Apótek
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra. Lyfjastofnun veitir auk þess lyfsöluleyfi til umsækjanda um lyfsöluleyfi vegna apóteks í rekstri, ef umsækjandi uppfyllir skilyrði lyfjalaga og reglugerða um slíkt leyfi. Hér er hægt að finna gagnlega tengla fyrir starfsfólk og starfsemi apóteka.