Listi yfir netapótek

Hvernig á að ganga úr skugga um að apótek hafi heimild til lyfjasölu á netinu?

Auðvelt er að sannreyna að treysta megi netverslun með lyf. Þú sem neytandi skalt hafa eftirfarandi í huga:


  • Hafðu augun opin og leitaðu að sameiginlega kennimerkinu á vefsíðu sem býður lyf til kaups á netinu.

  • Þegar smellt er á sameiginlega kennimerkið áttu að flytjast yfir á vef Lyfjastofnunar þar sem finna má skrá yfir þau apótek sem hafa heimild til netverslunar með lyf.

  • Kannaðu hvort sú netverslun með lyf sem þú hefur í hyggju að eiga viðskipti við sé sannarlega að finna í skránni. Aðeins lögmætar netverslanir með lyf er að finna í skránni.

  • Ef netverslunina er að finna í skránni er óhætt að kaupa lyfin. Aldrei kaupa lyf á netinu af netverslun sem birtir ekki sameiginlega kennimerkið.

Frekari upplýsingar um sameiginlega kennimerkið og hvernig það virkar er að finna á vef Lyfjastofnunar Evrópu.


Listi yfir apótek sem hafa heimild til lyfjasölu á netinu

https://lyfjaver.is/
Nafn apóteks  Vefslóð
Garðs Apótek www.appotek.is
Lyfja Grafarholti https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Lyfjaver https//www.lyfjaver.is
Apótekarinn Keflavíkhttps://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim 
Apótekarinn Akranesi https://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim
Apótekarinn Bíldshöfða  https://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim
Apótekarinn Hveragerði  https://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim
Lyf og heilsa Glerártorgi https://www.lyfogheilsa.is/thjonusta#lyfinheim 
Lyf og heilsa Kringlunni 1.Hæð https://www.lyfogheilsa.is/thjonusta#lyfinheim 
Apótekarinn Domus Medica https://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim
Apótekarinn Selfossi https://www.apotekarinn.is/thjonusta#lyfinheim
Lyfja Reykjanesbær https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Lyfja Egilsstöðum https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Lyfja Lágmúla https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Lyfja Sauðárkróki https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Apótekið Skeifunni https://www.apotekid.is/panta-lyf/ 
Lyfja Selfossi https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Apótekið Setbergi https://www.apotekid.is/panta-lyf/ 
Lyfja Smáralind https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Akureyrarapótek http://www.akureyrarapotek.is/is/panta-lyf 
Lyfja Hafnarstræti https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Lyfja Nýbýlavegi https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Lyfja Garðatorgi https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/ 
Apótekið Akureyri https://www.apotekid.is/panta-lyf/ 
Lyfja Smáratorgi https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf/
Apótekið Hólagarði https://www.apotekid.is/panta-lyf/  
Lyfjabúrið http://www.lyfjaburid.is 
Lyfja Húsavík https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Lyfja Borgarnesi https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Lyfja Granda https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Lyfja Ísafirði https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Lyfja Neskaupstað https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Árbæjarapótek https://www.lyfja.is/thjonusta/panta-lyf 
Apótekið Spönginni https://www.apotekid.is/panta-lyf/ 


Var efnið hjálplegt? Nei