Almenningur
Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að miðla upplýsingum til almennings og heilbrigðisstétta og hafa ávallt nýjar og óháðar upplýsingar um lyf með neytendavernd að leiðarljósi. Hér er hægt að finna tengla sem hugsanlega nýtast almenningi í upplýsingaleit sinni á vefsíðu Lyfjastofnunar.