Blóðbankar
Lyfjastofnun hefur eftirlit með starfsemi blóðbanka á Íslandi.Lög og reglugerðir
Eftirfarandi lög og reglugerðir gilda um eftirlit með blóðbönkum.
Lög
Reglugerðir
- Reglugerð nr. 441/2006, um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs
- Evrópskar leiðbeiningar um góða framleiðsluhætti í lyfjagerð (GMP)