Valmynd
Með því að skrá þig á póstlistann gefur þú Lyfjastofnun samþykki þitt fyrir því að stofnunin megi senda þér fréttatilkynningar með tölvupósti á uppgefið netfang.
Póstlistinn er eingöngu notaður í þeim tilgangi að koma fréttum frá Lyfjastofnun til þeirra sem hafa skráð sig á póstlistann. Hvorki póstlistinn sjálfur né upplýsingar sem notendur skrá í póstlistann verða látnar öðrum í té. Þeir sem skrá sig á póstlistann geta hvenær sem er breytt stillingum sínum og/eða afskráð sig af póstlistanum. Neðst í öllum tölvupóstum eru möguleikar á hvorutveggja.Gögn eru geymd í samræmi við persónuverndarlög. Persónuverndarstefna Lyfjastofnunar.Fréttabréf er sent á hverjum fimmtudegi. Fréttabréfið inniheldur birtar fréttir í sömu viku.
Var efnið hjálplegt? Já Nei