Almennar upplýsingar

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum lyfjasölum dýralækna.

Lög og reglugerðir

Eftirfarandi lög og reglugerðir gilda um lyfjasölu dýralækna á Íslandi:

Lög

Reglugerðir


Leiðbeiningar og aðrar upplýsingar

Leiðbeiningar um innkaup, geymslu og meðferð lyfja fyrir dýralækna sem stunda lyfjasölu.

Fyrnd og ónýt eftirritunarskyld lyf

Fyrnd og ónýt eftirritunarskyld lyf úr birgðum skal senda Lyfjastofnun til förgunar með ábyrgðarpósti eða afhenda starfsmanni stofnunarinnar. Þó er heimilt að skila fyrndum eftirritunarskyldum lyfjum til lyfjaheildsölu, ef unnt er að fá þau endurgreidd að hluta eða fullu.

Óheimilt er að farga ávana- og fíkniefnum nema í samráði við Lyfjastofnun og að viðstöddum starfsmanni stofnunarinnar.


Var efnið hjálplegt? Nei