Leiðarvísir um lyfjaauglýsingar

Meginregla lyfjalaga um lyfjaauglýsingar er sett fram í 1. mgr. 13. gr. lyfjalaga, nr. 93/1994, með síðari breytingum, og er hún sú að allar lyfjaauglýsingar eru bannaðar, nema í tilgreindum undantekningartilfellum. Í samræmi við hefðbundin lögskýringarsjónarmið ber að túlka slíkar undantekningar þrengjandi skýringu.

Um heimildir til auglýsingar á lyfjum er fjallað í VI. kafla lyfjalaga en þar að auki er í gildi reglugerð um lyfjaauglýsingar, nr. 980/2016, með síðari breytingum. 

Leiðarvísir um lyfjaauglýsingar.

25. 4. 2018


Var efnið hjálplegt? Nei