Stjórnvaldsákvarðanir

Til að auka gagnsæi í starfsemi stofnunarinnar hefur Lyfjastofnun frá og með 1. janúar 2020 hafið birtingu stjórnvaldsákvarðana á vef sínum í tengslum við lyfjaauglýsingamál, s.s. bann við lyfjaauglýsingum eða áminningar sem stofnunin veitir.

Vakin er athygli á að birtingin mun bara taka til ákvarðana sem teknar eru frá og með fyrsta birtingardegi.


 Umfjöllunarefni DagsetningSkjal 
Botox auglýsingar á FacebookMars 2020  Bréf
Dolorin auglýsingaborði á vefMars 2020  Bréf  
Ibuprofen Bril auglýsing á knattspyrnuvelliMars 2020  Bréf


Var efnið hjálplegt? Nei