform: 100 ml, mixtúruduft, dreifa
 • Styrkur: 62,5 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lek Pharmaceuticals
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Syntocinon
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 531611
 • ATC flokkur: H01BB02
 • Virkt innihaldsefni: Oxytocinum INN
 • Lyfjaform: 1 ml * 5, stungulyf, lausn
 • Styrkur: 10 a.e./ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: CD Pharma Srl / Lyfjaver
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 20.01.2020
Óvíst

Til skoðunar

Alprazolam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 052331
 • ATC flokkur: N05BA12
 • Virkt innihaldsefni: Alprazolamum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 0,25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan AB/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.11.2019
06.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Decortin H
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018682
 • ATC flokkur: H02AB06
 • Virkt innihaldsefni: Prednisolonum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Merck AB /Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.11.2019
23.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Sertralin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 379945
 • ATC flokkur: N06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Sertralinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.11.2019
14.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amlodipin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 513133
 • ATC flokkur: C08CA01
 • Virkt innihaldsefni: Amlodipinum INN besýlat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.11.2019
01.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Pinex Junior
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049845
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: Paracetamolum
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Seloken
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 422022
 • ATC flokkur: C07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Metoprololum INN tartart
 • Lyfjaform: 5 * 5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 1 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
31.12.2019

Fáanlegt undir nýju vörunúmeri

Diprosalic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 431985
 • ATC flokkur: D07XC01
 • Virkt innihaldsefni: Betamethasonum INN díprópíónat og acidum salicylicum
 • Lyfjaform: 100 ml
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 25.11.2019
24.01.2020

Til skoðunar

Citalopram Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 178722
 • ATC flokkur: N06AB04
 • Virkt innihaldsefni: Citalopramum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan/Distica
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.11.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 102871
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.10.2019
15.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524216
 • ATC flokkur: C01DA15
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 02.09.2019
15.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Imdur
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 524215
 • ATC flokkur: C01DA14
 • Virkt innihaldsefni: Isosorbidi mononitras
 • Lyfjaform: 28 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: TopRidge Pharma (Ireland) Limited/Navamedic AB/Distica
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 02.09.2019
1.8.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Decapetyl Depot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 503151
 • ATC flokkur: L02AE04
 • Virkt innihaldsefni: Triptorelinum INN
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyfsstofn og leysir, dreifa
 • Styrkur: 3,75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ferring / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.12.2019
Óvíst

Undanþágulyfið pamorelin 3.75mg sts, duft og leysir (vnr.982315) er fáanlegt hjá parlogis.

Catapresan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 143610
 • ATC flokkur: N02CX02
 • Virkt innihaldsefni: Klónidínum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Boehringer Ingelheim / Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.12.2019
Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt og hefur verið birt í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá

Femanor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389106
 • ATC flokkur: G03FA01
 • Virkt innihaldsefni: Norethisteronum INN acetat og estradiolum INN
 • Lyfjaform: 84 stk, töflur
 • Styrkur: 2 + 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
01.05.2020

Aðrir styrkleikar og lyfjaform eru á markaði / aðrir styrkleikar og lyfjaform eru fáanleg

Captopril Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 007165
 • ATC flokkur: C09AA01
 • Virkt innihaldsefni: Captoprilum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2020
Afskráning

Undanþágulyfið captopril 50 mg 100stk (vnr.981086) er fáanlegt hjá parlogis.

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577682
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 80 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 117787
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.04.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563285
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 18 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Atomoxetine Sandoz
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 553684
 • ATC flokkur: N06BA09
 • Virkt innihaldsefni: Atomoxetinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Fentanyl Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065753
 • ATC flokkur: N02AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum INN
 • Lyfjaform: 5 stk forðaplástur
 • Styrkur: 12,5 mcg/klst
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.01.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Propolipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 021494
 • ATC flokkur: N01AX10
 • Virkt innihaldsefni: Propofolum INN
 • Lyfjaform: 20 ml *5 stungulyf/innrennslislyf
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresenius Kabi AB/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.11.2019
Afskáning

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 123224
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 10 stk endaþarmsstíll
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 08.11.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 123216
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: Diazepamum INN
 • Lyfjaform: 10 stk endaþarmsstíll
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004921
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum INN
 • Lyfjaform: 14 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 07.10.2019
01.02.2020

Undanþágulyf, metronidazol actavis vnr. 004932 í erlendum pakkningum, er fáanlegt hjá heildsala.

Metronidazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 004888
 • ATC flokkur: P01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Metronidazolum INN
 • Lyfjaform: 8 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.12.2019
31.05.2020

Undanþágulyf, metronidazol actavis vnr. 004899 í erlendum pakkningum, er fáanlegt hjá heildsala.

Sinemet 25/100
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 024018
 • ATC flokkur: N04BA02
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum INN og Carbidopum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg/100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD/Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.09.2019
20.03.2020

Vnr.378870 sinemet 12,5/50 fáanlegt

Isoptin Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 559021
 • ATC flokkur: C08DA01
 • Virkt innihaldsefni: Verapamilum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 120 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.09.2019
22.04.2020

Undanþágulyf, isoptin retard vnr. 980731, er fáanlegt hjá heildsala.

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 448122
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.09.2019
Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 565423
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 60 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.09.2019
Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 546319
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 10 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.09.2019
Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 536429
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.09.2019
Óvíst

Sambærileg lyf fáanleg

Zantac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416818
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: Ranitidinum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 300 ml, mixtúra
 • Styrkur: 15 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 27.09.2019
Óvíst

Nexium mixtúrukyrni sambærilegt lyf er fáanlegt

Varilrix
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 169664
 • ATC flokkur: J07BK01
 • Virkt innihaldsefni: Varicella-Zoster Virus
 • Lyfjaform: 1 stk hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK /Vistor hf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 11.09.2019
01.01.2020

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt og hefur verið birt í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá

Atenolol Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 449611
 • ATC flokkur: C07AB03
 • Virkt innihaldsefni: Atenololum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma / Mylan
 • Ástæða: Tafir í framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 15.09.2019
01.01.2020

Samheitalyf er fáanlegt í öðrum styrkleikum

Montelukast Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125197
 • ATC flokkur: R03DC03
 • Virkt innihaldsefni: Montelukastum INN natríum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.10.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Erlibelle
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 392000
 • ATC flokkur: G03AA07
 • Virkt innihaldsefni: Levonorgestrelum INN og Ethinylestradiolum INN
 • Lyfjaform: 3 * 21 stk, töflur
 • Styrkur: 0,15 /0,03 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.09.2019
01.02.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Alendronat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 170697
 • ATC flokkur: M05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Acidum alendronicum INN natríum
 • Lyfjaform: 12 stk, töflur
 • Styrkur: 70 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 12.11.2019
01.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 035515
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 56 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 50 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 31.01.2020
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 576032
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 42 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.09.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Lamotrin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 573120
 • ATC flokkur: N03AX09
 • Virkt innihaldsefni: Lamotriginum INN
 • Lyfjaform: 98 stk, dreifitöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.09.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Galantamine Alvogen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 057401
 • ATC flokkur: N06DA04
 • Virkt innihaldsefni: Galantaminum INN brómíð
 • Lyfjaform: 84 stk, forðahylki
 • Styrkur: 16 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.09.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Amlodipin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 497286
 • ATC flokkur: C08CA01
 • Virkt innihaldsefni: Amlodipinum INN besýlat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.09.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Folic acid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121562
 • ATC flokkur: B03BB01
 • Virkt innihaldsefni: Acidum folicum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.09.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cinacalcet ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 542893
 • ATC flokkur: H05BX01
 • Virkt innihaldsefni: cinacalcetum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 30mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ratiopharm GmbH/Alvogen
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.09.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Escitalopram Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 174875
 • ATC flokkur: N06AB10
 • Virkt innihaldsefni: Escitalopramum INN oxalat
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 10mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.09.2019
01.04.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Modafinil Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416630
 • ATC flokkur: N06BA07
 • Virkt innihaldsefni: Modafinilum INN
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 100mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.09.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Senokot
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 444102
 • ATC flokkur: A06AB06
 • Virkt innihaldsefni: Senna glycosides
 • Lyfjaform: 60 stk, töflur
 • Styrkur: 7,5mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.10.2019
Afskráning

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Flunitrazepam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 425181
 • ATC flokkur: N05CD03
 • Virkt innihaldsefni: Flunitrazepamum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.01.2020
Afskráning

Til skoðunar

Flunitrazepam Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 043232
 • ATC flokkur: N05CD03
 • Virkt innihaldsefni: Flunitrazepamum
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.09.2019
Afskráning

Til skoðunar

Alendronat Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 543320
 • ATC flokkur: M05BA04
 • Virkt innihaldsefni: Acidum alendronicum INN natríum
 • Lyfjaform: 12 stk, töflur
 • Styrkur: 70 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish Pharmaceuticals/ Artsan
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.08.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Ezetimib Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 577921
 • ATC flokkur: C10AX09
 • Virkt innihaldsefni: Ezetimibum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Pharmaceuticals Iceland ehf
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 21.08.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 0,05%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.04.2019
Óvíst

Til skoðunar

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 567461
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum INN própíónat
 • Lyfjaform: 100 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,005 %
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.04.2019
Óvíst

Til skoðunar

Olanzapin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 588911
 • ATC flokkur: N05AH03
 • Virkt innihaldsefni: Olanzapinum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.09.2019
02.04.2020

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Duac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 115770
 • ATC flokkur: D10AF51
 • Virkt innihaldsefni: Benzoylis peroxidum og Clindamycinum INN fosfat
 • Lyfjaform: 30 g, hlaup
 • Styrkur: 30 g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor/ Gsk
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.06.2019
01.03.2020

Undanþágulyfið duac once daily 30g (vnr.980624) er fáanlegt og birt í undanþágulyfjaverðskrá.

Metformin Bluefish
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 162841
 • ATC flokkur: A10BA02
 • Virkt innihaldsefni: Metforminum INN hýdróklóríð
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bluefish/Artasan
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.08.2019
Óvíst

Til skoðunar

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 380621
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: Clobetasolum INN própíónat
 • Lyfjaform: 30 g, smyrsli
 • Styrkur: 0.5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skilyrða FMD
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.04.2019
Óvíst

Til skoðunar

Betadine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 099705
 • ATC flokkur: D08AG02
 • Virkt innihaldsefni: Povidonum iodinatum
 • Lyfjaform: 500 ml húðlausn og 8ml glas húðvökvi
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mundipharma AS/Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 03.06.2019
Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki

Dalacin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 494559
 • ATC flokkur: D10AF01
 • Virkt innihaldsefni: Clindamycinum INN fosfat
 • Lyfjaform: 60 ml, húðfleyti
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/ Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.08.2019
Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065332
 • ATC flokkur: G01AF02
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum INN
 • Lyfjaform: 1 stk, skeiðartafla
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer / Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslutengt vandamál - flutningur
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: nei
 • 01.08.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

BCG-medac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 018718
 • ATC flokkur: L03AX03
 • Virkt innihaldsefni: BCG bacteria
 • Lyfjaform: 3 stk hettuglös, duft og leysir fyrir þvagblöðrudreifu
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: medac Gesellschaft fur klinische Spezialpraparate GmbH / Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.08.2019
01.01.2020

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Levodopa + Carbidopa + Entacapone WH
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 411466
 • ATC flokkur: N04BA03
 • Virkt innihaldsefni: Levodopum, Carbidopum, Entacaponum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100/25/200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Williams & Halls ehf
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 26.08.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Cytarabine
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 462987
 • ATC flokkur: L01BC01
 • Virkt innihaldsefni: Cytarabinum
 • Lyfjaform: 20 ml, stungulyf
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Fresinius kabi/Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.07.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Selexid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 054332, 054321
 • ATC flokkur: J01CA08
 • Virkt innihaldsefni: Pivmecillinamum
 • Lyfjaform: 15 og 20 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Karo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.07.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Adalat Oros
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 446268
 • ATC flokkur: C08CA05
 • Virkt innihaldsefni: Nifedipinum
 • Lyfjaform: 98 stk forðatöflur
 • Styrkur: 20mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.10.2019
Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Act-Hib
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 054213
 • ATC flokkur: J07AG01
 • Virkt innihaldsefni: Haemophilus influenzae B
 • Lyfjaform: 1 stk hettuglas, stungulyfsstofn og leysir
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Pasteur Europe / Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.07.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Finacea
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 380374
 • ATC flokkur: D10AX03
 • Virkt innihaldsefni: Acidum azelaicum
 • Lyfjaform: 30 g, hlaup
 • Styrkur: 0.15
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 12.08.2019
Afskráning

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Fluoxetin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 443861
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: Fluoxetinum
 • Lyfjaform: 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Mylan/Icepharma/Parlogis
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.07.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Skinoren
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 416883
 • ATC flokkur: D10AX03
 • Virkt innihaldsefni: Acidum azelaicum
 • Lyfjaform: 30 g, krem
 • Styrkur: 0.2
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 15.08.2019
Afskráning

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Imatinib Ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 384858
 • ATC flokkur: L01XE01
 • Virkt innihaldsefni: Imatinib
 • Lyfjaform: 30 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen/Ratiopharm GmbH
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.07.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 458491, 580042
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 30 gr, 10 stk, endaþarmskrem og endaþarmsstíll
 • Styrkur: 1 mg/g - 20 mg/g , 1mg/40mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.06.2019
Afskráning

Nægar birgðir eru til af undanþágulyfin Xyloproct stílar 10 stk og 50 stk

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum cítrat
 • Lyfjaform: 10 ml * 5, stungulyf
 • Styrkur: 50 mcg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Janssen/Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 15.07.2019
Óvíst

Óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Adalat Oros
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 190425
 • ATC flokkur: C08CA05
 • Virkt innihaldsefni: Nifedipinum
 • Lyfjaform: 98 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 60 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icephama
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.07.2019
Afskráning

Til skoðunar

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 415338
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Aventis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já, þegar lyfið fer á bið
 • 01.08.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 543236
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum maleat
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi Aventis / Vistor
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.08.2019
Óvíst

Til skoðunar

Lopress
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 425939
 • ATC flokkur: C09CA01
 • Virkt innihaldsefni: Losartanum kalíum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 12,5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.06.2019
31.01.2021

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Methotrexate Pfizer
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 181750
 • ATC flokkur: L01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Methotrexatum
 • Lyfjaform: 10 ml hettuglas, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 100 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.07.2019
Óvíst

Til skoðunar

Co-trimoxazole
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 141751
 • ATC flokkur: J01EE01
 • Virkt innihaldsefni: Trimethoprimum
  Sulfamethoxazolum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 80/400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.06.2019
Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Staklox
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 005200
 • ATC flokkur: J01CF01
 • Virkt innihaldsefni: Dicloxacillinum natríum
 • Lyfjaform: 20 og 30 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.07.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Nozinan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 415338, 543236
 • ATC flokkur: N05AA02
 • Virkt innihaldsefni: Levomepromazinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 5 og 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sanofi/Vistor
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.06.2019
Óvíst

Til skoðunar

Femanest
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 389155
 • ATC flokkur: G03CA03
 • Virkt innihaldsefni: Estradiolum
 • Lyfjaform: 84 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda Ab/ Icepharma
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 21.06.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 458491
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Lidocain, Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 30 g, endaþarmsstílar og endaþarmskrem
 • Styrkur: 1 mg/g 20 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.06.2019
Óvíst

Afskráning

Rimactan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 460293
 • ATC flokkur: J04AB02
 • Virkt innihaldsefni: Rifampicin
 • Lyfjaform: 100 stk, hörð hylki
 • Styrkur: 150 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Sandoz/Artasan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.06.2019
Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt, vnr. 979776 Rifadin 150 mg 100 hylki

Harmonet
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 088975
 • ATC flokkur: G03AA10
 • Virkt innihaldsefni: Gestodenum INN
  Ethinylestradiolum INN
 • Lyfjaform: 63 stk, töflur
 • Styrkur: 20 + 75 mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 15.06.2019
Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Heparin Leo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 585661
 • ATC flokkur: B01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Heparinum natricum INN
 • Lyfjaform: 10 * 10 ml, stungulyf
 • Styrkur: 100 ae/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Magn í sölu fullnægir ekki eftirspurn (capacity)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.06.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru á markaði / aðrir styrkleikar og pakkningastærðir eru fáanleg

Leflunomide Medac
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 487796, 479407
 • ATC flokkur: L04AA13
 • Virkt innihaldsefni: Leflunomidum INN
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg og 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Medac Gesellshaft/wiliams &Halls
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Frétt
 • 29.05.2019
01.06.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Protopic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 566853
 • ATC flokkur: D11AH01
 • Virkt innihaldsefni: Tacrolimusum
 • Lyfjaform: 10 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,03%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.05.2019
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Protopic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 125688
 • ATC flokkur: D11AH01
 • Virkt innihaldsefni: Tacrolimusum
 • Lyfjaform: 10 g, smyrsli
 • Styrkur: 0,1%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.05.2019
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Locoid Lipid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563799
 • ATC flokkur: D07AB02
 • Virkt innihaldsefni: Hydrocortisonum
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 1mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo Pharma/Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.05.2019
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Heparin Leo
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 585679
 • ATC flokkur: B01AB01
 • Virkt innihaldsefni: Heparinum
 • Lyfjaform: 5 * 5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 5000 ae/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Leo/vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.07.2019
Afskráning

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Omeprazol Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 059070
 • ATC flokkur: A02BC01
 • Virkt innihaldsefni: Omeprazolum
 • Lyfjaform: 56 stk, magasýruþolin hörð hylki
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.05.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 552377, 116573
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: Ibuprofenum
 • Lyfjaform: 50,30 stk, töflur
 • Styrkur: 400 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Hráefnaskortur sem og tafir frá framleiðanda
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Hugsanlega
 • 27.05.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Ampicillin (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: J01CA01
 • Virkt innihaldsefni: Ampicillinum
 • Lyfjaform: stungulyf
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2019
Óvíst

Til skoðunar

Doloproct
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 580042
 • ATC flokkur: C05AA08
 • Virkt innihaldsefni: Lidocainum Fluocortolonum
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 1 mg/40 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 04.04.2019
Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Klorokinfosfat Recip
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 410639
 • ATC flokkur: P01BA01
 • Virkt innihaldsefni: Klorokinfosfat
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 01.12.2018
Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Kavepenin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 078568
 • ATC flokkur: J01CE02
 • Virkt innihaldsefni: Phenoxymethylpenicillinum
 • Lyfjaform: 20 stk, töflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Meda/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: ?
 • 27.04.2019
Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Flutivate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 563213
 • ATC flokkur: D07AC17
 • Virkt innihaldsefni: Fluticasonum
 • Lyfjaform: 100 g, krem
 • Styrkur: 0.05%
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 29.04.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Dexdor
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 390699
 • ATC flokkur: N05CM18
 • Virkt innihaldsefni: Dexmedetomidinum
 • Lyfjaform: 2 ml * 25
 • Styrkur: 100 microg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Orion Co. /Vistor
 • Ástæða: Aukin eftirspurn aukin sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 23.04.2019
Óvíst

Til skoðunar

Amiloride
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 029287
 • ATC flokkur: C03DB01
 • Virkt innihaldsefni: Amiloridum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 31.05.2019
Afskráning

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Íbúfen
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 565625
 • ATC flokkur: M01AE01
 • Virkt innihaldsefni: ibuprofen
 • Lyfjaform: 100 ml, mixtúra
 • Styrkur: 20 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 27.03.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Leptanal
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121792, 479703
 • ATC flokkur: N01AH01
 • Virkt innihaldsefni: Fentanylum
 • Lyfjaform: stk, stungulyf
 • Styrkur: 50 microg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 19.03.2019
Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Gabapentin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023162
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: gabapentin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 600 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.03.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Imigran (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 093260
 • ATC flokkur: N02CC01
 • Virkt innihaldsefni: Sumatriptanum
 • Lyfjaform: 0,5 ml, stungulyf
 • Styrkur: 12 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Distica
 • Ástæða: Tafir vegna Brexit
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Metylfenidat Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 137881, 421729, 533048, 489085
 • ATC flokkur: N06BA04
 • Virkt innihaldsefni: Methylphenidate
 • Lyfjaform: 30 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 18,27,36,54 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 06.03.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir fáanlegar

Amoksiklav
 • Lyf fyrir (menn/dýr): menn
 • VNR: 184192, 184176, 016637, 017365, 017556, 184341
 • ATC flokkur: J01CR02
 • Virkt innihaldsefni: amoxicillin, klavalúnsýra
 • Lyfjaform: allar
 • Styrkur: allir
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 22.02.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Noromectin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Dr/hross
 • VNR: 033193
 • ATC flokkur: QP54AA01
 • Virkt innihaldsefni: ivermectin
 • Lyfjaform: 1 stk -pasta til inntöku
 • Styrkur: 18,7 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Norbrook/Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.01.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Gabapentin ratiopharm
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 023154
 • ATC flokkur: N03AX12
 • Virkt innihaldsefni: gabapentin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 800 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ratiopharm GmbH/Alvogen
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.02.2019
Óvíst

Til samheitalyf á markaði og aðrir styrkleikar af gabapentin ratiopharm

Fluoxetin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 079495
 • ATC flokkur: N06AB03
 • Virkt innihaldsefni: fluoxetine
 • Lyfjaform: 100 stk, lausnartöflur
 • Styrkur: 20 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.03.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Pinex Junior
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 049834
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: paracetamol
 • Lyfjaform: 10 stk, endaþarmsstílar
 • Styrkur: 125 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 14.02.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Esmeron
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: M03AC09
 • Virkt innihaldsefni: rocuronium
 • Lyfjaform: stungulyf
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: MSD
 • Ástæða: Afskráning of lítil sala
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.02.2019
Óvíst

Til skoðunar

Pinex Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 527112
 • ATC flokkur: N02BE01
 • Virkt innihaldsefni: paracetamol
 • Lyfjaform: 20 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 250 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.02.2019
Óvíst

Óskráða lyfið dafalgan odis 250mg munndreifikyrni 16 stakskammtapokar (250mg af paracetamol í hverjum poka), (vnr. 982878) er væntanlegt í sölu í lok viku 13 hjá parlogis.

Questran/Questran Loc
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: C10AC01
 • Virkt innihaldsefni: cholestyraminum
 • Lyfjaform: mixtúruduft
 • Styrkur: allir styrkleikar
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 14.02.2019
Óvíst

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Donepezil Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 087332
 • ATC flokkur: N06DA02
 • Virkt innihaldsefni: donepezil
 • Lyfjaform: 250 stk, töflur
 • Styrkur: 5 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 18.02.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Quinine Sulphate
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 075936
 • ATC flokkur: P01BC01
 • Virkt innihaldsefni: quinine
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 200 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 13.03.2019
Óvíst

Til skoðunar

Míron Smelt
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 101751
 • ATC flokkur: N06AX11
 • Virkt innihaldsefni: mirtazapin
 • Lyfjaform: 96 stk, munndreifitöflur
 • Styrkur: 30 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 04.03.2019
Óvíst

Aðrar pakkningastærðir eru á markaði / aðrar pakkningastærðir eru fáanlegar

Asýran
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 448122
 • ATC flokkur: A02BA02
 • Virkt innihaldsefni: ranitidine
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 300 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Vandamál við lyfjadreifingu seinkun
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 30.06.2019
Óvíst

Til skoðunar

Naproxen Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 142034
 • ATC flokkur: M01AE02
 • Virkt innihaldsefni: Naproxenum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 500 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál:
  Tafir vegna vandamála við umbúðagerð
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 09.02.2019
01.04.2020

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Mianserin Mylan
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 041898
 • ATC flokkur: N06AX03
 • Virkt innihaldsefni: Mianserinum
 • Lyfjaform: 90 stk, töflur
 • Styrkur: 10 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.02.2019
01.04.2020

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Amitriptyline
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 074679
 • ATC flokkur: N06AA09
 • Virkt innihaldsefni: amitryptilinum
 • Lyfjaform: 98 stk, töflur
 • Styrkur: 25 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 13.12.2018
Afskráning

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Hjarta-Aspirn
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 530322
 • ATC flokkur: B01AC06
 • Virkt innihaldsefni: acidum acetylsalicylicum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 75 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfis
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já, nú kemur lyfið í þynnupakkningum
 • 04.02.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Jext
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 183660
 • ATC flokkur: C01CA24
 • Virkt innihaldsefni: adreanalin
 • Lyfjaform: 1 stk, stungulyf
 • Styrkur: 300 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Vistor
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Liothyronin/liothyronine sodium
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: H03AA02
 • Virkt innihaldsefni: liothyronin
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 20 míkróg/5 míkróg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 31.01.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Dermovat
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 145545
 • ATC flokkur: D07AD01
 • Virkt innihaldsefni: clobatasolum
 • Lyfjaform: 30 g, krem
 • Styrkur: 0,5 mg/g
 • Mlh./Ubm./Heilds.: GSK/Vistor
 • Ástæða: Tafir vegna skráningar skilyrða
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 29.04.2019
Óvíst

Önnur lyfjaform eru á markaði / önnur lyfjaform eru fáanleg

Kóvar
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 475434
 • ATC flokkur: B01AA03
 • Virkt innihaldsefni: warfarinum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: x
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 30.01.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Prednisolone Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 121691
 • ATC flokkur: H02AB06
 • Virkt innihaldsefni: prednisolonum
 • Lyfjaform: 28 stk, töflur
 • Styrkur: 1 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Já
 • 29.01.2019
Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Oxaliplatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 599176
 • ATC flokkur: L01XA03
 • Virkt innihaldsefni: oxaliplatinum
 • Lyfjaform: 20 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 5 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 17.03.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Irinotecan Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 165507
 • ATC flokkur: L01XX19
 • Virkt innihaldsefni: Irinotecanum
 • Lyfjaform: 25 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 20 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 16.03.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Carboplatin Actavis
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 085830
 • ATC flokkur: L01XA02
 • Virkt innihaldsefni: carboplatinum
 • Lyfjaform: 60 ml, innrennslisþykkni
 • Styrkur: 10 mg/mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðsla fullnægir ekki gæðastöðlum (GMP)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 15.03.2019
Óvíst

óskráð lyf með sama heiti er fáanlegt

Truberzi
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: x
 • ATC flokkur: A07DA06
 • Virkt innihaldsefni: eluxadolinum
 • Lyfjaform: x
 • Styrkur: x
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Allergan
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.02.2019
Afskráning

Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni er fáanlegt

Allopurinol
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 168275
 • ATC flokkur: M04AA01
 • Virkt innihaldsefni: allopurinol
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 14.01.2019
Óvíst

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Brieka
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 453559, 083275, 079409
 • ATC flokkur: N03AX16
 • Virkt innihaldsefni: Pregabalinum
 • Lyfjaform: 56 stk (25 og 75 og 225 mg) 100 stk (225 mg)
 • Styrkur: 25,75,225
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.01.2019
Afskráning

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Carduran Retard
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 050660
 • ATC flokkur: C02CA04
 • Virkt innihaldsefni: doxazosine
 • Lyfjaform: 100 stk, forðatöflur
 • Styrkur: 4 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Skortur á virka innihaldsefninu tefur framleiðslu
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.01.2018
13.01.2020

Samheitalyf er á markaði / samheitalyf er fáanlegt

Vidisic
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 560060
 • ATC flokkur: S01XA20
 • Virkt innihaldsefni: carbomerum
 • Lyfjaform: 2mg/g 10 g gel
 • Styrkur: 2mg/g bið
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 28.08.2020
Óvíst

Óskráð lyf með sama virka efni er fáanlegt.

Canesten
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 065314
 • ATC flokkur: G01AF02
 • Virkt innihaldsefni: Clotrimazolum
 • Lyfjaform: 6 stk, skeiðartöflur
 • Styrkur: 100 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Bayer/Icepharma
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2018
Óvíst

Til skoðunar

Tiroidel BSA (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: óskráð
 • ATC flokkur: H03AA01
 • Virkt innihaldsefni: Levotiroxina Sodica/Liotironina Sodica
 • Lyfjaform: þynnur
 • Styrkur: 25cpr 74+21,4mcg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Ibsa Farmaceutici Italia Srl
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 10.05.2019
Óvíst

Ekki til lyf í sama atc flokki en sambærilegt lyf er fáanlegt

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539551
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: diazepamum
 • Lyfjaform: 25 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: Framleiðslu tengt vandamál (ekki gæðatengt)
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2019
Óvíst

Aðrir styrkleikar eru á markaði / aðrir styrkleikar eru fáanlegir

Stesolid
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 539577
 • ATC flokkur: N05BA01
 • Virkt innihaldsefni: diazepamum
 • Lyfjaform: 100 stk, töflur
 • Styrkur: 2 mg
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Actavis Group PTC / Actavis Pharmaceuticals Iceland
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.05.2019
Óvíst

Til skoðunar

Epistatus Buccal (óskráð)
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 229746
 • ATC flokkur: N05CD08
 • Virkt innihaldsefni: Midazolamum
 • Lyfjaform: 1ml
 • Styrkur: 10 mg/ml
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Lyfjaver
 • Ástæða: óþekkt
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 05.03.2019
Óvíst

Til skoðunar

Chloromycetin
 • Lyf fyrir (menn/dýr): Menn
 • VNR: 640089
 • ATC flokkur: S01AA01
 • Virkt innihaldsefni: chloromycetinum
 • Lyfjaform: Túpa 4 g, augnsmyrsli
 • Styrkur: 0.01
 • Mlh./Ubm./Heilds.: Pfizer/Icepharma
 • Ástæða: Afskráning
 • Frétt á lyfjaskortssíðu Lyfjastofnunar: Nei
 • 01.03.2019
Afskráning

Til skoðunar


Var efnið hjálplegt? Nei