Fréttir

Þessi vefur er úreltur – nýr vefur á lyfjastofnun.is - 5.11.2020

Þessi útgáfa vefs Lyfjastofnunar er úrelt. Nýr vefur var tekinn í notkun 30. október 2020. Frá þeim degi hefur efni þessarar útgáfu ekki verið haldið við og ekki hægt að tryggja áreiðanleika þess.

Ný lyf á markað í október - 29.10.2020

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október.

Tækifæri til að efla enn starfsemi stofnana Evrópusambandsins - 29.10.2020

Lyfjastofnun Evrópu (EMA – European Medicines Agency) er ein þeirra þrjátíu og sjö sjálfstæðu stofnana sem starfa á vegum Evrópusambandins. Verkefni þeirra eru afar fjölbreytt, en auk lyfjamála má nefna flugöryggismál, umhverfismál, fæðuöryggi, fjármálastöðugleika, og dýravernd. Í nýju skýrslunni er starfsemi stofnananna yfirfarin með heildaryfirsýn í huga. Hvernig þeim gengur að vinna að markmiðum ESB með hagsmuni borgara landanna í fyrirrúmi. 

Fréttasafn